Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGU’R 29. SEPTBMBER 1973 13 Krag verður sendiherra EBE í Washington Kaupmannahöfn, 28. sept. NTB. BKRLINGSKE Tidende segir frá því í dag, að frá næstu áraniót- uni verði fyrrum forsætisráð- herra Dana, Jens Otto Krag, sendiherra framkvæmdastjórnar Efnahagshandalags Evrópu i VVashington. Segir blað-ið, að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á miðviku- dag og fastafulltrúum aðildar- ríkja EBE skýrt frá henni degi séðar. Tii þessa hefur sendiherrastað- *n i Washington verið í höndum italsks manns. Krag fer væntan- lega til Briissel í nóvember nk. til þess að búa sig undir þetta nýja starf. - Chile Framhald af bls. 1 eítiir Miguel Enriques, tæplega þriit-ugum leiðtoga öfgaisinna og Pedro Vuskovic, sem var efna- hagsmálaráðherra i stjórn All- endes. t>á er frá þvi skýrt, að í gær- kvöldi hafi verið tekinn af lifi einn af fylikisstjórum landsins, svo og skæruliiðaforingi, sem haifi reynt að sprengja stiflu daginn, sem byltingin var gerð, og þannig ætllað að hleypa vatns- flaumi á borgina Talca. — Ræningjarnir Framhald af bls. 1 um, sem þeir hafa gjarnam hald- ið milliffi tanna sér mitli þess sem þeir hafa neitað tiiboðum og for- tölum Austurrík'.smainna. Arabamir tveir, sem segjast vera úr samtökum, er nefnasit „Ernir Pail-estínubylitingarinnar", tóku gíslana í járnbrautarlest, sem var á leið frá Braitislava til Vínarborgar. Meöan hún hafði viðdvöl á lamdamærastöðinni Marchegg laust eftir kl. 9 í morgun, réðuist skærur.ðamir á lestarverðina. Þeir særðu einn þeirra áður en þeim tókst að komasit út úr lestin-ni með gisl- ana. Lögðu þeir síðan leið sína tffl skrifstiofu lestarsitjórans og kröfðust þess, að hamm afhemti lyklana að senditferðatoifreið, er var þar úti fyrir. Frá Marchegg var síðan ekið beima leið til Schwehat. 1 lestinni voru 37 Gyðingar, sem höfðu fengið leyfi sovézkra yfirvailda tiiil að flytjast tiil Isra- els. Voru þeir nú á leið til Gyð- imgamiðstöðvarinnar Schömaa í Vínarborg. Arabarnir bveir höfðu farið i ies-tina í Bratislava. — Bretar Framhald af bls. 1. slitakostina hefði ekki verið mimnzt á bréfið frá Heath, serni að mati brezku stjórnarinnar væri meini háttar stefmubreyting Breta. Hann gat þess, að fregnir heifðu borizt um, að forsætisráð- herra fsiands ætlaði að svara Heaith persómulega og það svar mundi væmtamtega gefa brezka fónsætisráðhernamum tækifæri tiil að ha-kia áfraim íihlutiun sinni og hugisaintega gefa emn frekar eft- ir. Á hinn bóginn sagði talsmað- urimn, að Heartih væri ekki mað- 'jir liklegur til að beygja si-g fyr- ir úrslitakostum, sázt þegar hann feldii mjög svo vafasamar röksemdir liggja þeim ti-1 grund- vaEar. Og hamn bætti við: „Fe-ld svar Ólafs Jóhannessonar ekki í sér neinar léiðir tii þess að hakia áfram samtoamdi forsætis- ráðiherramna, eru Ititlar ffik.ur ti.l þess að hjá sambandsslitum verði komizt." Þá segir i skeytimu, að auk þess, sem vei-snandi samskipti við fstentfinga séu stjórn Heaths nú höfuðverkur, hafi húm einnig Áhyggj-ur af a-uknuin fortölum aðilhdarrikja Atiamtshafsbanda- lagsins, sem sé umimgað um að sovézka rikisins. Þessi ákvasði gilda bæði um bókmenn-ta- og visindaverk — sömuleiðis hvers kyns myndlist og einu undantekningarnar frá þeim verða i því tilviiki, að Sovét- stjórnin hafi samið um amn- að fyrirkomuiag við tiltek- ið ríki. Ákvæði þessi standa í beinu sambandi við þá ákvörð un sovézkra yfirvalda um að gerast aðili að alþjóðasam- þykkt um útgáfurétt. Sérs-tök stofnun var sett á laggirnar vegna þess og sovézkum rit- höfundum gert skylt að láta hana hafa milligöngu um út- gáfur verka sin-na erlendis. Sama stofnun mun reikna út skatta þeirra hverju sinni og taka þá af greiðslum. Einbýlishús til sölu Fallegt einbýlishús í austurborginni. Rúmgott hol stofa. 4 svefnherbergi, stórt eldhús. tvö baðherbergi, þvottahús. góðar geymskir ásamt 40 ferm. bílskúr. Upplýsingar i síma 85306. mál-ið leysist áður en það hefur afdrifarrkar atfteiðringar fyrir stöðu herstöðvar'annar í Kefla- vík. Aðildarríki NATO leggi stöðugt harðar að Bretum að leysa máUð og brezka stjómin geri sér Ijóst, að lausn þess und- ir slíik'um krinigum-stæðuim geti einungis orðlð á kos-tnað Breta. — Sovét Framhald af bls. 1 höfunda fái nokkrar tekjur aí bóku-m þeirra, sem þannig eru útgefn-ar, — þeir verða að greiða allt að 90% af þeim í skatta. Einnig verða erlendir lit- höfundar, sem fá bækur sinaar geínar út i Sovétrikjun-um hér eftir að greiða skatta til Verzlunnrhúsnæði ósknst strax. — Tilboð merkt: „Verzlunarhúsnæði — 585" sendist afgr. Mbl. Túnlistarskóli Mosfellshrepps tekur til starfa 1. október n.k. Innritun í símum 66174 (blásturshljóðfæri) og 20881 (öll önnur hljóðfæri). Skólastjóri. Jörð til leigu Hlunnindajörð i nágrenni Akureyrar til leigu nú þeg- ar. Búfé og vélar til sölu. Upplýs ngar í síma (96) 12332, eftir hádegi. Dannskennsla Þ.R. Kennslan hefst miðvikudaginn 3. okt. Flokkar fyr- ir fullorðna, unglinga og börn. Gömlu dansarnir og þjóðdansar eru kenndir á mánudögum og mið- vikudögum í Alþýðuhúsin, Hverfisgötu. Barna- flokkar á mánudögum og miðvikudögum að Frí- kirkjuvegi 11. Innritað í alla flokka laugardaginn 29. sept. frá kl. 3—5 að Fríkirkjuvegi 11, sími 15937. Þjóðdansafélagið. Judo — Judo Ný námskeið hefjast 1. okt. Judo jafnt fyrir konur sem karla. Upplýsingar í sima 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. JÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúta 32. MUNIÐ DAG HÁRSINS Hárgreiðslustofan DÚDDA, Hraunteigi 23. Sænsk Ijóðakynning i Norræna húsinu: Sænska Ijóðskáldið JAN MÁRTENSSON les Ijóð sín í Norræna húsinu laugardaginn 29. september kl. 16. Auk þess lesa Steinunn Jóhannesdóttir og Óskar Hatldórsson Ijóð eftir Tomas Tranströmer og Göran Sonnevi i islenzkri þýðingu Hannesar Sigfússonar. Aðgangur ókeypis. Verið velkomin. Islenzk-sænska félagið. Norræna húsið. NORMNA HÖSIÐ POHjOLAN TAIO NORDENS HUS FORMAÐURiNK 20th Century-Fox presents CREGORV PEIK-nnnE HEVU100D An Arthur P. Jacobs Productíon "the iHntRmnn ___________, ARTHUR HILL-aian dobie • francisca tu • ow lew- zienia merton And Intioduorvq Ptoduced by D-iected by Scteenpiay by CONRAD YAMA • MORT ABRAHAMS • J. LEE THOMPSON • BEN MADÐOW •4 Th* Chavman Based on ir>* Novet by JAY RICHARD KENNEDY- ^,.<b,jERRY golosmith want^th Ontury-fox PfOduCtlona IM hn*«W<n* - C«l*r íslenzkur texti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.