Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLA.ÐIÐ — GAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1973 25 — Þetta lag-ast allt í offsettinu!! % ' stjúrnu « JEANE DIXON Aírúturinn, 21. marz — 19. april. laáttu erfiðleikana lítt á 1>ír fá í dap. líjartari tímar eru fram- undan. I>ú skalt gera þér sérstakt far um að sinna gamla fólkinu i fjölskyldunni í daf. Nautið, 20. april — 20. 'maí. Nú er tími til kominn fyrir þip að gefa heilsufari þínu meiri gaurn en undanfarið. Gnda þótt þú sért sterkbyKffður frá náttúrunn ar hendi, er ekki víst að heilsa þín þoli það óhóf í mat og drykk, sem þú ert á gróðri leið með að ofbjóða henni með. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni Sannleikurinn er alltaf sagna beztur. Enda þótt freistandi kunni að vera að snúa sig út úr tímabundnum erfiðleikum með „hvítri lyeri“, er það ekki affarasælt til lengdar. Upp komast svik um síðir. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»ú ert alltof eftirgrefanlegur í einhverju stórmáli. Nú rlður á, að þú sýnir fullkomna hörku og jafnvel óbilgirni, ef þér á að takast að hrinda áformum þínum í framkvæmd. Ljónið. 23. júlí — 22. ág:úst. Anægjulegur dagur fyrir Ijónið, ef það gætir þess að láta ekki reita sig til reiði af litlu og ómerkilegu tilefni. l»ó skal gaumur gefinn roskinni kvenpersónu, sem situr á svikráðum. Mærin, 23. ágúst -— 22. september. Einn haftstæðasti dagur mánaðarins. í dag getur þú grert mjög hagkvæm fjármálaviðskipti. Gættu þess að vera ekki með neina smá munasemi eða sparðatíniiiR, það hefur óheppileg: áhrif á þá, sem þú þarft að blanda greði við. Vogin, 23. september — 22. október. Nú skaltu grera þér griaðan dag:. DaRurinn er sérlegra heppilegrur til hvers konar tómstundaiðkana. Þó skaltu græta þess, að kapp er bext með forsjá. Kvöldið verður sérstaklegra ánægrjulegrt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Nú grefst þér loksins tækifæri, sem þú hefur beðið lengri eftir. Ef þú átt eitthvað vantalað við ákveðna persónu, þá er rétti tíminn til þess núna. Segrðu þína meiningru, ogr það umbúðalaust. Frá Rithöfundafélagi íslands FUNDUR í stjórn RLthöfumda- félags Islands, þar sem mættir voru fulttrúar þess í stjórn Rit- höfundasaimbands Islands, hald- inxi 24. sept. í Norræna húsinu, vffl að gefnu tillefini lýsa yfir, að tvö undanifarin ár hefur legið fýrir aðailfundarsaimþykkt, þar sem óskað er eftir endurskoðun á samningi þeim, er Rithöfnnda samband Islands byggist á, með það fyrir augura, að rithöfundar, sem fullnægja núverandi inn- tökuskiílyrðu.m i rithöíundafólög- in, geti orðið belnir að'flar að Rit höfundasiáimibandi Islands. Sams'tarfsnefnd rithöfundafé- laganna, sem í áittu sæti: Ár- mann Kr. Einansson og Þórxxld- ur Guðmundsiscm frá Félagi ís- lenzkra rithöfundia, Einar Bragi og Sigurður A. Magnússon frá Rithöfu ndafélagi ísllands, f jail- aði um þessa ályktun án þess að saimstaða nœðist. Nefndin lauk störfum með a.Ysherjar- atkvæðagreiði'i’.'u félagsbundmna rithöfunda um sameiningu rit- höfunda í eiitt félaig, þar sem 97 rithöfundar greiddu atkvæði, 70 voru meðmæiitir, 25 andmæltir, en 2 atkvæði voru ógiild. í þessari aiíkvæðagreiðaiu tók þátt 57Vz% úr Félagi islenzkra rithöfunda og 67%% úr Riitihöf- undafélagi ísla.nds. Hefur þanmig greinilega kom- ið x ijós, að yfirgntæfandi meiri hluti rithöfunda tel'ur núverandi skipan máila óviðunandi og sésk- ir sameiningar. Fuindurinin lýsir furðu sinni yfir fréttafl'UiXn’nig'i Ármainns Kr. Einarssonar í Morgumbiaðinu 15. september sl., þar sem mjög er hallað rétitu rmáli. Tekið skal fram að Ármann sótti ekki ráð- — Myndlistin Framhald af bls. 17. dulftnn idealismi. Ég vona ekki. Maður er jú alltaf að skapa úr undirmeðvitundinini. Ef viðkomandi ætlar sér að taka listina alvarlega verður hann að vera þolinmótt barn síns tíma. Mér iíður bezt þegair ég mála og hugsa mikið um orð ei>ns og fegurð. Mig langar að koma því á framfæri, að við Islendingar verðum að líta okkur nær, ef þjóð okkar á ekki að verða eins ag hvert annað sjón- varpsieiikmunaþjóðféiiag, því það getur gerzt á þessium tima framfara og hraða,“ sagði Sigurður að lotoum. stefnu XTorræmna rithöfunida á Álandseyjum sem fuililtrúi stjórnar Rlithöfunidasambands- ins hvað þá sem staðgengiM for- manns þess, e:ns og hann gefur í skyn og hafði þvi ekkert um- boð tiil að gefa neinar yfirlýsing- ar í nafni Riithöfundasamtbands- ins. Var hann jafn rétt'hár öðr- um rithöfundum islenzkum, sem ráðstefnuna sóttu. Ármann notar tækifærið til að Clytja á heimamarkað misskiln- :mg eriendra aðiliia, að ráð'gert sé að slíta núverandi samstarfi rit- höfunidafélagamna um áramót, þar sem fáir ættu að hafa betri aðstöðu til að viita og skilja en varaformaðuriran, að frestur hef ur verið settur til næsta vors til að koma framtiðarskipan á sam- starfsmál rithöfunda. Ennfremur skail tekið fram að dylgjur Ármanns Kr. Einarsson'.- ar um slælega frammistöðu stjórnar Riilihöfundasambari<tsints hl'jóta að hitta bamn sjálfan fyr- ir, þar sem hann á sæti i samn- inganefndiinni við Ríikisiútvarpið, auk þess, sem hann er varafor- maður Rithöfundasambandsins. Honum er því fullkunnugt um að eftir langt saíinningaþóf hef- ur málinu verið visað til gerðar- dóms. Að lokum vi'll fundurion taka fraim að leitað verður áfram sem hingað ti.l affira leiða til að samfylkja Islenzkum rithöfund- um í eín hagsmiunasamtök. F. h. Rithöfundafélags íslands, Ingölfur .Jónsson frá Prestsbakka, rltari. MUNIÐ DAG HÁRSINS Hárgreiðslustofan VENUS, HallveigarstÖðum. Fjölmennið í Alþýðuhúsið í Hninorlirði í kvöld Tilfinning leikur Bogmaðurinn, 22. nóvembcr — 21. desember. Það er hezt að hafa fyrra fallið á öllu, sem þarf að grera í dagr. Þepar líður á dagrinn eru Ifikindi á þvf, að dálítið sérstakt gerist, sem breytir fyrri fyrirætluuum. Reyndu að sýna þinum nánustu umburðarlyndi, og krefjast ekki eins mikils af þeim ogr þér hættir til að grera. 22. 'lesembcr — 19. janúai. Dagrurinn verður rólegrur en ánægrjulegrur. I»að gretur verið, að það horgri sigr fyrir þigr að vera heima ogr sinna því, sem þú hefur vanrækt undanfarið. Kvöldið skemmtilegrt í hópi gróðra vina. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú skalt ekki láta neinn hafa áhrif á skoðanir þinar í dag. Talaðu fyrir málstað þínum af ákveðni ogr einurð. Það Retur nefni- legra verið, að þeir, sem þú átt mest samskipti við séu farnir að haidu, að það sé hægrt að hjóða þér upp á hvað sem er. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. l»ú grerir of mikið af því að líta í eigrin barm. Gáðu að því sem er að gerast í kringrum þig- Það eru fieiri en þú, sem eigra við erfið- að strfða. Til sölu — Til sölu V!Ð LASMGHOL.TSVEG 114 hn hæð og kjallari. Á hæðinni er 5 herb. íbúð. I kjatlara 3ja herb., eldhús, bað, geymsla og þvottahús, falleg ræktuð lóð. Homhús á mjög skemmtilegum stað. VIÐ LÖNGUBREKKU. 2 x 70 fm parhús. Á hæðinni forstofa, samliggjandi stofur, hol, eldhús. snyrting. á efri hæð 4 svefn- herbergi, bað og geymsla. Bílskúrsréttur. I HAFNARFIRÐI ca 120 fm góð 4ra herb. ibúð á 1 hæð, fallegur garður. • Góð kjör sé samið strax. FASTEIGNASALAN. Hafnarstræti 11, simi 20424—14120. heima 85798. HEF GAMAN AF STERKUM ANDSTÆÐUM I LITUM „I myndlisitinmi ©ru það til- flnrainigar, sem ráða en ekki orð, og þess vegna tel ég nöfn á listaverkum aukaatriði og í þetta skiptl hef ég sleppt því að gefa myndum mínum heiti.“ Þetta sagði ung Msta- kona, Björg Þorsiteinsdóttir, sem sýnir tvö stór málverk. „Það er ekki alíltaf gotit að koma orðum að því, sem mað ur er að glíma Við í lisrtum, óg þess vegna ætla ég ekki að reyna að útskýra verk mín. En ég hef gaman af sterkum aradstæðum í litum og ein- földu formi. Grafík hefur verið eitt af aðal viðfangsefraum minum hingað til, en nú hef ég þörf fyrir að gMma við stærri flöt en hún býður upp á. Það má segja um grafíkina, að hún sé mjög góður skóli, því hún agar listamanniinn og kemur sá lærdómur sér að góðum notum, þegar farið er úit í aðra þætti listarinnar. Ég tel að áhrifa frá grafikinni gæti í máliverkum mírjum “ Að lokum kvaðisit Björg vera nýkomin frá tveggja ára listnámi í París, það hefði ver ið mjög uppörvandi að vinna í því alþjóðlega andrúmslofti, sem þar ríkir. HLÉGARÐUR Stórkostlegt laugnrdagskvold Rooi Tops Aldurstakmark 16 ára. Munið nafnskírteinin. Sætaferðir frá B.S.l. kl. 9 og 10. Steixnixm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.