Morgunblaðið - 25.09.1973, Page 2

Morgunblaðið - 25.09.1973, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUÐAGUR 25. 3EPTEMBER 1973 Útvarpsráð gerir út- varpið tortryggilegt segja fréttamenn r,ÞA® fer ekki fram hjá nein- um, a<S nieð þessu er útvarpsi áð að g:era fréttastarfsemi Ríkisút- varpsins í heiid tortryggiiega í augum almennings og það kem- ur úr hörðustu átt,“ sagði Jón Hákon Magnússon, fréttamaður Kjá sjónvarpinu, er Mbl. spurði Kann um álit hans á samþykkt útvarpsráðs frá í gær varðandi fréttaskýringar hans og starfs- félaga hans, Gunnars Eyþórsson ar. Gunnar sagði i viðtali við Mbl. í gær, að samþykkt ráðsins væri hvað sinn pistil varðaði al- gjörlega byggð á röngum for- sendum. Mongunblaðmu banst í gær eftirfarandi tMkyninding frá út varpsráði: „Útvairps'ráð samþykkti á fumdi sín'itm í dag eftirfarandi t'iHögu frá Sttefánii Karls'syni: í tilefni af frétta®kýringum í hljóðvairpi og sjónvarpi vegna valdaráns herforingja í Chile beiiriiir útvarpsráð þe:m ein- diregnu tBmiael'Um till firéttaskýr- enda stofniun'arininair að þeir var- ist að ttaka htutsaimiar fuliiyrðiing- ac frét'tta.ákeyta upp í skýrdngar sír.iar og gera þær að sínum án þess að geta heimilda. Útvarpsráð telur, að í téðuim flrétttaiskýrÍTHgum hafi stjórn- mátasaga Chile undanifarin ár eklci verið rakiin á viðhlítamdi hállt og að í þeirn sé að finma vilflaindi ummælí, sem hægt hafi verið að sneiða hjá, ef betur hefði verið vamdað til verka.“ Vegna þessarar samþykktar snei'i Mbl. sér tiil Guntniairs Ey- þótissonair og Jóns Hákomiar Magmússonar, frétta.manna hjá ajónvarpinu og spurðii þá áli'ts á saimþykkitti’n.ni. Þriðji íréttamað- icntiin, sem sa.mþykktim beiinist að, Mairgrét Jónsdóttir, er í fríi og ekki í bæmum og reynd st Mbl. ekki unnt að niá ttil hennar. Svar Gunmars Eyþórssonair: „Hvað miinm pistil varðar, þá er samiþyk'kt útvarpsráðs algjör- lega byggð á röngum forsend urn, þar sem.. ég notaði engin fréttaskeyti við að seimja hamn. Pi9ti)hnm er hims vegar byggður á þekkingu, sem ég hefi aflað mér á löngum tíma við lestur við'uilkenndra og merkra heiims- biaða. Ég get staðið við hvert emsista orð í þessum pistli." Jón Hákon Magn'ússom saigði: „Ef útvarpsráð hefur eiltthvað við störf mím hjá sjónvarpimiu að athuga, finnst mér eðlilegast, að 452 hvalir veiddust HVALVERTlöINNI er lokið. Á sunntidag komit hvalbátarnir til Hvalfjarðar í siðasta sinn í sum ar og sliippu þeir við óveðrið ut an einn, sem var með fjóra hvali í togi og missti hann einn þeirra. Alis veiddust 452 hvalir í sum- ar, 267 iangreyðar, 138 samdreyð ar og 47 búrhveli. Það eru nokk.ru fleiri hvalir en í fyrra. Þá veidd ust samtals 446 hvalir — 238 Iang reyðar, 132 samdreyðar og 76 búr hveli. úthaldstímimm nú var 113 dagar í sumar á móti 117 dögum fyrra. Að sögn Lofts Bjamasonar, forstjóra Hvals h.f., eru mark-aðs horfur góðar á öllum afurðum hvalstöðvarinnar. Hann saigði einndg, að nú yrði því hraðað að gera Hval 8 og Hval 9 klára fcil þess að fara í siipp, þanmig að þeir kæmust sem fyrst í þjónustu Landhelgisgæzl'unnair. kvarttað sé 'við niítiá yfá: merm og sjalfian mi.g. Ég sé' eikki að það þjóni öðrum tliga'r.igi ert að þýrla upp póltisku mio'idviðri að séndá slíka yfiirlýsinigu ttil bi.rtimgar í fjöiimiðlum og það ekki betur rökstudda en raun ber vitni. Það fer ekki fram hjá nein'um, að mieð þe9su er útvarpsráð að gera fréttbasitairfsemi Ríkisútvarpsins í heild tortryggilega í aiugum ai- mienmi'ngs, og það kemu'r úr hör'ð ustu áttt.“ Morgunfbliaðið aflaði sér í gær upplýainga um það, að tillagan, sem útvarpsiráð saimþykkti í gær, hafi varið samþjdckt með 5 at- kvæðum gegn 1, að viðhöfðu niafnakailM. Fylgjandi tiMögun'ni voru: Njörður P. Njarðvík, Stef- án Karisison, Ólafur Ragnar Gi'ímssoni, Öriyguir Hálfdánsr- son og Stefán Jútíus'son. Magnús Þórða.rson vair andvígur tillög- unni. Jóhann Hafstein setur stjórntn álaskóla Sjálfstæðisflokksins í gær. „Þar er grunnur víðsýnna og heilbrigðra hugsjóna ungs fólks“ Yfir 30 nemendur í Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins STJORNMALASKÓLI Sjálf stæðisflokksins var settiir { gær af Jóhanni Hafstein, formanni Sjálfstæðisflokksins. Eru nm 30 nemendur skráðir í skólann, sem stendur yfir i eina viku og er kennt á hverjum degi milli ki. 9 og 19. Þá eru einnig ýmis fyrirtæki heimsótt, en skólanum verður slitið nk. sunnudag i hádegis- verðarboði SUS. Fjölmargir kennarar kenna i stjórnmála- skóla Sjálfstæðisflolvksins, en Vil hjálmur Vilhjálmsson heíur und- irbúið starfið. í upphafi má!s slíns við skóla- '' Setniugu, gat Jóhann Hafstein þess að með til'kom.u nýs Sjálf- sttæðisihúss, kæmi mjög góð að- slfcaða til mairgs konar fræðsdu- 9tairfa, s©m Sjálfstæðisflokkur iinin vildi situðla að. Kvaðst Jó- hamm vona að það fólk, sem sækti .slkólanin, gerði það af mifcilli á- stæðu, eklkii aðei'nis pólitískri, hefldur einnig vegma margra al- menrjra viðhorfa. Meiri aðsókn er að skóianum rvú en srt. ár og kvað Jóhamn það ániægjulega þróun. Gat hawn þess, »ð á árunuim eftir 1940 hefði Sj álfstæði sflokkuri n n fyrst kamiið upp stjórmmálaslkóla og þá hefði fó'lk utan af lainds'byggð inmi kpmilð tfiil höfuðborgariminar og kynmzt þar ungu fóllki og vegna þetasia starfs hefðu mörg sterk vináttubönd bundizt. Þá var erttiðara og miinma um ferðir fóikis en nú er, en Jóhann kvaiVnt vona að það fólk, sem niú sæfcti slkólann hefði gaign og gaman aif. Endaði haimn mál siifct svo: „Sjállfstæðisflokkurinn hefur lag.t áherzlu á firæðslusitarfse.mi í sikjóli þess að fræðslan er und- irstaðan undir veiigengni í þjóð- féiag'tnu, velferð einsttakliingsiin». Og ég vei*t það að unga fólkið, sem er meiira hugsjónafiólk etn við elidri, miun sjá það að méð Sttefnu Sjál,fsæðisfloldc9Ín.s í kili getur það byggt sina" víðsýmu og heilbrigðu hugsjónir." Grennslazt eftir trillu Fannst áður en skipulögð ieit hófst Þannig leit þessi voldugi krani út eftir átökin við storminn í fyrrinótt. MINNST 9 MILUÓNA KRÓNA TJÓN 1 STRAUMSVÍK EI'TIRGRÉNNSLAN eftir lítilli opinnl trillu með eiimm manni innanÍMirðs liófst snemma i gær- morgnn en hún kom í leitirnar skömmn eftir liádegið áður en sldpulögð leit liófst að ráði. Trilllan, sem er 4—5 tonn að stærð og heitir Latur EA-119, hafði síðast sézt á sunnudag á Griimseyjarsundi á leið til lands. Þegar tril.lan fcom efcki fram i gænmorgun, var bekið að ófctast uim tril'.una'’ og eftirgrennslan hafin. Þannig fór vóíbáturinn Dagur frá Ólafsfirði til leitar inn á Héðinsfjörð alilt að Hróifss'keri, og síðan áfcti hann að svipast eftir trililunni í Þorgeirsfirði og Hva'lvatnsflrði. Þá svipaðist vb. Svanur frá Húsavík eftir trill- unni á leið til Flafceyjar. Grunur lék á, að tritlan kynni að hafa teitað vars i Flatey á Sllcjálfanda, og þess vegna var útvarpað ti'lkynningu til Flateyj- ar og menn þar beðnir að svara Siglufjarðarradíói um neyðar- stöð SVFÍ hvað þeir gerðu og kom þá i Ijós að trillan hafðí verið þar um nóttina en halidið af stað á nýjan lei'k árla dags í gær. Var þá afráðið að Dagur skyldi fara á móti trililiunni og fytgja henni til lands í Ólafs- fjörð, enda talsverður strefcking ur enn úti fyrir strönduim nyrðra. MXIjLJÓNA tjón varð í álverinu í Sttraumsvík af völdum ofviðris- ins í fyrrenótt. Geysistór súráls- Kjndurvarkrani þar í höfninn,i flauk undan viindi og vatt svo upp á siig að harvn er ónothæfur. Er tjónið á kra na-nium mefcið á miinnst sjö miHjóniir króna. Þá warð um tveggja milljón króna framteiðstutap hjá álverimu sÖk- um rafmagnsskorts i fyrriinótt. Tjónið af völdum írranans gæti orðið enn meira þegar fram í sækir. Þær birgðrr sem til eru af súráli, eiiga að duga i fitntn vik- ur fcil viðbótar, en ekki er vútað hvort viðgerð verður tokið á krauanum fyrir þwti tíma, Eims og gefur að sfcilja verður ekki hægt að landa súráli fynr en kranánin er komiimn í iag, og varð því að afpanfca biTgðir, sem átfcu að koma til Jandsiinis um næsfcti heiigi. Þess ber að geta að súrál er aðalhráefrU áiversriins, og eru notuð um 400 torm af því dag- lega við framteiðslUina. 11 ára telpa rænd 11 ÁRA telpa var í gær um kl. 16,30 á leið í fiskbúð, er tveir drengir á hennar reki veittust að henni á ' horni Laugavegar og Höfðatúns og rændu hana peningabuddu með 500—600 kr. Hl'jóp hún á eftir þeim, en missbi af þeim þar skammt frá. Dreng- i'ritir voru klæddir bláium úlp- um, að þvi er hún hélt. Beið bana í umferðarslysi 3TÚLKAN, sem beið bana i um- ferðarslysimu i Hafnarfiirði að- fararnátt laugardags, hét Sálr veig Geirsdóttir, 15 ára, til heim- ilis að Laugateigi 33 í Reiykjaivílk-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.