Morgunblaðið - 29.09.1973, Síða 23

Morgunblaðið - 29.09.1973, Síða 23
MORGUNBLAÐTÐ — LAUGARDAGU’R 29. SEPTEMBER 1973 23 Minningarorð: Ari Hermannsson 5. jan. 1941 - 25. ág. 1973 Jónas Halldórsson 10. maí 1936 — 25. ág. 1973 ÞÓTT Skin sólarinnar sé bjart, syrt'ir stunduim skyndilega i lofti og þótt uimhverfi sé fagurt, getur það breyibt um svip. Svo fannsit mér verða, er sú harma- fregn spurðist, að iábizt hefðu af siiysföruim tveir menn í blóma. lifsinis, menn búnir óvenju legu atgervi tiil llikama og sálar. Menn, sem aiiBiir væntu að ættu langan og afkastamikinn starfs- dag fyrir höndum. Tveár vina minna og félaga voru horfnir í eimni svipan. Allar efasemdir voru 'tilgangslauisar, öll orð fá- nýt. Þessir glæsiltegu menn prýddu ei lengur húnvetnskar byggðir. Eftir stendur skarð, sem vaindséð er hvernig fyllt verður. „Nú reikar harmur í húsum og hryggð á þjóðbraiuitum“. Svo kvað Jónas við lát Bjarna Thor- arensen. Við fráfall þeirra Ara Hermannssonar og Jónasar Hal dórssonar drúpti afflt Húnaþing höfði í s>org og átti þó treginn sér engin héraðsmörk. En þó milkils sé mis'st er ástæða til að þakka það, sem við höfum áft. Slíkir menn failla ekiki í gleymsku. Þeir skiilja eftir sig dýran sjóð minninga, sem verma munu hug v'na þeirra um ókomin ár. Ég veit, að sá sjóður mun ytja þeim mest, sem nú etga sárast um að b'nda. Þeir, sem lögðu af stað í morg unljómann tóku iand við ókunna strönd. Þar bíða miikilla mannkosta ný viðífangisefni, auk inn þroski. Þar hefur birtan ekki fölskvazt við komu félag- anna tveggja. Ari Hermannsson var fæddur á Rlönduósi 5. janúar 1941, elzti sonur hjómanna Þorgerðar Sæ- mundsen og Hermanns heitins Þórarinssomar, banikaútibús- stjóra, sem lézt tengt fyrir ald- ur fram árið 1965. Ari lauk landsprófi frá Héraðsskólanum á I.augarv0itni, en hélt ekki áfram námi, þrátt fyrir sína miklu hæfileika. Hann hóf störf hjá útibúi Búnaðarbanka ísiiands á Blöndu- ósi 1964 og stanfaði þar síðan til dauðadags, tengst atf sem gjaldkeri, en áður hafði hanm sinnt ýmii-ts konar störfum. Hann var umiboðsmaður Morg- umblaðsins á Blöndi’jiósi og jók útibrei'ðsl'U þess þar mjög. Ari var meðal stafinienda Bridge- félags Blönduósis o>g formaður þess um skeið. Hann tók nokk- urn þátt í íþróittuim um hríð og var áhugasamur um þau efni. Hvar sem hann iagði hönd að gekk hann heil tii verks. Ha.n.n var aifburðastarfsmað'ur og hafði aflað sér mikilla vinsælda við- skiptaim'anna þe'rrar stofnunar, sem hann starfaði lengst við, fyrir einstaika Mpurð og öryggi í störfum, auk þesis sem gaum- anyrði voru gjarnan á hrað- bergi. Hann var skarpgreindur, skemmtinn í vinahópi og hafði fastmótaðar skoðanir. Hann haifði ríka samkennd með þeim sem minna máttu siín, enda áttu þeir þar jafna.n öruggan mál- svam. Hann var hretnskiptinn, hirti litt um að vera ailra vin, en var vinum siínurn tröd- tryggur og vildi veg þeirra í ölliu. Hann var dj'arfhuga og skjótráður og háfði stund- um sýn.t óvenjiuilegt barðfengi þegar þess þurfti við, enda var sem lifskrafturinn geislaði af honum. Hamn var drengur góð- ur, að honum er sjónarsviiptir. Ari kvæntist 31. des. 1963 Þór- unni Pétursdóttur Péturssonar á Blöndiuiósi, og áttu þau þar heim iM sitit. Þaiu eignuðust fjögur börn, en áður hafði Arti eignazt son, sem nú er á 15. ári. Börn- um sinum reyndist Ari frátoær faðir. Hafa þau ásaimt móður siinni mikið misst við fr&fall hans. Um leið og ég flyt Ara þakkir fyrir samskipti okkar á liðnum árum, votta ég konu hans og börnum, móður hans og aðstand endum öíiuim dýpstu saimúð, og bitð þeim blessu.nar í framtíð- inni. Ari Hermannsson verður til moldar borinn frá Blönduóss- kirkju í daig. JÓNAS Haffldórsson var fædd- ur að Stóru-Gil'já í Þingi 10. maí 1936. Hann var einkatoam for- eldra sinna, hjónanna Oktavíu Jónasdótttur frá Marðarnúpi og Hail'ldórs Jónssonar frá Brekku. Hann fluttiisf með foreldrum sín uim að Leysmgjasitöðum vorið 1947, er þau hófu þar búskap og átti þar heiimili æ síðan. Áð- ur hafði hann dvalizt með for- eldrum sínum að Akri um fjög- urra ára skeið. Hann lauk bú- fræðiprófi frá Bænd'askóianum á Hvanneyri vorið 1951 með ágætiseinkunn, efstur sinna skólatoræðra. Næstu ár vann hann að búi foreldra sinna á Leysiingjastöðum, en stundaði jafnframt >uim hríð barnakennslu á vetrum í Vatnsd'al. Reyndist hanm farsæl'l kennari, virtiur af nemendum og foreldrum. Vorið 1965 hóf hann búskap á hluta af Leysingjastöðum, sem foreldrar hans höfðu fengið honum til eignar og reiisti þar nýbýli. Sl. vor hafði hann tekið við rekstri á aöri jörðinni og keypt að mestu bú föður síns. Hann rak stórbú af myndarskap, en sterk- astur var hann sem ræktunar- maður. Standa þar sem órækir mimrnisvarðar hinar víðlendu 'tún breiður á Leysiingjastöðum og kúastafn í fremsbu röð. Skal þó ekki vanmetiinn þáttur föður hans í hvoru tveggja. Hann náði miklum afurðum af búi simu og ræddi um hvern grip í hjörðinni með þeirri hlýju, sem einkenndi hann. Jónas tók talsverðan þátt í S'törfuim ungmennafélaganna u,m skeið og stíðar í bridgeféliagi á Blönduósi. Þar sem anmars stað- ar komu gáfur hans og hæfileik ar i ljós. En lan,gviða,mest af tómstunda- og félagssitarfi hans var þó bundið skákinni. Hanm var brautryðjandi í eflínigu skák íþróttar í héraðimu, var jafnan sjáJfur fremistur og bar hróður sinn og simnar byggðar hátt hvar sem hann fór. Hann varð fimm sinnum Norðurlandsmeist- ari í skák, auk fjölmargra amn- arra sigurvinniinga á sfcákborð- irnu. Hann komst í fremstu röð í þessari íþrótt, þrátit fyrir erf- iðar aðstæður og einangrun. Sllíkir voru hæfileikar hans og ótraiuður vfflji. Jónas var höfð- ingi heim að sækja, glaður og reifur jafnan, oft með spaugs- yrði á vörum, en þó alvörumað- ur undir niðri. Áhuga'sviðið var vítt og gáfumar miklar. Um- ræðuefni skorti því ekki. Hann hafði yndi af skáldsikap, var les- inn töliuvert, og fróður um ýmsa hlluti. Hann var kappfullur nokk'jð bæði í leik og starfii, en varkár i dómum og prúðmenni hið mesta. Hvar sem hann fór baitt hann sem ósjálfrátt bönd viiniáttu, sem styrktust við aukim kynni. Þau bönd sliitná eloki, þó að nú sé lengra á miiLlum en fyrr. Ég átti því láni að fagna, að leiðir okkar Jónasar lágu saman þegar í æsku, svo nærri stapp- aði að við værurn aldiir sem fóstbræður um sikeið. Aldurs- munur var nokkur en þroska- munur minini. Veit ég efcki tH, að skuggi hafi fallið á vimáttu okkar affla síð siðan, enda eru mér efst i huga, af mikli’jm mannkostum Jónasar dreng- skapur hans og eimstæð vin- festi. Hans mumu margir minn- ast, er þeir heyra góðs manns getið. Jónas kvæntist 31. desemiber 1964 Ingilbjörgu Baldursdóttur frá Hólabaiki og eignuðust þau fjögur börn. Þaiu hjóniin slitu samvistir á sl. voru. Þaiu áföl'l hafði Jónas að mestu yfirstigið. Hann var á ný fullur bjartsýni og sitarfsvi'lja. Framtiðiin átti hug hans. Hiugurinn leiitar heim að Leysiingjastöðum, þar sem ætíð var og er svo gott að koma. Nú er sköpium skipt. Hjónin, for elidrar Jónasar, standa eftir hnigiin að efri árum, en sonur- inn horfinn till æðri heima og sonarbörnin úr héraði. Megi minningin um góðan dreng og trúim á framtíð barnanna veita þeim styrk. Um leið og ég flyt Jónasi hinztu kveðjur og þaikkir fyrir órofa vinátt.u og samskipti ÖLI, allit frá æskudögum votta ég for- eldrum hans, börnum og öðrum ástvinum dýpsfu samúð og bíð að blessun fyllgi framtíð. Hann var jarðsettur frá Þiinig- eyrakirkju þriðjudaginin 4. sept. að viðstöddu óvenjiu fjölmenni. Pálmi Jónsson. Karlmannoskór Mjög gott og fjölbreytt úrval. PÓSTSENDUM. Shdverzlun Péturs Andréssonur Lnngnvegi 17 Skóverzlunin Frnmnesvegi 2 Volvo árgerð /971 144 De luxe. Til sölu. —■ Uppl. i síma 35993. Frúarleikfimi — Frúarleikfimi Ný námskeið hefjast 1. okt. Innritun stendur yfir. Morguntimar, dagtímar og kvöldtímar. Góð æfinga- skilyrði. Gufuböð og Ijós innifalið. Nánari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22. Upplýsingar i síma 83295. JIJDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla 32. MUNIÐ DAG HÁRSINS snyrti-og hórgreidslustofcm ousturstræti 6 simí22430

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.