Morgunblaðið - 25.09.1973, Side 8
8
MORGUNBLAöæ — ÞRIÐJUOAGUR 25. SGPTGMBER 1973
EIGNAHÚSIÐ
Lækjargötu 6a
Síntar: 18322
18966
Til sölu
Hraunbœr
2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt
íbúðarherbergi með snyrtiað-
stoðu. Sameign fu'lilfrágengin.
Snorrabraut
2ja hetb. kjallaraibúð um 45 fm.
Nönnugata
3ja herb. íbúð um 80 fm á 2.
hæð. íbCðin skiptist í tvær stof-
ur, rúmgott svefnherbergi, eld-
hús Og baðherbergi. Sérhiti.
Langholtsvegur
3ja herb. jarðhæð um 110 fm.
Tvð svefnherbergi, sérhiti og
sérinngan.gur.
Rauðagerði
3ja herb. jarðhæð um 110 fm
í fjórbýlishúsi. Sórhiti og sér-
mnganguir, Ný teppi eru á stof-
um. Sérþvottaherberg'i.
Sólheimar
3ja herb. íbúð um 100 fm í fjór-
býlishúsi. Sérhiti, tvennar sval-
tr, — bíiskúrsréttur,
Dvergabakki
3j* herb. íbúð á 1. hæð um 90
fm. (búðin skiptist í 2 svefn-
herbergi, stofu með teppum,
eWhús með harðwiðarinnrétt-
ingu og baðherbergi.
Ljósheimar
4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
býli'shúsi. íbúðiin er um 90 fm
og skiptist í 3 svefnherbergi,
þar af eítt með skápum, teppa-
lögð stofa með harðviðarklæðin-
imgu, eldhús og baðherbergi.
S.’meign öM írágengin, þ. á
meðal bílastæði. Lyftur, sam-
eigi nfegt vélaþvottahús, sérhíti,
stórar svalir í suðvestur.
Maríubakki
4ra herb. íbúð um 100 fm á 3.
hæð, endaíbúð með góðu út-
sýnt. 3 svefnherbergi, þar a£
Ivö með skápum, teppalögð
stofa, sérþvottaherbergi.
Höfum kaupendur
að sérhæðum, raðhúsum og
einbýlishúsum.
Seljendur
skráið eign yðar hjá okkur.
Heimasímar: 85518 og 81617.
Sbúðir til sölu
Einbýlishús
Norðurmýri, steinhús, kjall
ari og 2 hæðir, alls 7 herb.
Eignin er í góðu ástandi.
Ræktuð og girt lóð.
Carðahreppur
Einbýiishús, samtals 6
herb., ásamt bílskúr ca.
180 fm. Eignin er í mjög
góðu ástandi. Ræktuð og
girt lóð. Skipti á 4ra—5
herb. íbúð koma til greina.
Uppl. ekki í síma.
2/o-3/a herb. íbúðir
Sóheimar, Austurbrún,
Njálsgötu, Efstasundi,
Karfavogi, Meistaravelli,
miðborginni, Hraunbæ.
Njörvasundi, Breiðholti og
Kópavogi.
4ra-6 herb. íbúðir
Þverbrekku, Meistaravelli,
miðborginni, Laugarás-
hverfi, Hjarðarhaga, Soga-
vegi, Kieppsvegi, Árbæjar-
hverfi. Kópavogi og Njarð-
vík.
Fokhelt tilbúin og
undir tréverk
Raðhús og hæðir Mosfells-
sveit, Breiðholti og Gerð-
um, Suðurnesjum.
Teikningar í skrifstofunni.
Höfum fjársterka kaup-
endur að einbýlishúsum
t Smáíbúðahverfi.
Óskum eftir
2ja—4ra herb. íbúðum.
*
Eignaskipti koma til greina
í mörgum tilvikum.
íbúðasalan BORC
Laugavcgi 84
Sími 14430
Bezta auglýsingablaöiö
Hafnarfjörður
Til sölu falleg, vönduð og rúmgóð 3ja herb. íbúð
á efstu hæð í þríbýlishúsi við Grænukinn. Sérhiti
og sérinngangur. Frystiklefi fylgir íbúðinni. Rækt-
uð lóð.
ARNI GUNNLAUGSSON, HRL.
Austurgötu 10. Hafnarfirði. Sími 50764.
íbúð við Stóragerði
6 herbergja íbúð í 2ja hæða húsi við Stóragerði
ásamt bílskúr, til sölu, Sérhiti, sérinngangur og
ræktuð lóð.
Nánari upplýsingar á
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFU
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6 (Morgunblaðshúsinu), III. h. Sttni 26200.
EIGNAÞJÓHUSmN
FASTEIGNA-OG SKIPASALA
LAUGAVEGI 17
SÍMR 2 66 50
Til sölu m. a.
3ja herb. — lausar
viðs vegar I borgmni. Hagstæð
kjör.
4ra herb. toppíbúð
endaíbúð í Lauga-rneshv. Útb.
aðeins 2,5 mi’líj.
4ra herb. risíbúð
Sérstaklega björt með góðu út-
sýni við Miðborgina — laus.
Búðargerði
Fa"eg og vönóuð 3ja herb. íbúð
á 2. hæð. Mjög rólegt umhverfi,
lokuð gata, stutt í verzlartir.
Vandaðar innréttmgar og teppi.
T jarnarból
Stórglæsileg 2ja herb. itoúð á
2. hæð. Innréttingar og frágang-
u-r í sérflokki.
Meistaravellir
Stór og rúmgóð kjallaraítoúð, 3ja
herb., um 95 fm. Harðviðairino-
réttingar og stórir skápa-r.
I
Brœðratunga, Kóp
Rrðhús á 3 hæðum. Gert ráð |
fyrír 2ja herb. íbúð I kjallara.
Á hæðíoni er stór stofa, borð-
stofa, forstofa, eldhús og snyrti-
herbergi. Á efrí hæðiani eru 4
svefnherbergi og baðherbergi.
Smyrlahraun, Hfj.
Glæsileg 3ja herb. íbúð, allt sér.
Þvottahús og geymsla á hæð-
inni — bilskúrsréttur.
Kjartansgata
100 fm kjallaraíbúð f góðu
ástandi, 2 samfiggjandi stofur,
svefnherb., eldhús, snyrtiherb.,
forstofa, sérinngangur. Laus 1.
okt.
Hrísateigur
Góð 4ra herb. íbúð á efri hæð
i þríbýlishúsi. Sérinnganguir og
hiti. Stór upphitaðuir bilskúr. —
Skipti á íbúð á Suðurnesjuim
koma til greina.
Grettisgata
Nýstandsett íbúð á efstu hæð
uindír súð, nema stofa. Nýteppa-
l'ögð, máltiið og veggfóðruð, —
laos.
Mosfellssveit
Byggðarholf
5—6 herb. raðhús, fullfrágeng-
ið að utan, grófsléttuð lóð. Stór
bí'skúr. Mjög skemmtileg teikn-
ing til sýnis í skrifstofunni."
Dvergholt
Stónglæsilegt einbýlishús á
tveimur hæðum. Einnig kemur
til greina að hafa tvær sam-
þykktar íbúðir í húsinu. Tvöfald-
ur bílskúr. Teikning í skriifstof-
unni.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÓTU 63-3’ 21735 & 21955
j
Reynimelur
2ja herb.. glæsileg ibúð á 2. hæð
i nýlegu fjölbýHstoúsi við Reyni-
mel.
Fálkagata
2>a herb. óvenjuglæsileg stór
íbúð á 1. hæð víð Fálkagötu.
(bú-ðín er í sérfiokkí.
Hraunbœr
2ja herb. ágætar í-búðír við
Hra-u-nibæ.
Ljósheimar
3ja herb. glæ-sileg íbúð í háhýsi
við Ljósheima,
Laugarneshverfi
3ja herb. íbúð í fjöl'býlishúsi víð
Laugairn-esveg,
Holtsgata
4ra herb. glæsileg ibúð á efstu
hæð við Holtsgötu — sérhiti.
Laugarneshverfi
5 herb. góð íbúðarhæð í Lækj-
unum. íbúðm er 2 sa-mliggjandi
stofur, 2 svefnherbergi og tor-
stofuiherbergi. Getur verið laus
strax.
Sérhteð
I Hafnarfirði
Óvenjiuvönduð og glæsileg 5
herb. sérhæð á efri hæð i tví-
býlishúsi í Hafn-arfirði. Bílskúr
fylgir.
Lítið einbýlishús'
Lítið járrwarið timburhús við
Grettisgötu. í hú-sinu er 4ra
herb. íbúð ásamt geymslu í
kjal’lara og geymsluskúr. Skipti
á góðri 2ja—-3ja herb. ibú-ð
koma til rgeina.
f smíðum
í Vesturborginni
4ra herb. íbúð í smiöum í Vest-
urborginni. Einnig í smíðum
í sama húsí 6 herb. íbúð ásamt
ri-si, sem haegt væri að innrétta.
(búðin gæti verið hagkvæm fyr-
ir 2 fjölskyld-ur. Einkabílastæðí
fylgír húsinu.
Raðhús
í Mosfellssveit
Fokhelt raðhús ásamt bílskúr í
Mosfel'lssveif. Húsið er múrhúð-
að að u-tan með tvöföldu gleri
og útihurðum.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða sérhæð í
Kópavogi. Skipti á glæsilegri 5
he-rb. íbúð í Háaleitishverfi
niöguleg.
Fjársterkir
kaupendur
Höfum á biðlista kaupend-ur að
2ja—6 herbergja íbúðum, sér-
hæðum og e nbýlíshúsum. —
í mörgum tilviku-m mjög háar
útborga-ni-r, jafnvel staðgreiðsla.
Málflutnings &
ifasteignastofaj
Agnar Cústafsson, hrl^
Austurstræti 14
, Símar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutlma: j
— 41028.
Hafnartjörður Til sölu Hárgreiðslu- og snyrtistofa á góðum stað í bænu-m. Ný áhöld og innréttingar. Tryggt h-úsnæði. Guðjón Steingrimsson hæstaréttarlögmaður Linnetastíg 3, Hafnarfirði. Simi 52760 og 53033. Söíum. Úlafur Jóhannesson. Heimasimi 50229.
13000 Okkur vantar i Hafnarfirði góða 4ra herb. íbúð með bítskúr, góð útb. Okkur vanfar í Reykjavík vandaðar stórar íbúðir með sér- inngangi og bílskúr, útb. alit að 4 millj Okkur vantar í Kópavogi góða 4ra til 5 herb. ibúðir með sérinngangi og bilskúr. Okkur vantar á Vafnsleysuströnd meðalstóra bújörð sem liggur að sjó. Til sölu við Laugarnesveg góð 4ra herb. íbúð með suðursvölum um 90 fm. 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb., rúmgott eldhús með borðkrók og stórt bað. Laus 1. nóv. Við Rauðalœk góð 5 herb. ibúð 144 fm, rúm- góð suðurstofa og borðstofa, stórar svalir, 3 stór svefnherb. þar af stórt herb. sem gengið er í úr forstofu og líka úr holi, rúmgott eldhús, bað og stórt hol. Laus eftir samkomulagi Við Mávahlíð vönduð 6 herb. ibúð 140 fm á 1. hæð með sérinngangi. Laus Við Mávahlíð góð 4ra herb. risíbúð 112 fm íbúðin er björt og vel með farin. Verð 3 millj. Við Blönduhlíð góð 2ja herb. íbúð 60 fm á 1. hæð Við Hraunteig 3ja til 4ra herb. risíbúð í góðu standj. Verð 2,7 millj.. útb. 1,6 m:ll-j.. Laus eftir saimkomulagi. Við Skipholt rúmgóð 3ja herb. jarðhæð með sérinngangi og sérhita 90 fm / Mosfellssveif einbýlishús við Akurholt, verð- ur fokhelt í okt,—nóv. Verð 2,9 millj. Við Þverbrekku sem ný 2ja herb. íbúð 60 fm Verð 2,5 mi.lj,, útb. 1.6 millj Uppl. hjá sölustj. Auðunni Her- mannsyni, simi 13000. Opið aila daga til kl. 10 e. h. jftl FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000