Morgunblaðið - 25.09.1973, Side 19
MOKGmNBi-,At>Jtl> PKltJJ UDAIjtJK 23. í>l.K 1 B.VlBBtt IV<ó
Félagslíf
I.O.O.F. Rb. 1 = 1239258V2 —
X X
Kvenfélag Ásprætakalls
Fótsnyrti ng fyri r aldraöa
hefst þri'öjudaginn 15. sept.
í húsi félagsi'ns að Hólsvegi
17. Sími 84255.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn
fÍTnmtud. 27. sept. kl. 8.30
í félagsheimilinu uppi. Rætt
verð'ur um vetrarstarfið.
Félaigskomur fjölmennið.
Stjórnin.
Fíladelfía
Al'mennu'r biblíu'lestur í kvöld
kl. 8.30. Ræðurmaður Willy
Hansen.
Keflavík
Kristrriboðsfélagið í Keflavík
heldur fund þriðjud. 25. sept.
kl. 8.30 í Tjairnarlundi. Ing-
unn Gísladóttir kristniboði
sér um efni fuidarins. Allir
eru velkomnir.
Kristn i boðssa m ba nd ið
SamkomU'VÍkan í kristniiboðs-
húsinu La'uifásvegi 13. í kvöld
kl. 8.30 tala kristniboðshjón-
in Katrín Guðlaugsdóttir og
Gísli Arn'kelsson. Allir hjart-
anlega velkomnir.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Félagsfundur
Aimennur félagsfundur verður haldinn í Heimdalli S.U.S.
miðvikudaginn 26. sept. að- Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60.
Fundurinn hefst kl. 20,30.
Kynntar verða tillöt'ur um breytingar á skipulagi Sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík.
Heimdallarfélagar fjölmennið á þennan fyrsta fund samtak-
anna á haustinu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 53. og 55. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1973 á m.b. Svartfugl GK—200 þinglesin eign Ólafs Gísla-
sonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Jónssonar, hrl. og Guðjóns
Steingrímssonar, hrl., við eða í skipinu í Sandgerðishöfn,
fimmtudaginn 27. sept. 1973 kl. 3.00 e. h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
¥erzlunarhúsnæði óskast
Vil taka á leigu 40 — 100 fm verzlunarhúsnæði í miðborginni.
Vinsamlega hringið i sima 13495.
BYGGINGAVORUVERZLUN BYKO
KÓPAVOGS SF
NÝBÝLAVEGI8 SÍMI:4100Q
Þar sem fagmennirnir verzla,
er yöur óhætt
Vel búið baðherbergi
frá BYKDH
Það fæst bókstaflega allt í BYKO, a. m. k. allar bygg-
ingavörur sem nöfnum tjáir að nefna.
Við gætum t. d. nefnt hreinlætistæki, blöndunartæki, veggflís-
ar. Það fæst líka í BYKO.
Hreinlætistækin eru af ýmsum gerðum í mörgum litum og úr-
valið af blöndunartækjum og keramikflísum er satt að segja
ótrúlega mikið.
HÚSMÆÐUR: REYNIÐ
K Ö L D U
ROYAL BÚÐINGANA
ut
Bragðtegundir: Karamellu, Vanilla,
Hindberja og Súkkuladi
Búðinparinn er tilhúðinn til mat
reiðslu, aðem» |>arf að hræra hann
aaman við 1/2 liter af mjólk, láta
hann standa í nokkrar mínútur og
framreiða tíðan í glösum eða skál.
Blaðburðarfólk óskast
Upplýsingar í síma 16801.
AUSTURBÆR
Skólavörðustíg - Freyjugata I -
Hverfisgata 63-125 -
Bragagata - Sjafnargata - Samtún.
VESTURBÆR
Ásvallagata I - Tjarnargata frá 39. -
Brávallagata.
ÚTHVERFI
Hraunteig - Laugarásveg -
Kleifarveg - Sporðagrunn.
Garðahreppur
Börn vantar til að bera út Morgunblaðið
á Flatirnar.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl.
hjá umboðsmanni, sími 7164,
og í síma 10100.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast.
Austurbær.
Upplýsingar í síma 40748.
Sendlar óskast á afgreiðsluna.
Vinnutími fyrir hádegi.
HAFNARFJÖRÐUR
Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn.
Upplýsingar í síma 50374.
Afgreiðslan Hafnarfirði.
Telpa óskast
Til sendiferða á skrifstofu blaðsins.
Vinnutími kl. 9-12.
Upplýsingar á skrifstofu blaðsins.