Morgunblaðið - 25.09.1973, Page 30
30
MORGU'NBLAE>IÐ
ÞRIÍXUJDAGUR 25. SEPTEMBER 1973
„Skæðadrífa af járn-
plötum dundi á húsum“
Rabbað við fólk í Breiðholti og Árbæ um
storminn og skemmdir af völdu 11 hans
Hvarvetna voru menn að hjálpast að við að gera við skemtmdir
aí völdiim stormveðursiins.
VIÐ fórum um Breiðholtshverf-
ið ogf Árbæjarhverfið i gær og
all! víða voru iðnaðarmenn og
höseigendur að gera, við skemmd
ir eftir storminn, sem gekk yfir
aðfararnótt mánudags og olii
miklum skemmdum. tjr lögreglu-
stöðinni í Reykjavík var hjálpar-
starfi stjórnað í gær og á annað
hundrað trésmiðir voru í beinu
sambandi við þá, sem stjórnuðu
þar, en það voru þeir .ión Snorri
horleifsson, formaður Trésmiða-
félags Reykjavíkur, Gunnar
Björnsson, formaður Meistara-
samhands byggingamanna,, og
Jón Ásbjörnsson frá bygginga-
deild Reykjavíkurborgar. Auk
þess voru tugir iðnaðarmanna að
vinna við lagfæringar án þess að
vera i sambandi við þetta skipu-
lagða hjáiparstarf.
Járn var fokið af heilu þök-
nnum, pappi einnig, víða voru
rúður brotnar og hvarvetna voru
menn að gera við og koma hlut-
unum aftur í horfið. Við heim-
sóttum nokkra af þeim, sem
urðu fyrir barðinu á storminum.
„Byíur af járnplötum
dundi yfir“
„Strax og við sáum hvert
stefndi, byrjuðum við að flytja
hósgögnin úr stofunni,“ sagði
Jón Hjartarson, Vesturbergi 14,
en þar braut járnplata stofu-
gluggann. „Við lentum í þessu
1 fyrra bka,“ sagði Jón, „í jóla-
óveðrinu miMa, og þá fauk þak-
pJate inn í íbúðina og inn í
gafl. Konan mín og þriggja ára
gömuil dótitir fóru úr húsinu
til skyldfóllks okkar neðar í
borginni, þar sem hamagangur-
inm var ekki eins mikiM.
Strax og vindinn fór að herða
fórum við kariimennimir úr neer-
Kggjandi húsum að negla á þeim
húsþökum, sem byrjað var að
losma á, en það r'fnaði allt. Nagl-
amir sátiu efitir í t'mbrinu, en
jámáð sleit sig laust. Þó voru
aitlir nagflar kengdir.
Satt að segjia hélt ég iengi.
vel að þakiið alit myndi fjúka af
og ekki svaf mafflur mikið fyrir
látunum í veðrinu.
Björn Sigurjónsson slasaðist á
fæti þegar járnplata fauk á hann.
Það er gott dæmi um þrýstiimg-
inn, sem var í íbúðinni, að það
var ekki einu sinnd vatn i klósett-
inu, það tæmdiist ailveg.
1 þessari íbúð, sem ég bý i,
fóru þrjár rúður. Þetta var eims
og bylur af jámplötum, en þó
fóru flestar hjá án viðikomu.“
Þegar okkur bar að garði var
Jóm ásamit föður sínum, Hirti
Jónssynii, að negla borðtetnmis-
borðplötu fyrir brotna srtofu-
g'higgann og borðrtennisborðið
bafði hann fengið að lAni i þessa
framkvæmd hjá nágranna sín-
um. Meginhliuti húisgagnanna i
íbúðiinni var í stórum hlaða i hol-
inu, sem var ekki áveðurs.
„Á mörkum þess að
þakiðfyki af“
Hjá Aiifreð Þorsteínssyni, Vest-
urbakka 22, var hópur trésmiða
að negiia piappa og jám á þak-
ið, þegar okkur bar að. Við
röbbuðum stutitlega við Alfreð:
„Ef það er hægit að ímymda sér
ragnarök, þá var það í nótit,“
sagöi Aifreð. „Höfuðistkepniumar
iétu svo illa, að maður á ekki orð
til að lýsa því. Þetta þróaðist
tíka þanni'g, að maður visisi ekki
hvað var að geras.t, en svo fór
ein platan að fjúka á eftir ann-
arri, þá þakpappinn og ég held,
að ef þeitta hefðli. stað'ið yfiir í
klukkusrtund lemgur hef'ði þaklð
farið af í hediliu iagi og þá hefði
maður getað horflt upp tó'l srtjam-
anna úr stxnfumni hjá sér. Annars
unnu hjáliparsveirt sikáta og
björgumarsveiitin Ingóifur mjög
gott starf hér í nótrt. Þeir fliurttu
fólk, sem var illa undir svona
læti búi'ð, í burifcu og einrnig unnu
þeir Við að hirða plötur
og koma í veg fyrdr meira
tjón. Þeir stóðu sig frá-
bærlega vel og ég held, aö það
ætti að stvrkja meira en gent er
starf þessara björgunarsveita.
Það má segja að hér í hverfinu
hafi verið almenn sikeilfing og
margir þoldu illa þá spemnu,
sem ríktí hér um tíma. Hér um
hverfið var sikæðadrífa af jám-
plötum af þökium raðhúsanina
og bliokkamna."
Inni í ibúð Alifreðs var hús-
gögnum raðað upp í bimgi og
plasrt breiitit yfir, en effcir að
þakpappimn hafði fokið atf um
nótrtiwa rigndi niður f gegnum
timiburkilæðiniiniguna. Meista vatinis
magmið náðisrt þó í íláit. Við
spurðum Altfreð um hiurt trygg-
in'gaféiaga í mádimu.
„Ég var einmfcrtt að skoða
tryggi'ngaiskirteinið miliit," sagði
Alfreð, „og þar srtendur skýrum
stöfum, að tryggiingafélög séu
undaniþegin bótum vegna
skemmda af völ'dium n'áttúriuham-
fara. Annars hefur maður heyrt
tadsvert um'það, að Viðíiaigasjóð-
ur ætrti að greiða rtjónið í þesisu
ti'lviiki, en ég rtel perisónulega að
það sé allt annað sem um er
að ræða í Vestmannaeyjum og
mér finnst ekktt hægt að Ittkja
því saman, þó að éig hafi sjáií'ur
orðið fyriir tiCifinmaniIiagu tjóni.
Það er ekki hægt að Mkja sam-
an þeim ógurlegu hamtförum,
sem gengu yfir Heimaey, og því,
sem hér gekk á og fannst þó
mörgum ugglauist nóg um, en
það er muinur hvorit þakplötur
fjúka af húsum og ntokkrar rúð-
ur brotnii ef rti'l viJil , eða sitja
uppí með það, að eiga hús sdtt
á 150 metra dýpi und.'r hrauni."
Altfreð sagðiist hatfa farið í það
strax uim morguminn, efrtir að
verðinu síotaði, að fá iðaiaðar-
menn tii að gera vlð skemmd-
imar, en um nótitrina hafðí kona
hainis farið rtil sikyldtfólks niðri í
borgimmi.
Flúðu í öryggið,
en fengu óhappið
Hjá Braga Guðmunidssyni,
Kóngsbakka 15, voru 10 rmamms
í íbúðinni, þeigar stænsti glugg-
fcnn i srtotfunni og anmar tól feykt-
uist í méli inn í íbúð'ina. Fimm
mamnis voru þarna giestkomandi,
höfðu fQiúiö í otfviðrinu úr bústað
við EUiðavartm „í öryggið í borg-
immi“, eims og frúin orðaði það,
og þau voru rétlt búin að koma
sér fyrir, þegar small í gluggan-
um. Steimigrimur Björgvimsson,
sem var þaraa gesrtkomamd'i,
var i sitofummi, þegar jámpiata
fauk á gluiggama og braut þá.
Glerið spttiumdraðist um attla stof-
una, en þó tóku gliuiggatjöldin
srtæiista hlutamm. Karlmemnárnir
brugðu skjótit vdð og negJldu tré-
pfcötur fyrir gdiuggana, en plört-
umar tióku þeir úr miffllveggj-
um herbergja í kjaldaranum.
„Það komu himgað sitrax srtrák-
ar úr næsrtu iíbúöum og stiga-
göngum tiii að aðsitoða okkur,“
sagði Braigtt.
Húsigögnin 1 srtofunmi rispuð-
uist nokkuð og steypa hjósrt ei-
Iffitið aif veggjum, en engan af
þeiim 10, sem i ibúðinmi voru,
sakaðii. Stóra rúðam, sem brotn-
aði, kostar um 30 þús. kr.
Þakplata skarst
í fót manns
Við heimisórtrtuim Bjöm Sigur-
jónsison að Dverga'bakka 16, em
hanin silasaðist á fætii Við björg-
unairstörf um nórttima. Dverga-
bakki 16 er í þriggja húsa fjöl-
býlisihúsi og fauk aJJt þakjárnið
af annarni hlið miðhússins. 6—
8 menm úr húisiinu stóðu lengi
nætur í stáigagönigum hússins og
undttrgöngum og reyndu að ná
þettim járnpilölfcum, sem fuku að
húsiinu aítur. Ein slttk pflaita fauk
í fót Bjöms og varð að filiyrtja
hamn í silysadeiCld Borgarspital-
ans, þar sem 8 spor voru saium-
uð við öklann, en Björn gat ekki
srtigið í fótdnn í gær. Björn sagðl
okkur, að hjá má,gi hans, sem
var að ljúka við að hlaða upp
hús í MostfeJilsisveit, hefðu 20—
30% af hleðslunni hrunið í
óveðiriinu.
Vatnselgur niður
í svefnherbergið
Þegar Vilð komum í eina ibúð-
ima að Hraunbæ 104 var Hörður
Jóhannssom, eiigamdí hemmar, og
Sigríður Eimarsdótrtir, konia hans,
að raða fötum, bölum og öðrum
íliátium á góltfdð ( svefn.heT'berg-
inu, þvi um ráifu á loftinu pipitl
vartnið niður. Óveðursnóttina
hafði þakjárniið fokfcð af þakinu
fyrir ofan og vaitnið byrjaði að
leka niður. Af húsunum í kring,
m.a. Hraiunbæ 112 og 114, fauk
alflit þakjámdð af annaroi þakhiið
húsamma.
Hörður sagði, að þakjárnið
hefði rifnað upp úr nögflumum
og hreimflega flertzt af eiins og
verið vært að rífa börk urtam af
appelsínu. Vimdurimn klippti
jámi'ð hreitnlega í burtu og nagi-
amir sáfcu effcir.
Hörður Jóliamnsson að raAa ílátum undir vatnselginn, sem pípti
niður uin svefnherbergisloftið.