Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 32
ÞÉTTITÆKNI H.F. HÚSA.ÞÉ rrtNGAR, StMt 25366 / STEíNSPRUNGUB - STEINRENNUR VARANLEG ÞÉTTING TÆKNIÞÍTTING ÞRIÐJUDAGUR 21. AGUST 1973 Mount Blanc: Eyjapeyjamir rápa á milli tinda Vestmannaeyingamir, sem idáíu hæsta tind Evrópu, Mount Elanc, í siðustu vikiu, eru nú kominir aítur til toyggða, en nú eru þeir að hugsa um að klífa næst hassta tindinn, Mount Rosa. 11 Eyjamenn klifu Moiunt Blanc, en þeir eru allir félag- er i hjálparsveit skáta í Vest- mannaeyjum. í ferðinni hafa þeir meðal annars kynnt sér sitörf frægustu björgunar- sveitar Alpanna. Við töluðum við þá í gær ©g voru þá alilir við beztu Sieilsu og báðu að heilsa. Þeir voru þá í fjailaþorpinu Chamonix. Á leiðinni upp á Mount Blanc hrepptu þeir snjóstorm og illviðri og urðu að bíða á fjallinu eftir betra veðri. Á tindinum í tæplega 5000 metra hæð kenndu marg- ir leiðangursmanna höfuð- verks og vanlíðunar vegna krftieysi.s, en á tindinum stöidruðu þeir við í 2 kluktou- stundir. 1 Chamonix eru um þessar mundir 17 Isiendingar og hafa það gott, en eftir að Eyjamennírnir kiifu Mount Blanc, klifu þeir annan fræg- an tind, Done du Gauter, í 4304 m hæð. Bensínið hækkar BENSÍNLlTRINN hækkaði si. föstudag úr 21 kr. í 23 kr. og er hækkundn söigð vegna verðhækkama erlendis. Hækk un þessi er um 10%, en dísel- oiía mun hafa hækkað ttm 7%. Rúmiega 10 kr. af hverj- um bensinJítra íara í vega- sjóð. Búizt er við frekari hækkunum á bensíná á næst- unná. toessa mynd tók Signrgeir í Eyjnm í gær af hreinsun hraunsins frá Fiskiðjunni. Myndin er aí siiðurhlið hússins, en þar rann hraunið upp á þakið yfir Jiriðju hæð i 20 metra hæð. Þarna er búið að hreinsa þannig að efsta hæðin er latis við hraunið. Haldið verður áfram niðnr í götii, en siðan byggð ný suðurhlið. Lán Alþjóðabankans: Fredrlc Irving sendiherra Bandaríkjanna afhendir forseta fslands tunglsteinn og fánann. Hjá þeim er Sigríður Grömlal, sem va.r viðstödd er geimfarið sem flutti fánann var skotið frá Kennedyhöfða. Veitt ti! Þorlákshafnar, Grinda- víkur og Hornarf jarðar BtJlÐ er að leita eftir lánum til Alþjóðabankans til framkvæmda við Þorlákshöfn, Grinilavík og Hornafjarðarhöfn fyrir allt að 1000 milljónir kr., en Alþjóða- bankinn bauð þessi lán í vetur vegna eldgossins á Heimaey og er veitingin bundin þeim skilyrð- um að það bæti ástandið vegna elilgossins og þá fyrst og fremst aðstöðuna fyrir Vestmannaeyja- flotann. Vist er að lánin verða veitt, en þau hefðu ekki fengizt nema vegna eldgossins. Fkki er þó sótt um neitt lán til Vest- mannaeyjahafnar sjálfrar. Morgunblaðið hafði í gær sam band við Bjöm .fönsson sam- göngumáiaráðherra og innti hann frétta af Jiessn máli. Björa sagði að verið væri að skipuleggja þessar framkvæmdir, en búið væri að sækja um lán til Alþjóða bankans, sem myndi gTeiða er- lenda kostnaöinn við framkvæmd ir, eða 60%. Bjöim sagði að búið vsari að semja við danska fyrirtækið Schulzt & Söremsen um hömnum STÓRSKEMMDIR urðu á kart- öfiu'grösuim vogna nætuirfrosts víðs vegair á Suðurlandi um s5ð- u®tu heligi. Skemmdir urðu þó á Þoiiákshöfn þar siem redlknað er með að hámarkskostnaður við framkvæmdir verðd 600 miJJjónir króna. Danska verkfræðifyriirtæk ið mun þá ráða verkfræðinga hjá AJmennu verkfræðiisitofunni tii þess að vinna fyrir siig, en ástæð- an fyrir því að sarnið er við er- lienda aðilla er sú að íslenzk verk frœðifyrirtæki eru ekkd á skrá hjá Alþjóðabankanium yfir þau mjöig milsmdkilar eftir legu garð- landa. AðalSeiga varð tjón í Þykkvabæ og Vil'lingaholts- hireppi, en þaðan kemur sem kuinmiugt er mest af kartöflum á lisliamdi, eða um 50% af heiödar- uppsikeru þeiinra kartaflma, sem koma á markað. Þá félilu grös einnig á Hvols- fyiriirtæki, sem hann tekur gifld i samibandi við lánveitingar. Bjöm sagði að hafizt yrði handa um framkvæmdir í Þor- lákshöfn næsta ár og aðspurður sagði harnn að þar yrði einnig sérstök aðstaða möguleg fyrir fliutnimgaslcip eða ferju miílllfi lands og Eyja. Með þessurn fram kvæmdum á Þorlák.sihöfn að geta Framhaid á bis. 31. veMi en í I.andevjum sliuppu grös að mesfiiu, en þair hefur kartöflu- rækt aiukizt mjög síðustu ár. Ann ans staðar á lanidinu, svo sem í Homafdrði og Eyjafirði, þar sem kartöfliurækt er stunduð sem bú gireiin, hafa ekki orðið neinar skemmdiir vegna frosta. Að sögn EðvaJds MaJmquists yfirmatsmanins garðávaxta, hef- ur kártöfluspirettan í lieálld ver- Framhald á bls. 31. Frost skemmir kartöfluuppskeruna: 50% minni uppskera en s.l. ár Listelskur smyrill ÓVÆNTUR gestur smeygði sér inn í Hulduhóia, hús Sverris Haraldssonar listmál- ara, i Mosfellssveit um síð- ustu helgi. Var það smyrili, sem hafði komið í næturheim sókn inn um opinn glugga og þegar heimiiisfólk vaknaði um morguninn hafði nætur- gesturinn verið á ferli um alla ibúðina. Lengi vel sat hann uppi í rjáfri í vinnustofu Sverris og virti fyrir sér máJ verkin hinn róiegasti. Hafði hann gert talsverðan usla áð- ur fi vinnustofunni, en ekki hreyfði hann þó pensla lista- mannsins eða myndir. . Ekki rataði smyrillinn á opna gluggann aftur tál þess að komast út, en um síðir sett ist hann á eimn fingur Stein- unnar konu Sverris og þannig flutti hún hann að gluggan- um Sat hann þar góða stund og hélt sér þéttingsfast með báðum klóm um fingur hús- freyjunnar, en síðan smellti hann sér upp i loftin blá. Síð arn hefur ekki spurzt til þessa iistelska smyrils. Forsetinn fær tunglgrjót SENDIHEBRA Bandarikjanna á íslandi, Frederick Irving, af- hentí í gær forseta íslands, hcrra Kristjáni Fldjára, að gjöf frá forseta Bandarlkjanna og handarísku þjóðinni tnnglstein, sein tekinn var í ferð Apollo 17. tíl timglsins I desember sl. Finnig afhenti sendiherrann ís- ienzkan fána, sem farið var með tól tímglsins í sömu för. Gjöfun- um var komið fyrir á áletruðum tréskildi. Ung stúlka, Sigríður GröndaJ, sem þátt tók í aiþjóð- legri vísindaferð unglinga nm Bandaríkin í desember og horfðí á tiinglskot Apoilo, hefur verið útnefnd heiðursgæzliimaður gja.f- arinnar, og afhenti forseti Is- iands henni gjöfina, en lnin fól siðan dr. Sveini .Takobssyni for- FramhaJd á bls. 31. 1000 millj. kr. til hafnafram- kvæmda vegna eldgossins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.