Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 20
20
MORGU'NIBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 29. SEPTBMBER 1973
MUNIÐ
DAG
HÁRSINS
Hárgreiðslustofan BYLGJAN,
Álfhólsvegi 39, Kópavogi.
T résmíðameistarar
Trésmíðameistari óskast til að taka að sér að byggja
nokkur hús, setm eru eins og eru á sama stað.
Æskilegt væri að verkið gæti hafist sem allra fyrst.
Tilb. sendist Morgunbl. merkt: „Ábyggilegur — 950"
fyrir hádegi n.k. þriðjudag.
Vilja 200
mílna efna
hagslög-
sögu
Osló, 28. septemtoer — NTB
LANDSFUNDUR norsfcu sjó-
mannasam'takanna fetlidi með 44
aitkvœðnm gegn 19 tiiiögu um,
að Noregur viðurfcenndi 50 sjó-
milna fiskveiSilögsögu Istamds.
Hins vegar var einróma sam-
þykkt tiiiUaga um, að fulttrúar
Noregs á hafréttarráðstefnu
Sí> ynnu að því, að komið yrði
á 200 sjómílna efnalragslögsögu.
1 þeirri tiilögu er tiltekið, að
hafí ekki tekizt að ná samkomu
lagi um fullnœgjandi grundvöii
adþjóðalaga í þessum efnum fyr-
rr árslok 1974, verði að taka til
endurskoðunar afstöðu samíak-
amna tsl einhliða útfærslu fisk-
veiðilögsögu.
— Hjúkrunar-
braut
Framhald af bls. 32.
stoð erlendis frá, en þó taldi rekt
or að ýmsar sniurður ættu eftir
að koma fram í framkvæmdinnii,
en bezt vært að þær kæmu fram
sem fyrst.
Isiand er fimmta landið i Evr-
ópu sem tekur upp hjúkrwnar-
braut við háskóia. 1 Danmörku
eru slíkar brauitir Við háskólann
í Árósum, í Englandi við Manch-
ester og i nokkrum skólum i
Frakklandi og Belgiu. Slíkat
námsbrautir eru hins vegac al-
þcikktar í Bandaríkjunum.
Rektor kvað það hafa kvisast
að hjúkrunarbraut yrði við Há-
sköla íslands i vetur og fyrir-
spurnir hefðu borizt.
„Ég vona,“ sagði Magnús Már,
„að það fari svo sem reynt er að
stefna að með þessari fxam-
kvæmd, að það fáist nokkurs
konar heiibrigðisdeild við hásköl
ann, sem spannaði hinar ýmsu
greinar heilbrigðismála, læknis-
fræðina og þjónustugreinar þar
að lútandi. Ég vona að það nái
fram að ganga."
Gúmmístígvél
BARNA OG UNGLINGA,
fóðruð, st. 24-33, ófóðruð, st. 21-33.
PÓSTSENDUM.
Sköverzlun Pélurs
Andréssonur Luuguvegi 17
Sköverzlunin Frumnesvegi 2
íasteignir — Hveragerði — Stokkseyri
Til söiu er 76 feim. raðhús í smíðum í Hveragerði, einnig
97 ferm. raðhús. Mjög gott verð og greiðslukjör.
Til sölu er einbýlishús á Stokkseyri, næstum fullpússað og
einangrað.
Upplýsingar hjá GEIR EGILSSYNI,
sími 99-4290, Hveragerði.
Postulín frá Kína
Eigum von á 18 stk. tesettum. Minnsta magn 200 sett.
Kemur frá Kaupmannahöfn, í okt. 1973.
Leitið nánari upplýsinga.
P.O. Box r»r. 142. Thorshavn, Föroyar.
Heimilisaðstoð
Ung hjón með tvö börn, 7 og hálfs árs. óska eftir konu
til heimilisaðstoöar og barnagæzlu fyrri hkita dags, fimm
daga vikunnar. Má hafa með sér barn. Góð laun.
Upplýsingar í síma 17292 í dag og næstu daga.
SÖLUSÝNING
I dag, laugardag og á morgun, sunnudag, frá kl. 14-18
kynnum viö SAAB árgerö 1974 í sýningarsal okkar.
B3ÖRNSSONACO;
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
— Bjargráða-
sjóður
Framhald af bls. 32.
StjórnMi samþykk r, að eftiríar
andi reglur skuli gilda um fyrir
f ramigreiðsluma:
1. Að veitt verði vaxtala-us lán
til 5 ára.
2. Að sveifarféiö-g verði iántak
endur ag endurtámi siðan aðikim
sem orðið hafa fyrlr tjóni, og
sjóðstjórnin hefur samþykkt, að
veitt verði lán. Sveitarstjómir
sjá um dómkvaðningu mats-
manna og afli upplýs'nga, eftir
því sem nauðsyn krefur.
3. Einstakliingar hafí að svo
stöddu forgangsrétt að iánwn.
4. Lánsfjárhæðir verði stig-
hækkandi huindraðshluti af tjón
um, en ekki verði veitt lán vegna
tjóna, sem nema lægri fjárhaeð
en kr. 50.000,00.“
□----------——□
— Mótmæla
iðnaðarráð-
herra
Framhald af bls. 32.
ar kaupskerðingar hjá sjómönn
um og fiskiðnaðariins.
Þó að formaður B.S.R.B. vitnaði
tiil þess í kröfugerð B.S.R.B. að
fískverð væri nú hátt og hægt
væri af þeim sökuim að hækka
kaup opinberra starfsma-nna, hef
ur ekki verið reyndin sú, að laun
þegar í landi hafi lækkað laun
sin þótt um aflabrest hafí verið
að ræða.“
— Hæsta
einkunn
Framhald af bls. 2.
gegmum árin og þvi séð hverj
ir möguleikarair voru. — En
samt kom mér þetta á óvart á
sinn hátt, þvi að ég hafði alls
ekk': búizt við því að geta sleg
ið metið. En það er svo sem
ekkert aðalatriði, hvort mað-
ur kemst nókkrum kommium
upp fyrir eldri met eða ekki.
Mestu skiptir að fá sæm'iegt
próf.“
Þetta ætti nú að geta talizt
„sæmiiegt" próf, en næst var
Árni spurður hvernig honum
hefði líkað laganámið í heild
ina.
„Sæmilega, held ég — mér
hefur ekki þótt þetta leiðin-
legt. Það næst enginn árang-
ur nema maður hafi áhuga á
þvi sem maður er að gera. En
ég get ekki neitað því, að mér
þótti de ldin dálitið gamaidags
i ýmsu.“
Árni sagðist aðspurður ekki
eiga gott með að gera upp á
milli eimstakra þátta lögfræð-
innar, hvað honum þætti
skemmtiliegast. Hann fer nú til
starfa hjá fjármálaráðuneyit-
imu, en hefur í hyggju að fara
til framhaldsnáms erlendis að
ári og hallast helzt að þvi, að
skattaréttur verði fyrir valimiu
sem sérgreiin.
— Fiskveiði-
deilan
I ramhalil af bis. 1.
því, að Norðurlöndin i samein-
ingu hafi samband við deiluaðila
í fiskveiðideilunni milli IsleiMl-
inga og Breta nieð Jiað fyrir aug
uni að koma þar á friðsamlegpri
lausn.
1 orðsendingunni segir m. a.,
að Norræna félagið í Noregi hafi
með vaxandi áhyggjum fylgzt
með hinni hörmulegu þróun mála
á fiskimiiðunium umhverfis Is-
land, þar sem komið hafi tiil al-
varlegra átaka milli Breta og Is-
lendinga. 1 þeiim efnum segiir í
orðsendingunni, að Islendingar
njóti saanúðar allra Norðurlanda
þjóðanna, því burtséð frá skoð-
unum manna á réttmæti út-
færslu fiskveiðilögsögunnar, sé
það hald fflestra, að silikar deilur
hljóti að vera hægt að leysa
öðru vísi en með valdbeitingu.