Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 17
MORGU'NIBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 29. SEPTE3MBER 1973 17 „Málverk á að vera æviiitýri,“ sagrði Veturliði. á meðan venkið er skapað fá tiilfiininánigarnajr útrás. Ég get ekki tjáð m:g eftir á. Það eina, sem ég get sagt, er að listin 'gefiur lífiniu aukið gildi, og fl'est önnuir störf en að mála, finnast mér leiðinteg," sagði Hafsteinn að loicum. MVNDLISTLX ER HLUTI MANNLÍFSINS Mér finnst erfitt að útsikýra með orðusm það sem ég er að túlka í myndium minum, en auðvit- að eru það margvisleg áhrif, sem verka á hvem listamann," segir Jóhanna Bogadóttir, ung listakona, sem sýnir tvær g'rafífemyndir, er hún nefnir Hróp og Hvert? og gefa þau nöfn nokkuð til kynna hug- arástand 1 i s ta mannsáns. „Mér er ofarlega í huga,“ held'ur Jóhanna áfram, „hvern ig mannkynið viirðist stefna að eigiin tortimingu, misrétt- ið og ófriðuirimn í heimimum, og eyðiteggingin á náttúruinni, sem er dýrmætasta eign okkar. Ef ég gæti með verk- um mínum vakið menn til umhiugsuinar um þessi vanda- mál væri ég ánægð með ár- angurinn." „Gaúir þú útskýnt fyrir okkur hvað grafi'k er?“ „Grafík er það kallliað, þeg- ar myndin er uniniin í plötu, t.d. tré eða málm, og síðan er hægt að þrykkja nokkur eintök af henini, og aiuðvitað verður listamaðurii,nn að vera í tengslum við efnið, sem hann vinniur með. Yfirleitt vimn ég ekki grafik eftir ná- kvæmri skissu, heldur verð- ur myndin að þróast sam- kvæmrt þeim möguleikum, sem efnið gefur, og finnst mér málmgrafíkin henta mér vel núna. Eins er það auðvitað stór kostur að geta þrykkt fleiri eintök, þvi þá er hægt að hafa myndina mitolu ódýr- ari og það hlýtur að vera áhugamál flestra listamanna að almennin.gur hafi tök á að eignast verk þeirra. Ég tel að myndlistim sé hluti mannlífs- ins, en fólk almennt hefur fjarlægzit hama O'f mltoið og er haldið alls kyns hömlum gagnvart hemni. En þá er komið að 1 istamömmmum að reyna að bæta úr því.“ HL'GSA MIKID UM OUD EINS og FEGURÐ „Ég hef aidrei upplifað feg- urð og fáránileiik mannilíJsins í jafn ríkum mæli og í gegn- um listina. Hún hefur opnað huga minn fyrir umhveríinu og lífinu,“ saigði Sigurður Ey- þórsson, sem sýnir þrjár blý- antsteikningar, allt andlits- myndir. „Ein.s og er hef ég mest gaman af því að glíma við andlitsmyndir, en ég segi etoki hvers vegna. Kannski er það Framhald á bls. 25. „Myndlistin er hluti mannlífsins66 Rætt við nokkra listamenn, er sýna á Kjarvalsstöðum H AUSTSÝNIN GUNNI á Kjarvalsstöðum lýkur á morg un, sunnudag. Þar er að sjá ýmsa strauma í mitimamynd- list á íslandi. Að sögn Leifs Breiðfjörð, framkvæmdastjóra sýningarinnar hefur aðsókn verið góð og tuttugu verk hafa selzt. Blaðamaður ræddi við nokkra listamenn er eiga verk á sýningunni og skiiium við heyra hvað þeir hafa að segja almenningi um list sína. REYNI EKKI AÐ ÚTSKÝRA VERK MÍN Otsynningur og Við hafið, eru inöfnin á málvertoum Vet- urliða Gunnai'.s-sonar á Kjarv- alsistöðum. „Ég á fjöruna, haf ið, ströndina og brimið, og við sjóiinn hef ég fundið sjálfan mig,“ segir Vetiurliði. Hafið og umhverfi þess bíður upp á ótakmörkuð og heiliandi við- fangsiefni. „Ég dvelst mitoið útl I nátt- úrunmi, en ég hef engan áhuga á að mála fjöliin og öræfin, því það er búið að vinna svo mitoið úr þeim fyr- irmyndum. Ævintýrið er í fjörunni, og ég vill fá fólk til að tatoa þátt i stemmndingunni, sem hafið veittr mér og þess vegna ýki ég öll þau áhrif, sem ég verð fyrir. Það snert- ir fólk og það hrífst rraeð á svipaðan hátt og ég af fyrir- myndmni. Ef það tekst, er ég ánægður. Uragir listamenn hafa mikla tilhneigiiragu till að tjá þján- iiragu, einmanateitoa og kreppu ástand í verkum sírauim. Þeir eru yfirleitt mjög svartsýniir og allt of uppteknir af því, sem verr fer. Þeir sjá etotoi hinair björtu hliðar. Þetta unga fóik ætti að faira út í ináttúruina, sofa þar og vakna og vinna úr töfrum istenzkr- ar náttúru, en elta ekki er- lendar tízkustefn'ur. Það má efeki mála það ljóta. Ég vil hafa málverk ævintýri. Það verður að vera gleði og feg- uirð fyrir auigað." ÆVINTÝRIÐ ER I FJÖRUNNI „Fjör 1 liraum og litum, eru aðaleinkeninii listar miranar núna. Still minn hefuir breytzt mikið frá þvi sem áður var og er það mjög skiiljanJlegt, þar sem ég hef málað í 22 ár," sagði Hafsteinn Austmanin, en haran sýnir tvö oiliumálwrk. „Þegar ég kom frá námi í Frakklandi árið 1954 málaði ég í mjög ströngu formi. Núna er ég frjálslegri i sköp- un miinrai og legg meiri áherzlu á Unu og 11 ti en form- ið. Ég ætla ekká að reyraa að útskýra verk mím nánar. List in er tilfiraningate'gs eðlis, og Jóhanna hjá mynd sinni, sem hún nefnir „Hróp“ Björg Þorsteinsdóttir hjá niálverki sínn. „Listin hefnr opnað huga minn fyrir nnihverfinn og lífinii," sagði Sigurð ur Eyþórsson. Hafsteinn Anstmann ivið eiíia af myndum sínum. Sigurjón Ólafsson sýnir tnö verk, brjóstmynd og tréskurðar- mynd. „Ég hef alltaf haft gaman af brjóstmyndum og þessi er af Binna í Gröf, sem er frægur aflakóngur frá Vestmanna- eýjum. Ég byrjaði á verkinu skömmu eftir að hann lézt og hafði ég Ijósmynd ir sem fyrirmynd."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.