Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1973
29
LAUGAROAGUR
29. september
7.00 MorKunútvarp
VeOurfregrnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl ), 9.00 og 10.00.
Morgunbsrn kl. 7.45. Morgunleik-
finti kl. 750.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Viiborg Dagbjartsdóttir les tvö
ævintýri.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Tónleikar kl. 10.25. Morguitkafftú
kl. 10.50: t>orsteinn Hannesson og
gestir hans ræöa um útvarpsdag-
skrána.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Á ífiróttavellinum
Jón Ásgeirsson segir frá.
15.00 Vikan, sem var
L/msjónarmaður: Páil Heiðar Jöns-
son.
1H.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir.
Tíu á toppnum
Örn Petersen sér um dægurlaga-
þátt.
17.20 í umferðinni
t>áttur i umsjá Jóns B. Gunniaugs-
sonar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
Látið ekki sambandið við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Bezta auglýsingabiaðið
nucLVsmcRR
^|*-»22480
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Edith Piaf — saga af söngkonn
Vilmundur Gylfason sér um þátt-
inn.
20.00 Tónlist eftir Frans Schubert
Sinfóniuhljómsveit útvarpsins I
Múnchen leikur léttklassisk tón-
verk. Einleikari á pianó: Senta
Benesch. Stjórnendur: Hans Moll-
kan og Kurt Striegler.
S0.25 Gaman af gömlum blööum
Umsjón: Loftur Guðmundsson.
21.05 Hljómplöturabb
Guðmundur Jónsson bregður plöt-
um á fóninn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Eyjapistill
22.35 Ounslöf
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
29. september
18,00 Enska kimttspyrnan
18.50 Hté.
20,00 Fréttir
20,20 Veóur og attglýsingar
20,25 Söngelska fjöiskyldaAi
Bandarískur söngvamyndaflokkur
i léttum tón.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir
20,50 „Kn fauns fttermiddag“
Ballett eftir Björn Holmgren, sam
inn við tónlist eftir Claude De-
bussy.
Fiytjendur dansararnir Siv Ander
og Jens Graff og Sinfónluhljóm-
sveit sænska útvarpsins.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið)
21,00 Vatnið og vtÖ
Bandarlsk fræðslumynd um vatns
notkun mamkynsins og tilraunir
tll að fyrirbyggja vatnsmengun og
vatnsskort.
t>ýðandi og þulur Karl Guðmunds-
son.
21,30 Á gömlum glæpaslóðum
(Somewere in the Night)
Bandarlsk sakamálamynd frá ár-
inu 1946, byggð á sögu éftir
Marvin Borowsky.
Leikstjóri Joseph L. Mankiéwic*.
Aðalhlutverk John Hodiak, Rit‘haH
Conte, Nancie Guild og Lloýd Nbi
an.
ÞýÖandi Jón Thor Haraldssön.
língur, bandarískur sjóliði er lagO
ur inn á hersjúkrahús. Hann næi
fljótlega fullum llkamlegum bata,
en þjáist af aígjöru minnisleysl.
Hann ákveður að reyna að grafa
upp heimildir um fortið sína en
einu gögnin, sem hann hefur í
höndunum, eru beiskjublandið 'bréf
frá stúíku, sem virðist hafa hatað
hann, og annað álíka dularfúllt
bréf með undirskriftinni ,,Larry
Cravat4*.
23,15 Dagskrárlok.
] MUNIÐ DAG HÁRSINS
Hárgreiðslustofa STEINU OG DÓDÓ, Laugavegi 18 — Stmi 24616.
PHIUPSI
KANN TÖKIN ATÆKNINNI
SKÚLAFOLK
Gætið þess oð hoio rétto
lýsingu við lesturinn
LJOS & ORKA
Suöurlandsbraut 12
sími 84488
DAGUR
HÁRSINS
a8 HÓTEL LOFTLEIÐUM (Kristalsal) á morgun kl. 10 f. h.
íslandsmeistar akepp ni í
hárgreiöslu og sýning hárskera
Alit færasta hárgreiðslufólk landsins í
fyrstu keppni sinnar tegundar hérlendis
Daggreiðsla
10.00—10.30 NEMAR ísetning.
10.30—11.00 SVEINAR isetning.
11.00—11.30 MEISTARAR ísetning.
1130—12.10 NEMAR úrgreiösla.
12.10—12.45 SVEINAR úrgreiðsla.
12.45— 1.30 MEISTARAR
úrgreiðsla.
Kvöldgreiðsla
1.30— 2.00 NEMAR isetning.
2.00— 2.30 SVEINAR isetning.
2.30— 3.00 MEISTARAR isetning.
3.00—3.50 sýning HÁRSKERA.
4.00— 4.45 NEMAR úrgreiðsla.
4.45— 5.25 SVEINAR úrgreiðsla.
5 25— 6.00 MEISTARAR
úrgreiðsla.
mm HÁRSKER/V
kl. 6.00.
4 TÍZKUSÝNIjVG/VR
kl. 3,30, 4,30, 5,30 og 7,30.
,ÍH( MAKi-iiP"
Snyrtisérfræðingar sýna
helztu nýjungar, kl. 7,15.
HÁRGREIBSIUSÝNING
Bent Vichmann og Peter
Lauritsen sýna kl. 8,10.
VERBLMVAflHNG