Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.09.1973, Blaðsíða 32
f f ; Jflov«}tmWntot> nuGLVsmciiR ^-»22480 ÞRIÐJUDAGUK 25. SEPTEMBER 1973 ORGIEGR Neyðarástand í Reykjavík er veðurofsinn var mestur Tjónið nemur tngmilljónum króna ★ HREINT neyðarástand skapaðist uirt tima í Breiðholts- hverfi og víðar í Reykjavík t fyrrinótt og gifuriegt tjón varð á mannvirkjum og lausamunum í borginni og viða um land, er mjög kröpp lægð gekk yfir vesturhluta landsins i fyrra- kvöld og fyrrinótt. Komst vindhraði i mestu hviðunum upp i 108 hnúta, eða um 200 km á klukkustund. Þessi krappa lægð var eftirstöðvar af fellibylnum EIEen, sem geisað hafði sunnar á Norður-Atlantshafi fyrir nokkrum dögum. — Veður þetta er að flestra dómi hið mesta, sem orðið hefur í septem- bermánuði, stðan árið 1936, en i gífurlegu óveðri þá fórst franska sktpið Pourquoi pas? vestur á Mýrum. jk Eignatjónið í óveðrinu í fyrrinótt nemur tugum millj- óna króna. Skemmdir á húsum urðu einkum þær að þakjám losnaði og fauk, rúður brotn- uðu og sjónvarpsloftnet og reykháfar skemmdust. Hús í byggingu urðu víða mjög illa úti, mótauppsláttur féll og hlaðnir veggir hrundu. Bíl- skúrar skemmdust viða og hjólhýsi fuku um koll. Tals- verðar skemmdir urðu á fjöl- mörgum bifreiðum af völdum foks, bæði sand- og grjótfoks og járnplötu- og timburfoks. Sums staðar fuku bifreiðar einnig til og a. m. k. 3 bifreið- ar i akstri fuku út af vegum. ik Mikið tjón varð víða við verksmiðjur, m. a. í álverinu i Straumsvík og á sements- verksmiðjunni á Akranesi. — I flestum höfnum varð meira og minna tjón á bátum og bryggjum og víða sukku trill- ur og litlir bátar. Talsvert tjón varð einnig víða á sveita- bæjum, einkum það, að járn losnaði af þökum. Tvö möst- ur á Búrfellslínu féllu og víða slitnuðu stmalínur og raflínur, einkum í þéttbýlinu af völd- um foks járnplatna. * ykr Rafmagnslaust varð við og við alls staðar á orkuveitu- svæði Landsvirkjunar vegna seltu á tengivirkjum og línu- slits. Hvassviðrið var þegar í fyrra kvöld farið að valda erfiðleikum og tjóni í Reykjavik og viðar. Bifreiðar áttu í erf iðleikum vegna vatnselgs. M kil úrkoma um kvöldið gerðd það að verkum að víða á götum myndaðist mik itl vatnsetgur, sem hefti för bif reiða, og rann inn í kjallara húsa. Um kvöldið barst lögregluimi mikitl fjöldi hjálparbeiðna vegna þessa og var ieiltað til starfs- flokka Reykjavikurborgair og Framhaid á bls. 20 Fara BSRB-kröfumar til sáttasemjara — áður en samningaviðræðurnai raunveruiega hef jast? Mynd þessi er tekin um borð í varðskipinu Ægi síð astliðinn laugardag, er frei- gátan Iáncoln sigldi á það út af Jíorðf jarðarhorni. Myndin sýnir hvernig frei gátan siglir í veg fyrir varðskipið án tillits til al- þjóða siglingareglna. FLEST bendir nú til þess að samningaviðræður milli Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja annars vegar og rikisins liins veg ar verði komnar á sáttasemjara- stig áður en raimverulegar við- ræður hafa farið fram. BSRB skilaði kröfum sínum um mán- aðamótin síðustu, en síðan hefur ekkert gerzt af hálfu ríkisins og vegna f jarveru f jármálaráðherra erlendis er ekki útlit fyrir að samningaviðræður hefjist fyrr en um næstu mánaðamót. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið hefur afiað sér, skilaði samninganefnd BSRB kröfum sínum rétt fyrir síðustu mánaðamót, en samnto'ganefnd rikisins tók sér siðan nokkurra daga frest til að fjalia um kröf- umar. Hún skilaði síðan skýrslu um kröfumar til ríkissfjórnarton ar, en hún virðist sdðan ekkert frekar hafa aðhafzt í málinu. Nú er fjármálaráðherra, Halidór E. Sigurðsson, farinn til útlanda og 19 ára piltur lézt 1 bílslysi - er bifreið fór út af Óshlíðarvegi BANASLYS varð á Óshlíðarvegi milli Isafjarðar og Bolungarvik ur, aðfararnótt sunnudags, er bif reið fór út af veginum og valt niður 40—50 metra háa, snar- bratta grjótskriðu niður í fjöru. Farþegi í bifreiðinni, 19 ára pilt ur, kastaðist út úr henni í miðri skriðunni og beið bana, en öku maðurinn og stúlka, sem var far- þegi, bárust með bifreiðinni nið ur i fjörn og sluppti lítið meidd. Eftír dansleik í Hnífsdal hafði biíreiðinná verið ekið til Bolung arvikur og var hún á leið til baka á milli kl. 5 og 6 um morg- unihn er siysið varð. ökumann inum tókst að komast upp á veg inn og til Hnífsdals, til að láta lögregluna vita um slysið. Ekki er ijóst hverjar orsakir þess voru. Pilturton, sem lézt, hét Krist inn Haukur Jóhannesson frá Inmri-MiðhJið á Barðaströmd. — Hann hafði verið 3 vinnu á Bol- ungarvik. Flugleiða- menn í Jumbo- þotu STJÓRN Flugleiða fór fyrir nokkrum dögum til Bandaríkj anna og var þar boðið í klukkustundar flugferð yfir New York í Jiimbo-þotu, eða Boeing 747. „Þetta er stórkost leg vél,“ sagði Grétar Krist- jánsson, aðstoðarforstjóri Loftleiða, í samtaii við Mbl., en hann var einn þeirra, sem flugferð þessa fór. Aðdragandtom var sá að stjórn Flugleiöa fór vestur um haf táil viðiræðna um hugs- anteg flugvélalkaup. Stjórmar- menm áttu m. a. wðræður við forráðamenm Americam Aír- line og varð það úr að þeim var boðið í fyrrgreinda flug- ferð yfir New York. Grétar sagði, að margir möguleilkar væru niú í atlhugum hjá sfjóm FlugíLeiða varðamdi auknimgu á fliugvéíaíkositi vegna áætíum- ar næsta árs, og etom aí þedm möigulieáikum, sem eru i athug- un er einmiitt kiaup á Jumþo- þotu. Engin ákvörðun hefur htos vegar verið tekto í þess- um efnutn, að sögn Grétars. verður þar mæstu 10 daga og er talið ólklegt að rikisstjómto fjalli nokkuð um kröfugerð starfsmannia sinna fyrr en hann kemur heim aftur. Þetta er 'þvert ofati í gildandi reglur um kjarasamninga milili BSRB og rikisins. Samkvæmt þeim skulu samnimganefndir að ila freista þess að ná sammtogum í einn mánuð frá þvi að kröfur eru Lagðar fram en takist það ekki, skal deilunni vísað til sátta semjara. Nú er hins vegar þessi fyrsti mánuður að verða liðinn án þess að samninganefndimar hafi nokkni sinmii komið samam og rætt kröfumar, og er því alit útlit fyrir að deilan verði komton í hendur sáttasemjara þegar aðil ar geta loks setzt niður og hafið raunverulegar samminigaviðræð- ur, Takist sáttasemjara ekki að leysa deiluna, skal henni vísað til kjaradóms inmain mánaðar í sið asta lagi. Það hefur komið fram, að ýmsum í samntoganefnd BSRB finnst timinm hafa verið harla illa nýttur í samnimgaum- leitunum tíl þessa. Forsetinn við útför Svía- konungs FORSETI Islands, herra Krist- ján Eidjárm, fór utan í gærmorg- um með Loftleiðaflugvél til Stokk hólms, þar sem hann verður við staddur útför Gustafs VI Adolf* Svíakonungs. í fylgd með forsetamum eT Birgir Möller, forsetaritari. Upp haflega hafði verið ráðgert, að Einar Ágústsson, utanrikisráð- herra, færi með forsetanum, em hamn hætti við för sína á síðustu stundu vegna síðustu atburða í lamdhelgismálinu. Forseti Islands er væntanleg- ur til lamdsims næstkomandi mið vikudag. Slgluf jörðun Trillan talin af Einn maður fórst með henni NÚ ER fullvist taldð að trilian BjarmL SI-55 frá Sigtofirði hafi farizt, og er maðurimm, sem á henmi var, nú taltom af. Hamm hét Friðrik Guðmunidssom, 45 ára Siiglfirðimigur, og Isetur hamm eft- Sir siig eigim'komu. Stöðugt hefur verið leitað að triUiummi al'lt frá því að henmar var sakmað frá þvi á fimmtudag- Leitað hefur verið á sjó og íjöf' ur genigmar daglega, nú síðast í fyxrakvöld, en leitim hefur engati árangur borið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.