Morgunblaðið - 25.09.1973, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ — :.-R ÐUiJíAGUR 25. SEPTEMBER 1973
Bridge
L/esamdi igóðuir, þú hefuir eftír-
tialiin spii:
S: K-3
H: K-D-8-2
T: Á-10-9
E: Á-8-7-4
FéJiagi þirm optnar á 1 lauli, þú
segir 2 þjörtu, félaigi þinn seigiir
2 spaöa, þú segúr 3 ]a<uf, félagi
þfimtn segir 3 hjötrtu og nú etr
spurtniinigitn, hvað segir þú ?
Áður en víð iStiuim á s;pil fé-
laga þíns, er rétt að segja fxá
þvi, að spiMð er frá úcrtökumófi
brezíka bridgesamibandisiins fyriir
imiöngum áirum og tokasaginfiir hjá
þeim ágœtu spiiiurum, sem þátt
tóku í keppnintni, votru misjafcn-
ar.
f>ar sem þú hefur rnú ákveðið
hvað bezt er að segja, þá s'kuium
við athuga spiiliin.
Vestur
S: Á-G-10-8
H: Á-G
T: 8-7-3
L>: K-G-5-3
Austuir
S: K-3
H: K-D-8-2
T: Á-10-9
L: Á-8-7-4
Nú sj.áum vfið að sennáiega
vimost hálfslemma í laiufii, ef lauf
in etru 3-2 hjá andstæðingunium.
Aðefins 2 pörum tókst að ná
siemim'unini og voru það þeir
EJint-Rieese og Buckiey-Siheehain.
Eltt pairanna endaðfi i 5 laufum,
2 pör sögðu 3 grönd og aiöir sagn
hiafairinir utnnru það sem þeir
SÖgðu.
Smávarningur
Tveir fiakkarar ræddil samam:
— Hvað mundir þú gera, ef
þú ynmiir eina miiljón í happ-
drætti ?
— Ég mundi Játa bóiistra ai]a
bekki á liandárniu.
— Ég hafði ekki huigmynd um
að maðurinn minn drykki, fyrr
en daig nokkunn, er hamm kom
edrú heim.
— Læknir, hef ég miikia mögu-
Jeika á að lifa aðgerðina af ?
— Já, það get ég sammfærí yð-
ur um. Það hefur sýnt siig að
aðe'ins tíundi hver sjúkiimigur Idf-
iir þessa uppskurði af, og þér
erruð svo heppinn, að ég hef ein-
mitt haft nlu sjúkiimga áður og
þei'r eru aiiir látmir.
DAGBOK
BARNANNA.. FRHMWtLÐS5fl&flN
Alexander King skrásetti
öðrum. Ég tók stóran næpubita traustataki án þess að
eyða nokkrum orðum að þeim og þurfti að fára þessa
sömu ferð mörgum sinnum sama morguninn, þar sem
vatnasvínið, Pancho, hét það réttu nafni, hafði alveg
geysilega matarlyst og gleypti þennan eftirlætismat
sinn án þess að hafa fyrir því að tyggja hann.
Ég ætla nú ekki að rekja nákvæmlega tildrög þess,
að ég gerðist náinn vinur flestra dýranna í þessum
dýragarði, vegna þess að ég þarf að segja ykkur frá
því, sem merkara var.
Eitt verð ég þó að taka fram, og það er, að gráu
mýsnar, sem þarna bjuggu fyrir, voru mér algjörlega
andsnúnar, svo ekki sé meira sagt. Ég frétti meira að
segja, að þær hefðu haldið fund um það, hvernig ætti
að koma mér fyrir kattarnef og gerðu uin það sam-
þykktir. En ósamkomulag þeirra innbyrðis varð til
þess, að ekkert varð úr framkvæmdunum. Þó gerði
flokkur þeirra harðvitugan aðsúg að mér dag
nokkurn, þar sem ég var á gangi fyrir neðan tigris-
dýrabúrið. Þær hröktu mig alveg upp að veggnum
sex saman, og sú Ijótasta þeirra rak sig utan í mig af
ásettu ráði. „Nú, hvað er þetta ...geturðu ekki gáð að
því, hvar þú gengur?“ sagði hún.
„Fyrirgefðu," sagði ég. „Það er svo sleipt hérna, að
mér hlýtur að hafa orðið fótaskortur.“
„Jæja,“ hvæsti hún. „Og þessi eilífu hlaup þín um
alian garðinn með skilaboð og sendingar eru þá
einhvers konar fótaskortur eða hvað?“
„Ég vil engum illt,“ sagði ég. „Ég er bara að gera
vinum mínum smágreiða.“
„Vinum þínum sagðirðu? Þá skal ég segja þér það,
skitinhælan þín, að þú átt bara enga vini hérna. Ég
og vinir mínir sjá uin alla flutninga og erindisrekstur
hér, og við kærum okkur ekki um, að neinn utan-
aðkomandi sletti sér í okkar verkefni. Og við ætlum
að sjá um, að þú hættir þessu brölti þínu. Við ætlum
að gefa þér lexiu sem dugar.“
Ég varð dauðhræddur, því mér varð það strax Ijóst,
að þessir pörupiltar ætluðu að ráðast á inig og mundu
ef til vill meiða mig, svo að ég biði þess aldrei bætur.
Og í dauðans ofboði tók ég undir mig stökk upp
vegginn fyrir ofan mig, og áður en ég gat gert mér
nokkra grein fyrir gerðum mínutn, lenti ég innan við
rimlana á tígrisdýrabúrinu.
Enginn skyldi lá árásarseggjunum, þótt þeir stæðu
á öndinni af hrifningu yfir hugrekki mínu, þvi aldrei
hafði nokkur mús í allri sögu þessa dýragarðs þorað
að koma svo mikið sem í námunda við búrin, þar sem
Ijónin, pardusdýrin og tígrisdýrin bjuggu.
Þetta vissi ég ofurvel, en þó kaus ég umhugsunar-
laust að eiga frekar undir þessum stóru rándýrum,
heldur en músunum.
Til allrar hamingju hafði ég lent inni á búri hjá
tígrisdýri, sem bar nafnið Soldán, því einmitt þennan
sama dag hafði verið dregin úr því tönn. Þar sem ég
skauzt þarna rétt innan við grindurnar, gaut ég
augunum út undan mér og sá að deyfingin, sem
læknirinn hafði gefið dýrinu fyrir tanntökuna,
verkaði enn, og það' var sannarlega hagstætt fyrir
mig.
Nokkrum augnablikuin siðar var ég kominn inn í
bifurbúrið, og þar gat ég kastað mæðinni, því að þar
var mér alltaf tekið tveim höndum.
SMÁFÓLK
PEANUTS
Herrar mfnir, ég hef
nýlokið nýju skáldsögunni
minni.
Hún cr svo góð, a3 ég ætla
ekki eimu simni aS senda
ykkur hana.
Hvers vegma komiS þið
ekki toara og sækið hána?
FERDINAND