Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLÁÐIÐ — Í»RIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1973
29
ÞRIÐJUDAGUR
25. september
7.00 Mori'nn(itvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.) 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
firai kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Siguröur Gunnarsson les fram-
haid „Sögunnar af Tóta“ eftir
Berit Brænne (12).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Við sjóinn kl. 10.25: Sturlaugur
Daöason verkfr. talar um lagfær-
ingar í hraðfrystihúsum og athug-
anir á hafnarsjó og vatni i hraö-
frystiiönaöi.
Morgunpopp kl. 10.40: Thé Sweet
leika og syngja.
Fréttir kl. 11.00 Hljómplöturabb
(endurt. þáttur G. J.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar..
Tilkynningar.
13.00 Kftir hádegið.
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjailar viö hlustendur.
14.30 Síðdegissagan: „Hin gullna
framtíð“ eftir borstein Stefánsson.
Kristmann GuÖmundson les (7).
15.00 Miðdegistónleikur: Píanóleikur
Vladimír Ashkenazy leikur Sin-
fóniskar etýður op. 13 eftir Schu-
mann og „Myndir á sýningu'* eft-
ir Mússorgský.
16.00 F’réttir. Tilkynningar.
16.15 Veöurfregnir.
1«.20 Popphornið.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.0« Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttiispvgill.
19.35 I'mh verfisroál.
Hrafnkell Eiríksson fiskifræðingur talar um sjávarlíf Breiöafjaröar.
19.Í0 Uiff uiiffa fólksins.
Siguröur Garöarsson kynnir.
20.50 íþróttir.
Jón Ásgetrsson sér um þáttinn.
21.10 Tríó í Ks-dúr (K408) eftir
Mozart.
Gervase de Peyer leikur á klarín-
ettu, Ceeeil Aronowitz á viólu og
Lamar Crowson á pianó.
21.150 Skúmaskot.
Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt-
inn.
22,00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kyjapistill.
22.35 Hnrnionikulögr.
Arnt Haugen og félagar hans
leika.
leg lög. Guömundur Cilsson leikur
á orgei..
Fréttir kl. 11.00. Frönsk tónlist:
Philharmonia hin nýja leikur for-
leik aö „Mignon'* eftir Ambroise
Thomas. / Jascha Heifetz og RCA-
Viktor-hljómsveitin leika „Havan-
aise“ op. 83 eftir Saint-Saéns. /
Jascha Silberstein og Suisse-Rom-
ande-hljómsveitin ieika Fantasíu
fyrir selló og hljómsveit eftir
Massenet. / Konunglega fílharm-
óníusveitin í Lundúnum Leikur
„Meyna fögru frá Parth“ eftir Biz-
et.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningaf
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdcgissagan: „Hin gullna
fraratíð“ eftir Þorstein Stefánsson
KriStmann GuÖmundsson les (8).
15.00 Miðdegistóuleikar: Islenzk tón-
tist
a. Tvísöngslög eftir Skúla Halldórs
son, Inga T. Lárusson og’^ísienzkt
þjóölag. Svala Nielsen og Guö-
mundur Jónsson Syngja; Ólafur
Vignir Albertsson leikur á píanó.
b. ,,Dei* wohltemperierte Pianist“
eftir Þorkei Sigurbjörnsson og
Fimm stykki fyrir pianó eftir Haf-
liöa Hallgrímsson. Halldór Haralds
son leikur.
c. Fjögur lög fyrir kvennakör,
horn og pianó eftir Herbert H.
Ágústsson. Kvennakór Suöurnesja
syngur. Einsöngvari: GuÖrún Tóm-
asdóttir. Hornleikari: Viðar AL-
freösson. Höfundur stjórnar fiutn-
ingi.
d. Konsert fyrir kammerhljómsveit
eftir Jón NordaK Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur; Bo.hdan
VVodiczko stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
10.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynnngar.
19.20 Bein lína
Árni Gunnarsson og Einar Karl
Haraidsson sjá um þáttinn.
20.00 Óperutónlist
Kór og hljómsveit Bayreuth-hátíð-
anna flytja kórverk úr óperum
Wagners; Wilhelm Pitz stj.
20.20 Sumarvaka
a. Friðrofar á Græiiu eyjumii
Sögubrot eftir Árna úr Eyjum um
Dufþak hinn irska. Hjaiti Rögn-
valdsson les.
b. Kvæði og stökur
Höfundurinn, Jóhannes Jónsson
frá Asparvik, flytúr.
c. FjárleitardagUr í Kötlugosi 1918
Þórarinn Helgason frá Þykkvaöæ
flytur frásögn Einars J. EyjóÍL's-
sonar frá Vatnsskarðshólum.
d. Kórsöngur
Liljukórinn syngur islenzk lög; Jón
Ásgeirsson stj.
21.30 l’tvarpssagran: „Fulltrúinn, sem
hvarf“ eftir Hans Scherfig
Þýðandinn, Silja Aðalsteinsdóttir
les (8).
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir
Kyjapistill
22.35 Nútíraatóulist
Halldór Haraldsson kynnir.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
ÞRIÐJUDAGUR
25. sept-ember
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Heiroa og heiman
Nýr, brezkur framhaldsmyndaflokk
ur.
1. þáttur
Svulir vindar.
I>ýÖandi Dóra Hafsteinsdóttir.
AÖalpersónan er rúmlega fertug
húsmóöir. Eiginmaöur hennar hef
ur komið sér vel áfram I lífinu og
er stööugt önnum kafinn. Börnin
fjögur eru að veröa fullorðin, og
samband þeirra viö heimiliö verð
ur sífellt lauslegra.
Húsmóðurhlutverkið veröur æ ein
marialegra og loks ákveður hún
aö finna sér verkefni utan veggja
heimilisins.
21,20 Hver á að ráða?
Umræöuþáttur í sjónvarpssal um
nýja löggjöf varðandi fóstureyö-
lngar.
IJnræðum stýrir Eiður Guönason.
22,00 Iþróttir
Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson.
Dafskrárlok óáyveðin.
Sérleyfishafar
— Hópferðabílstjórar
Til sölu 2 hópferðabílar, Mercedes Benz:
22 manna, árgerð 1970. Mjög lítið ekinn.
27 manna, árgerð 1967.
Báðir bílarnir eru í mjög góðu ásgikomulagi og vel
útlítaridi.
Upplýsingar gefa Þórhallur Dan Kristjónsson, sími
8170 eða 8240, og Árni Stefánsson, sími 8215, Höfn,
Ilornafirði.
23.15 F’réttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
20. »eptemL>er
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunlelk-
firai kl. 7.50.
Morgunstuiid barnanna kl. 8.45:
Sigurður Gunnarsson heldur áfram
„Sögunni af Tóta“ eftir Berit
Brænne (13).
Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Guðmundur
Jönsson og Liljukórinn syngja and
VERKSMIDJU
U7SALA!
Opin þriðjudaga kl.2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
A UTSOUUNNI:
Rækjulopi Vefnaðarbútar
Hespulopi Bílateppabútar
Rækjuband Teppabútar
Endaband Teppamottur
Prjónaband
Reykvíkíngar reynið nýju hraóbrautina
upp i Mosfellssveit og verzltó á útsotunni.
Á
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
■ ■
ÁKLÆÐADEILD
HOFUM
OPNAB
í SKEIFUNNI, KJÖRGARDI
Seljum áklæði í metratali.
Vorum að taka upp áklæði frá Noregi, Danmörku,
Þýzkalandi og Ítalíu, einnig leður frá Englandi.
Seljum næstu daga eldri birgðir af áklæði
á kr. 350,00 metrann, einnig búta.
SkeHán
mJOÖRCARDl SÍMI 1(075
Bjtar
íá
toett■
velkomna?
ATVINNUREKANÐI
VERKTAKI
Vertu reiðubúinn að mæta
ófyrirsjáanlegum óhöppum með
vel tryggðu hjá Almennutn.
Hikið ekki — Hringið strax
ALMENNAR
TRYGGINGAR"
Pósthússtræti 9, sími 177DO