Morgunblaðið - 29.09.1973, Síða 18

Morgunblaðið - 29.09.1973, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1973 AÍVIKKA Stulka ðskast til eldhússtarfa nú þegar. Upplýsingar hjá Leik- húskjallaranum milli kl. 14-16. (Gengið inn frá Lindargötu.) HAFNARFJÖRBUR - HAFNARFJÖRBUR Óskum að ráða 4 verkamenn í byggingarvinnu strax. Mikil vinna. Gott kaup I boði fyrir duglega og reglusama menn. Uppl. í síma 52172—52569—53270 TRESMIBIR - VERKAMENN Trésmiðir-Verkamenn Óska að ráða trésmiði í innivinnu, uppmælingu og verkamenn í útivinnu. Uppl. í síma 35852 eftir kl. 8 á kvöldin. Jón Hannesson húsasmíðameistari. Startsfóik ðskast Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar að ráða starfsfótk. Verslunarskólapróf eða stúdentspróf æskilegt. Verkefni eru, aðstoð við launaútreikn- ing, undirbúningur fyrir skýrsluvélavinnu o.fl. Laun skv. 15. launaflokki að lokinni starfsþjálfun. Umsóknir sendist launadeild fjármálaráðuneytis- ins fyrir 7. októbern.k. Fjármálaráðuneytið, 27. sept. 1973. STÚLKA EBA KONA óskast strax til afgreiðslustarfa og símavörslu. Einnig menn til verksmiðjustarfa. HANSA hf. Grettisgötu 16. S 25252. Htúkrunarkonu vantar sem fyrst að sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Góð launakjör og húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í stma 95—1329. SJÚKRAHÚS HVAMMSTANGA. Saumakonur ðskast helzt vanar hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 36824 eftir kl. 6 á kvöldin. Verzlunarstjðrl Eitt þekktasta bifreiðaumboð landsins óskar eftir verzlunarstjóra í varahlutaverzlun. Góð kjör í boði. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. okt. n.k. merkt: „Trúnaðarmál". nr. 952. RÍKISÚTYARPIB óskar að ráða i stöðu fulltrúa í innheimtudeild. Starfið er einkum fólgið í undirbúningi gagna til reikningaútskriftar í skýrsluvélum. Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf æskilegt. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknareyðublöð fást á Skúlagötu 4, 5. hæð, óg skal umsóknúm skilað þangað fyrir 8. okt. n.k." Hjúkrunarkonu vantar frá 1. desember og Ijósmóður frá 1. janúar n.k. Laun samkv. launakerfi starfs- manna ríkisins. Uþplýsingar gefur sjúkrah'úsráðs- maður i síma 97—1169. Sjúkrahúsið EgilsstöSum. Vélstjðrar - Skuttogari I og II vélstjóra vantar á nýjan stóran skuttogara. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10 okt. merkt: „Trúnaðarmál 584" TRESMH9IR - TRESMIÐIR nokkrir trésmiðir óskast bæði f mótasmíði hurðar og gleruppsetningu ofl. Hér er eingöngu um^ nýsmíði að ræða. í mörgum húsum, sem eru eins. Mjög góðirtekjumöguleikar. íbúðaval h.f., sfmar 34472 og 38414. 22 ÁRA STÚLKA óskar eftir vellaunaðri 1/2 dagsvinnu. Ensku- og dönskukunnátta. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „580" Sendlsveinn óskast hálfan eða allan daginn. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANÐS Laugavegi 103 stúika ðskast til skrifstofustarfa hjá traustu fyrirtæki. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 5. okt. n.k. merkt „Skrifstofu- starf" 953 Starf öðkara Óskum eftir að ráða reglusaman mann í starf bókara. Þarf að hafa Verzlunar- Samvinnuskóla- próf eða aðra sambærilega menntun. Umsóknarfrestur er til 7. okt. Umsóknareyðublöð fástá skrifstofu Rafveitunnar. Rafveita Hafnarfjarðar Launþegasamtök óska eftirað ráða fólk til eftirtalinna starfa: Skrlfstotustúika Aðalstörf: símavarzla, vélritun. TIL HAGRÆBINGARSTARFA Undirbúningsmenntun: iðnnám, vélskóli, stúd- entspróf. Lágmarksmálakunnátta: Norðurlandamál. TIL KAGFRÆBISTARFA Viðskipta-, hagfræðimenntun. Svör merkt „Starfsumsókn 1973", sendist f pósthólf 277 Reykjavfk, fyrir 10. október n.k.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.