Morgunblaðið - 29.09.1973, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1973
PlirirgMlllíWrilr
Útgefandi hf. Árvakur, Reykiavík.
Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritsrtjórar Matthias Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson,
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 360,00 kr. á mánuði innanlands.
I lausasölu 22,00 kr. eintakið.
alvarlegum augum og vill
leggja sig fra.m um, að ein-
hver þau úrræði verði fund-
in, sem geti breytt því
ófremdarástandi, sem nú er
á miðunum. Hann segir að
vísu enn, að hann telji, að ís-
lenzku varðskipin eigi að láta
brezka togara óáreitta, ef
brezku herskipin og dráttar-
bátarnir hverfa út fyrir 50
mílna mörkin. En hann bæt-
ir þvi hins vegar við, að
brezka ríkisstjórnin og brezk
ur fiskiðnaður samþykki
þeir muni ekki áreita brezku
togarana á meðan settum
reglum sé fylgt og herskipin
séu utan 50 mílnanna. Þess-
ari hugmynd hefur verið
skotið fram við Morgunblað-
ið, og er henni hér með kom-
ið á framfæri við íslenzk
stjórnvöld.
En meginatriði málsins er,
að næstu daga þarf að nota
til að skoða málin niður í
kjölinn, og vissulega er von-
andi, að hjá stjórnmálaslit-
um megi komast, því að ís-
lendingar vilja vinsamleg
samskipti við allar þjóðir.
OFSTOPI
ÚTVARPSRÁÐS
KÖNNUM MÁLIÐ
í viðtali, sem Jóhann Haf-
stein, formaður Sjálfstæð-
isflokksins, átti við Morgun-
blaðið í gær, getur hann þess,
að fulltrúar Sjálfstæðisflokks
ins í utanríkismálanefnd hafi
lagt á það áherzlu, að kann-
að væri til hlítar, hvað fæl-
ist í orðsendingu brezka for-
sætisráðherrans til hins ís-
lenzka. í fundarlok gerðu
fulltrúar Sjálfstæðisflokks-
ins eftirfarandi bókun:
„Út af orðsendingu þeirri,
sem borizt hefur á fund utan-
ríkismálanefndar frá brezka
forsætisráðherranum til for-
sætisráðherra íslands, dag-
sett í dag, þar sem látinn er
í Ijós vilji brezka forsætis-
ráðherrans til þess að leysa
nú deilumál þjóðanna, telj-
um við rétt, að kannað verði
til hlítar, hvað fyrir brezka
forsætisráðherranum vakir
og forsætisráðherra íslands
ákveði stuttan frest til þeirr-
ar athugunar.“
Eins og fram kemur af um-
mælum Bjama Guðnasonar,
við Morgunblaðið í gær voru
aðrir nefndarmenn í utanrík-
ismálanefnd annarrar skoð-
unar. Þeir töldu, að þegar í
stað ætti að slíta stjórnmála-
samskiptum við Breta. Ríkis-
stjórnin féllst hins vegar á
sjónarmið fulltrúa Sjálf-
stæðisflokksins og ákvað
vikufrest til að kanna málin
betur, og forsætisráðherra
getur þess, að bréf Heaths
kunni að hafa haft áhrif á
niðurstöður ríkisstjórnarinn-
ar.
Bréf Edwards Heath er
nokkuð óljóst, eins og verða
vill í diplómatískum sam-
skiptum. Þar er ekki venjan,
að menn spili öllu út í einu.
Þó er ljóst, að forsætisráð-
herra Breta lítur málin mjög
sjálfviljug að draga úr sókn
á miðin, meðan það ástand
varir, sem ætti að geta orðið
grundvöllur að bættu and-
rúmslofti.
Eins og Jóhann Hafstein,
formaður Sjálfstæðisflokks-
ins, víkur að, er eðlilegt að
skoða nánar, hvað fyrir for-
sætisráðherranum vakir í
þessu efni. Og er þess að
vænta, að Ólafur Jóhannes-
son, forsætisráðherra, geri
það. Annaðhvort með við-
tölum við brezka sendiherr-
ann eða fyrir milligöngu
þriðja aðila. Forsætisráð-
herra Breta segir, að Bretar
muni sjálfviljugir draga úr
sókn á miðin. Þeirri hug-
mynd má raunar hreyfa, að
íslendingar setji sjálfir regl-
ur um það, hvernig hugsan-
legum veiðum Breta hér við
land verði háttað um stund-
arsakir og lýsi því yfir, að
/Áfstopi vinstri meirihlutans
í útvarpsráði er nú orð-
inn með þeim hætti, að allt
starfslið fréttastofnana út-
varpsins, að einum manni
undanteknum, og yfirmenn
stofnunarinnar hafa neyðzt
til að snúast til varnar til að
bja.rga heiðri útvarps og sjón
varps. Upphaf málsins er,
eins og kunnugt er, opinber
gagnrýni vinstri meirihlut-
ans í útvarpsráði — með að-
stoð Stefáns Júlíussonar, eins
hinna dæmigerðu komplex-
krata — á störf þriggja frétta
manna útvarpsins. Gagnrýni
þessi var borin fram algjör-
lega að ósekju, og samstarfs-
menn fréttamannanna tóku
auðvitað upp hanzkann fyrir
þá og þar með fyrir stofnun-
ina í heild.
En vinstri meirihlutinn lét
sér ekki segjast, heldur
hóf árásir á yfirmenn út-
varpsins á fundi í útvarps-
ráði sl. fimmtudag með
þeim afleiðingum að Andrés
Björnsson, útvarpsstjóri, Guð
mundur Jónsson, fram-
kvæmdastjóri, og Þorsteinn
Hanne sso n, d agskr ár f ull trúi,
gengu af fundi. Enda var
framkoma vinstri mannanna
í útvarpsráði með þeim ólík-
indum, að óhugsandi var, að
starfsmenn útvarpsins gætu
við hana unað.
Á undanförnum mánuðum
hefur vinstra liðið í hinum
ýmsu stofnunum stöðugt ver-
ið að færa sig upp á skaftið.
Kommúnistum finnst þeir
geta farið sínu fram, því að
þeir mæti hvergi andstöðu
og eru nú meira að segja
farnir að tala um, að geð-
veikrahælum þurfi að koma
upp til þess að vista þar póli-
tíska andstæðinga sína.
Útvarpsmenn hafa að und-
anförnu sætt gagnrýni fyrir
það að láta undan sífelldri
ásókn kommúnista, en nú eru
þeir sýnilega orðnir fullsadd
ir á framferði vinstri meiri-
hlutans í útvarpsráði, og ætti
þá landslýð öllum að vera
ljóst, hvaða bolabrögðum er
beitt.
Jón Gíslason, skólastjórf;
GJÖR RÉTT, Þ OL EIÓRÉTT
UGGLAUST hefur barátta dr.
tned. Bjarna Jónssonar, yfir-
læknL:-, fyrir málstað sínum og
kynni hans af starfsháttum
byggingaryfirvalda Reykjavik-
ur vakið athygli alþjóðar. Svo
sem vænta mátti, er greinar-
gerð dr. Bjarna rökföst og mál-
flutningur hans öfgalaus. Kem-
ur þar glöggt fram, hve mikl-
um vandkvæðum er bundið
fyrir einstakling, jafnvel þótt
enginn aukvisi sé, að reka rétt-
ar síns, þegar opinberar stofn-
anir og stjórnvöld eru annars
vegar.
Óhjákvæmilega hlýtur sú
spurning að vakna, hversu fari
um rétt lítilmagnans, sem ó-
vanur er að bera hönd fyrir
höfuð sér, þegar málsmetandi
menn og stefnufastir sæta slíku
torleiði, eins og ijóst er orð-
ið af greinum dr. Bjarna Jóns-
sonar.
„Sá er eldurimn heitastur, er
á sjálfum brennur," segir fornt
máltæki. — Svo eiinkenmfflega
vili til, að reynsla undirritaðs
af starfsháttum byggingaryfir-
valda kemur nákvæmiega heim
við þá vitneskju, sem fram
kemur í greinargerð yfirlækn-
isins um það efni.
Islenzkur almenmingur er
einkennilega tómlátur og
áhugalaus um opinbera stjórn-
sýsl'U og réttarfar. Sinnuleysi
þetta stafar vafalaust að ein-
hverju leyti af því, að menn
hafa lítimn tíma aflögu frá dag-
legum önnum. En hvað, sem
því líður, þá eru menm á hin-
um Norðurlöndumum a.m.k.
miklu ótrauðari dl andmæla,
ef á rétt almenmings er haltað.
Hlýtur lika öilum að vera fyr-
ir beztu, að eigi sé því tekið
með þögn og þolinmæði, ef þeir,
sem falin hafa verið opinber
trúnaðarstörf, gefa öðrum illt
fordsemi með því að sniðganga
þau lög og þær reglur, sem
ber að starfa samkvæmt. Þögn
almemnings við slíkri vald-
níðslu er uppörvun fyrir óhlut-
vanda menn, :cm teija sig
hafna yfir lög og rétt.
Einungis af því, að undirrit-
aður telur mjög virðingarvert,
þegar menn, þrátt fyrir allt,
hafa dug og áræði til að smú-
ast til varnar gegn ofríki, vill
hann ekki láta sitt eftir liggja.
Skal nú rakin í örstuttu máli
reynsla mín af byggingaryfir-
völdum Reykjavíkur.
1 ársbyrjun 1951 keypti ég
neðri hæð íbúðarhússins að Út-
hlíð 5, hér í borg með ti.l'heyr-
andi, 32,5% þeirrar fasteignar.
Árið 1954 tjáir meðeigand-
inn mér, að hamn hyggist ráð-
ast 1 bílskúrsbyggingu. Við
nánari athugun reyndist þessi
svokallaði bílskúir mjög óvenju
legur. Líktist hamn, satt að
segja, miklu fremur verkstæð-
i.sbyggingu en bílskúr. Undir
allri þessari byggingu skyldi
t.a.m. vera kjallari mikill,
sprengdur í klöpp, en þó ekki
farið svo djúpt niður, að kjall-
arinn væri alluir neðanjarðar.
Því skyldi bjargað með því að
aka miklu magni af möl og
sandi að byggingumni og dul-
búa þannig kjallarann. Til að
halda öllum þessum kynstrum
af ofamíburði í skefjum, skyldi
,Ión Gislason
reistur mikill múr úr stein-
steypu. Af þessu mikla mamn-
virki, sem var hæð og kjallari,
ætlaði meðeigandimn mér pláss,
sem með engu móti gat talizt
lögmæt bifreiðargeynrisla.
Eins og gefur að skilja, var
ég lítt kunnugur byggimgarmál
um borgarimnar. En með því
að ég gat ekk, unað þessu, tók
ég á mig rögg, fór á fumd þá-
verandi byggingarfulltrúa, Sig-
urðar heitins Péturssonar, og
lýsti fyrir honum þessum bygg
imgarfyrirætlunum meðeiganda
mims. Sagði hann þá orðrétt:
„Þetta hefur aldrei verið leyft
og mun aldrei verða leyft.“ —
Nokkrum árum síðar gekk ég
á fund Tómasar heifcims Jóns-
sonar, þáverandí borgarritara.
Tók hann í sama streng og Sig-
urður. „Þessu verður þú að
halda til streitu," sagði borgar-
rifcari m.a.
Virtist nú ástæðulausit að
kvíða ólögmætum byggingar-
framkvæmdum.
En viti mernn, þrátt fyrir yf-
irlýsingar þessara ágætu emb-
ættismanma er hafizt hamda um
byggimgu þessia furðulega húss
á s-ameignarlóð i nýlegu ibúðar-
hverfi.
Þá geng ég á fund borgar-
stjóra og fer þess á leit, að hann
geri svo vel að gefa út bréflega
staðfestingu á því, hvermig bíl-
skúrnum skuli fyrirkomið við
húsið nr. 5 við Úthlíð samkvæmt
skipulagsuppdrætti borgarimmar.
Borgarstjóri varð góðfúslega
við þeirri beiðni. Kom þá á dag
in.n, að samkvæmt skipulags-
uppdrætti borgarininar skyldu
við þetta húis vem tveir sam-
byggðir bílskúrar.
Þá bað ég arkitekt, sem var í
þjómustu borgarimnar, að teikma
fyri-r m-ig bílageymslumar eins
og þær áttu að vera samkvæmt
skipulaginu. Sendi ég síðarn
byggingarnefnd umsökn um að
fá að byggja bíliageymsliu í sam
ræmi við teikningu arkitekts-
ins. Þessari umsókn miirnni var
synjað. Fór ég þó frair. á það
eiitt að fá að byg-gja bílageymslu
sem var i fyll-s-ta samræmi við
síkipulagsuppdrátt borgarinnar.
Altt kom fyrir ekki: Umsókn
um lögmæta byggimgu var hafn
að og bréf borg-aristjóra að engu
haft. Himni ólögmætu bygg-
imgu var fram haldið.
Enn kærði ég málið fyrir
borgarstjóra. Voru byggimga-r-
framkvæmdir þá stöðvaðar í
nokkra daga, — en aðeins i
nokfcra daga. Eimhver öfl, sem
virtust eiga meira undi-r sér ea
kjörnir fultrúar borgarbúa,
ýttu bréfum yfirvaldamna glott
andi til hliðar og fóru sinu
fram.
Nú eru liðin tuttugu ár síðan
ég hófst ha-nda um að leita rétt
ar m-íns i þessu máii. Einn af
færustu lögfræðimigum landsins
hefur rekið málin min vegna.
Hópar dómara og dómkvaddra
manina hafa endrum og eims
lagt leið sína að húsimu nr. 5
við Úthl'íð. Þeir hafa samið
álitsgerðir og kveðið upp úr-
skurði. Samt stend ég enn í
sömu sporum og við upphaf
þessa máls, — nem-a hvað ég
er nokkrum tugþúsuindum
króna fátækari. Mafcs-
menm hafa komið á vett-
vang, 'samið matsgerðir og
iagt fram tillögur, — en afflit er
unnið fyrir gýg. Ég er enn að
hrökklast um göfcuna með bíl-
Lnm okkar.
Sarat er ég enn svo bjarbsýran
að halda, að þeir tímar eiigi efóir
að renma upp á ættjörð vorri, að
mönnum blöskri vankantamir
á réttarfari tuttugustu aldar-
iinnar. Og lögbrotin eru a. m. k.
ekki oll mótuð í steinsteypu.
Ég get huggað mig við það, ef
huggun skyldi kalla, að þau lög
brot, sem hér hefur verið lýst
og á mér hafa bitnað, blasa við
allra augum og eru auk þess
úr svo varanlegu efni gerð, að
þau munu lengi verða þögult
vitni um öhlutvendrri hins
skuggalega valds að tjaldabaiki,
er oft virðist meiru ráða en
sakleysisleg og hógvær yfirvöld,
sem kjörin eru til að stamda
vörð um lög og rétt í lýðræðús-
ríki, sem svo á að heifca.