Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1973 17 HELZTU kvillar i kartöfl'um hér á landi hafa verið kláði, stönig'U'lsýki ag i ainstalka ári mygla. Á síðustu árum hefur sýki gert vart við sig í kart- öfJum aðallaga á Suðurlandi, sem valdið hefur meira tjóni en allir þrirfyrmeíndu kviilliarn ir. Þes.si sýki hefur ekki feng ið ísl. heiti, helzt verið nefind Phoma-þurrrotmun, en hún stafar af Phoma-sveppi. Óli Val'ur Hansson, garðyrkju- ráðuna'uitur Búnaðarfélags ís- lands hefur no'kkrum sinmum sent sýni af sýktum kartöfl- uim tál Noregs til að fá ákvarð- að hvaða sveppur hefur vald ið sýkingu. Niðurstaða hefur ávalllt verið sú sama, sveppur- iinn er Phoma foviata, en það er saimi syeppur og valdið heí ur tjónd hjá kartöfluframleið- endum i Bretlandi, N-Noregi og Sviþjóð. Fyrsta, sem vitað er um tjón af völdum svepps ins var árið 1936 í Skotlandi, síðan hefur hann valdið sýk- ingu af og til. SMIT Phoma-þurrrotnuin er 'geymslukvilli: Skiemmdir sjást aldrei við upptöku. Þær byrja oft sem litlir dökkir blettir á hýðinu. Ef kartaflan er skorin í sumdur, er ljós- brúnn blettur næst hýðinu. — Síðar þegar skemmdir hafa aukizt, verður hýðið hrulkk- ótt og nær svart, en und- ir því sést aðeims laxa- bieikur blær í sárimu, þegar kartaflan er skorin í suindur. Sveppurinn berst með útsæð- inu og lifir i jarðveginum. Með vatni dreifist hanm milli kartaflma. Ef notað er ósýkt útsæði, og nýtt land, þar sem ekki hafa verið ræktaðar kart öfíur minnka líkurnar á smiti. Ef kláði herjar á kartöflurnar, þá verður auðveld leið fyrir sveppinn að komast inm i kart öfluna gegmum kláðahrúðrið. Með Brassicol eða brenni- steinsdufti má draga verulega úr kláðaskemmdum. UPPTAKA KARTAFLNA Flestir stórframileiðendur kartaflna hér á landi fara með kartöiflurmar eins og þær væru grjót em ættu að mieðhömdlast einis varlega og tómatar. Kart öfluim sem eru teknar upp með höndum og farið gætilega með, þær ekki látmar faMa í fötu eða verða fyrir öðru Agnar Guðnason skrifar um landbúnaöarmál: Phoma - þurrrotnun Kvilli í kartöflum hnjaski er lítil hætta búim af sýkingu á Phoma-sveppi. — Frumorsakir sýkiinmar er að leiita í meðferð kartaflmanina. Sveppurinm leitar þaimgað, sem hýðið hefiur veikzt á einhvem hátt, svo sem ef kartöflur eru marðar við upptöku eða særast, enmfremur ef þeim er hellit úr poka í stíur eða þær verða fyrir harkalegri með- ferð við flokkun. Kartöfluupp tökuvéiar eru misjafnar að gæðum. Ekki þurfa dýrustu vélarnar endilega að vera þær beztu. Prófun á nokkrum upp tökuvéluim var gerð fyrir þremur árum í Emglandi. Landið var mjög grýtt. Þarna höfðu verið ræktaðar kartöfl ur í mörg ár, en handaflið eitt notað við upptökustörfin. Eftirfarandi tafla sýnir ár- angur þessarar prófunar fyr ir 6 vélar en samanburður var yerður á 15 upptökuvélum. PRÓFUN Á UPPTÖKUVÉLUM 16,3% uppskerunmar mi'kið skemmdum. Faun véllm skilaði 62,2% aif uppskerunmi ó- skemmdum, næst bezta vélin af þeim 15, sem voru prófað- ar var Grirmme Stone matic, en þar voru 37,9% af uppsker unni sem ekki sást á. Það er rétt að geta þess, að af þvi sem kom upp á belti vélanma voru 32% grjót og 46% kö.ggl ar, en aðeins 22% voru kartöfl ur. Við þannig aðistæður er varia hægt að komasit hjá því, að verulegur hluti kartaflna merjist við upptöku. Semniilega hættir mörgum framleiðanda við að flýta sér einum of mikið við upptöku störfin, því ef hraði er mikill á vélumum, eru meiri líkur fyr ir skemiraduim. JARÐVEGUR Það hefur sýnt sig, að svepp urirun lifir i jarðveginum. — Vél c« íc 2 s fci '? ts i < 3 Krl./klst. tonn 4> 3 5 £ * J! • S i* * *■ O JÍ » •o *o ? % K I M 3 * S ?? De Wulf 4 0,04 2,4 1317 11,5 68,8 19,7 Grimime Stone mat . 6 0,07 1,9 2325 37,9 48,2 13,9 Grimme Commamd. 6 0,12 1,2 2649 37,3 46,4 16,3 Faun 1630 4 0,07 1,3 1140 62,2 35,1 2,7 Samro Major 5 0,13 0,9 1045 9,3 69,0 21,7 Weimar 6 0,13 1,0 1064 21,0 63,5 15,5 (krl.klst/tonn — karlmannsklukkustundir á upptekið tonn) Samkvæmt þessari prófum gafst Faum vélin bezt. Af- köst'n voru þau sömu hjá Grimme Stone matic og Faun eða 700 ferm. á klst., mimnst var v'nnam við upptöku með Sarnro eða 0,9 krl.st. á upp- tekið tonm. Mest skildi eftir af kartöflum Grimime Comm- ander 2649 kig á ha. Þegar kom ið er að síðustu dáikunum, hefur Faurn vélim mikla yfir burði, aðeins 2,7% af uppsker unmi voru raikið skemmd, en Grimme Commander skilaði ef jarðvegur er þurr, mjög sendinm eða grófunminn. — Phoma-þurrrotnun i kartöfl- um er mjög sjaidgæf, þar sem hýði kartatflna er heilt eftir upptöku. Þó hefur það átt sér stað, að kartöiflur hafi smitazt gegnium augun, ef jarðvegiur hafur verið mjög blautur í lamigan flima, áður en tekið er upp. LÁGT HITASTIG — MEIRI SKEMMDIR Þar sem sett hefur verið ið er upp og það sakar ekki kartöflurnar þótt jarðvegur sé á kartöfluimum, þeigar þær eru iátnar í geymslu. Eftir að kartöflurnar eru komnar í igeymislu, þá er mjög þýðinig armikið, til að koma í veg fyr ir skemmdir af Phoma, að hýð tsimynidun (kork) verði sem örust fyrstu dagana. Bf nokk ur tök eru á því þá væri til bóta að hita upp kartöflu- geymsluina. Hitastigið má fara upp í 20 °C og hafa þann hita í 10—15 daga. Þar sem kart öflurnar hafa nokkra mót- stöðu igegrn sýk'mgu fyrstu vi'kurnar eftir upptöku, þá gæti þessi aðferð dregið veru iega úr tjóni. Þegar hýðið er heilt, þá kemst ekki sveppur- inm inm í kartöfluna. Nokkur hæflta getur fylgt þessari að- FmnlauRur Snorrason, fyrrum bóndi á Arnarstöðum í Flóa, reyndí ýmsar nýjungar i rækt.un og geymslu kartaflna. Hann kom upp fyrstu regnáveitu til varnar frostskemmdum hér á landi. Myndin er tekin 1965 um haustið. Þá var kartöflugras faiiið víðast hvar á Suðuriandi, en stóð faliega grænt á Arnar stöðum. Hann myndar dvalargró, eða ILfir á iligresi eða öðrum nytja jurtum en kartöflum án þess að þær beri mokkur eimkemni sýkimigar. Meiri hætta virðist vera á sýkimgu í moldarjarð vegi. Sama er að segja ef jarðvegur er mjöig grófur, harðir kögglar eða grýttur. Eininfremuir ef jarðvegur er mjög þurr, þegar fcekið er upp. Það sem hér er sagt, á að sjálfisögðu við, þegar tekið er upp með vélum. Hættan verð ur meiri á hýðisskemmdum, niður sýkt útsæði eða femigizt sýktar kartöflur úr garðlamd- imu í fyrra, má reikna fast- lega með, að sveppurimn mum vera á kartöflunum við upp- töku í haust. Það er mæstuim því sarna hvað varlega farið er með k'artöffliumar við upp- flöfcu, aMflaf rmuiniu verða einhverjar hýðisekemmdir. — Bf fcekið er upp í mjög köldu veðri, þá eru kartöflurnar viðkvæmari fyrir hnjaiski, þess vegma gæti verið til bóta að hefja ekki upptökuistörf snemma morguns ef gert hef ur mæturfrost. Eims ag áður er komið fram er betra ef jarðvegur er rakur þegar tek- ferð, þ.e. ef stönigulsýki er jafmtframt í kartöflumum, þá eykur hi'tinn útbreiðslu henn ar. Því örari sem korkmynd- unin er, þvi minni hætta er á sýkimigu aif Phoma, em auk þess verður útgufun minni úr kartöflumuim þanmi'ig að meita vatn er hægt að selja og spumimgiin er, hvort það eitt geti ekki borgað fyrir upphit umina. Jafntfram't því sem kart ofilU'rnar munu að sjál.fsögðu flokkast betur. NOKKRAR ÁBENDINGAR: • Notið heilbrigt útsæði. • Noti'ð ekkí óhóflega Franihald á bls. 21. Ekki þurrkað hey 18 ár VÍÐA á landinu mun slætti vera að mestu lokið nú. Bænd ur á Suðurlandi hafa margir hverjir verið að slá há og grænfóður í vothey síðustu vikurnar. Það er gamall sið- ur á niörgum bæjurn. Þessi rótgróni vani, að slá ekki í vot hey fyrr en komið er fram á haust, hefur leitt til þess, að margir bændur hafa ekki hug mynd um, hvernlg er að fóðra á góðu votheyi. Á sl. tveimur árum hafa bændur rætt um að auka votheysverk unina, en iítið orðið úr fram- kvæmdum. Það má slá því föstu, að ekki hafi meira en 9% af heildar heyfengnum verið verkað i vothey á þessu sumri, sem er að kveðja, svo við eigum langt í iand, þar til helmingur heyfengsins er verkaður í vothey. Andstæð- ingar votheysverkunar eru sem betur fer orðnir fáir, eða þeini þorrinn allur kraftur því enginn mér vitanlega hefur skrifað á móti aukinni vot- heysverkun, þótt henni hafi verið haidið nokkuð á loft, bæði í blöðum og bænda- spjaili útvarpsins á þessu ári. Á undanförnum árum hafa skrif andstæðinga votheys- verkunar spilit nokkuð fyrir æskilegri þróun it þessu sviði. ÁLYKTUN BCNAÐARÞINGS Á siöasta Búnaðarþinigi var samþykkt eftirfarandi áiykt un: „Búnaöarþing fer þess á leit viö Búnaðarfélag Islands og Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins, aö þessar stofnanir hafi sam vinnu um aö ráöa hingað til lands norskan sérfræöing á sviöi votheysverkunar, sem ásamt sér fræðingum Búnaöarfélags Islands og Rannsðknastofnunar landbún aðarins geri áætlun um sýni- kennslu á votheysverkun og sjál um framkvæmd hennar á kom- andi sumri. Verkað veröi bæöi 1 turna og flatgryfjur og býli val- in til kennslunnar með tilliti til þess meöal annars. Bútæknideildinni veröi falið aö fylgjast meö vinnutilhögun og framkvæma vinnumælingar. Heyiö veröi efnagreint og fóö urgildi kannað meö fóöurtilraun um. Framleiösluaöferöir viö vot- heysgerðina, niöurstööur fóöurtil rauna og efnagreininga veröi rækilega kynntar bændum svo fljótt, sem veröa má." Mér vitanlega hefur ekki orðið af komu þessa norska sérfræðiogs, enda hæpið, að hann geti kennt íslenzkum bændum m:kið í votheysverk- um fram yfir það, sem margir þeirra kunna. Þegar þessi á- lyktun kom til umræðu á Bún aðarþirtgi, varpaði ég fram þeirri huigmynd, að fá Alfreð Hall'dórsson, bónda í Kolia- fjarðamesi til að miðla af sinni reynslu þeim bændum, sem litið þekkja tH votheys- verkunar. REYNSLA ALFREÐS f KOLLAFJARÐARNESI Frá því Alfreð hótf búskap árið 1921, hefur hann verkað vothey. Árið 1955 fluttist hann að Kollafjarðarnesi, fóðraði þá að mest'u leyti á votheyi. Fyrstu 3 áriin gaf hann smá- vegis úthey með votheyiruu. Sl. 8 ár hefur hann ekki þuirrk að tugigu af heyi, þar til í sumar, að hann hafði ekki gryfjur fyrir allt heyið. Á ár unum 1959 og '60 missti hann 20—30 kindur, hvort ár úr votheysveiki, en síðan er sjald gæft að fari kind úr veikinni. Á sl. vetri misstu þeir eina k'nd af 410 fjár. Á Kollafjarð arnesi var aldrei keypt hey Vot.heyskonungur Islands, Aifreð Halidórsson, í Kollafjarðarnesi. harðiindaárin, votheyið bjarg- aði búskapmum. Á sl. ári not aði Al'freð 300 lítra af maura- sýru. Hann slær grasið í sprettu og helzt. þegar þurrt er á, lögð er áherzla á að fylla gryfjurnar á sem skemmst- um tima. Verði hlé á hey- skapnum þá er breitt plast yf ir heyið. Það hefur aldrei hitn að uppi í gryfju eftir að farið var að nota maurasýru. Það er jafinað vel i gryf junum og troðið lítils háttar, en ekki natað farg, en gemgið vel frá plas'tdúknum, svo tit'ð lotft kemst i heyið. Notaður er kláfiur á rennibraut til að flytja heyið frá 'gryíju á garða. Alfreð er sannfærður um, að meðferð á túnigróðrin urn sé muin betri, þegar hirt er í vothey en þurrhey, því umferð á túninu verður mun mi.ran . Ærnar éta vel af vot- heyiniu, langit fram á vor, þóflt nokkur gróður sé kominn. — Það hefur ekki orðið vart lyst arleysiis á votihey hvorki i kún um né fénu. Frjósemi er í góðu lagi, um 2/3 hlutar af ánum eru tvilembdar og með alv.'gt verið um 16 kg. Þetta var örstutt u.m vot heysverkun hjá Alfreð í Kolla fjarðaroesi. Ef Búnaðarþinigs fulltrúar hafa jafnmikirm á- huiga i vetur og á síðasta bún aðarþingi að auka þekkinigu bænda á votheysverkun, þá væri reynandi að efna t:l nám skeiða og fá sem kennara Al- freð og fleiri votheysbændur af Ströndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.