Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 31
Gróska í starfi Víkings MIKIL gréska er í starísemi Vík vistl’egt féiagsheimi'li. Iimrótlað iTDga um þessar náuncÖr og m.a. eru hinar þrjár nýju deildir fé- iiags'ris að hcfj a starfsemi sína. Badmintonmeín'n koma saman tii skrafs og ráðagerða í Víkinigs- hei/miilin'U í dag miili kl. 10 og 12 fyrir hádegi og verður timum þá raðað niður á badminitonmenn í Víkinigi. Á sunmudaginn koma borðt'ennismeun saman ti.l fumd ar í Vikinigsheimiliniu, þar verður vetrarstarfið skipulaigt og þeir sem áhuiga h-afa geta gerzt stofn félagar deildarinnar. Blakdeildin hefiur þegar hafið æfingar og fara þær fram í Réttarholtsskól anium. Máklar breytingar hafa verið igerðar á Víkinigsheimiliin'U að und anfömu og hafa sjálfboðaliðar unnið þar mikið starf við að breyta keinnsiustofunum, sem þar hafa verið undamfarin ár, í Golfmót í Leiru GOLFKLÚBBUR Suðurnesja gengst fiyrir golifimóti á vellin- um í Leiiru í dag og er það 18 hotu höggleikur með og án for- gjafiar. Keppnin hefst klukkan 13.3(1 i dag. Ársþing KSÍ 28. ÁRSÞING knattspyrnusam- bands Islands verður haldið á Hótel Loftleiðum dagana 10. og 11. nóvemb. nk. og verður sett íaugaTdaiginn 10. nóv. kl. 13,30. ur hefur verið góður salur fyrir borðtennis og þar eru nú komin upp fimm ný borðtennisborð. — Næstu daga verður svo gengið frá búningsherbergjum og setu- stofu. Á þriðjudaginn verður efnt til nokkuð óvenjulegs fiundar í Vík ingsheimilinu, en þá halda Vík- iinigskoniur undirbúningstbfinfund að kvenfiul'litrúaráði. Sá fundur hefsit kl. 21,00. TVEIR hörkuleikir fara fram í Reykjavíkiirniötinu í handknatt- leik i dag, Víkingur mætir Fram og Valur leikur gegn KR. Jón Hjaltaiin Magnússon, stórskytta þeirra Vikinga, er kominn tH landsins og leikur með Víkingnm í dag. Jón leikur með Víkingum út Reykjavikurmótið og fyrsta leik fslandsmótsins á móti Val. Þá heldur Jón aftur til Svíþjóð ar og lýkur þeini prófuni sem hann á eftir, en leikur svo með Víkingi af ftillum krafti eftir ára mót. Leikmaður eris og Jón Hjalta lín hlýtur að styrkja Víkingslið- ið, en þó vaknar sú spurnimg þeg Golf mót á Hvaleyri GOLFKLÚBBURINN Keilir held ur boðsmót í golfi á Hivaleyrar velKmum í daig og eru allir kyl'f inigar veikomnir. Keppt verður um Hafniarprents-bikarinn í 18 holu höggleik með hálifri for- gjöf. Keppnin hefst kl. 13,30 í dag. Vonazt er eftir mi'kiMi þátt- töku, en þetta er næst síðasta golfmót Keiiis á keppnistimabil irvu. ar hugsað er um Víkingsliðið, hvernig fer Kari Benediktsson að því að koma öllum skyttuinum fyrir? Burtséð frá því þá ætti leikur Víkings og Fram að geta orðlð skemmtilegur, þessi lið eiiga helming landsliðsma.nnanna sem halda til Noregs á sumnudaig- inn. Seinmi leikurinn t daig er á miilli KR og Vals og ætti imiln ingsvél Vals að vera nokkuð ör- ugg með tvö stig úr þeirri viður eiign. Fyrri leikuriinm í dag hefst kl. 15,30. Á morgun fara fram tveir leikir í mótinu, þá leika fyrst ÍR og Ármanm og síðam Fylkir og Þróttur. Fyrri léikur inn hefst kl. 20,15. Urslit 3. deildar í dag EFTIR frestanir af ýmsuim ástæðum hefur úrsWtaleikur 3ju deildar dregizt úr hömlu, em nú hefur verið ákveðið að hann fari loks fram í dag, hefjist á Mela- vellinuim -kl. 17,30. Eins og menm eflaust vlta þá eru það Reynis- menn úr Sandgerði o<g Isfirðtag ar sem leika til úrslita og verður örugg'lega ekkert gefið eftir, leik menm liðamna gera án efa það sem þeir framast mega til að koma liði sínu upp í aðra deild. Danskt met FIMMTÁN ára dönsk stúlka, af Lslenzku bergi brotin, Lóa Ól afsson, setti nýtt danskt met í 1500 metra hlauipi kvenna á Evrópumeistaramiótii unglinga. Hlljóp hún vegalendina á 4:19,9 min. Eldra rrvetið átti Annelise Damm-Olsen og var það 4:20,2 míin. Lóa varð sjöunda í hlaup- inu. Danir hluitu einn verðlauna- pening í toeppninni. Bent Larsen varð þriðji í spjótikasti, kastaði 70,04 metra, Larsen, sem er 19 ára bætti fyrri árangur sinn u*n 1,94 metra. — Engir Franihald af bis. 30. — Það hygg ég. A.m.k.. var það vitlji fiestra að fá Joe Hooley afidur til staría, og það hefði 'þýW: sama puðið áfram. Hvað verður er ekki gott um að sagja. Það fer eftir þjálifaranum sem við fáum. Ég er viss um áð næsta keppnistímabil verður erfiðara hjá okkur. Hin liðiri mimu leggja mikið kapp á að draga á okkuir og sigra okkur. Það er t.d. greini legt að iBV-liðið ætlar að reyna að gera hvað þeir get'a fyrir siitva leikmenn, og skapa þeim forréOt- indaaðsitöðu í knattspyrnomni. — En er ekki hálfatviinniu- mennskan það sem kemur í-iís- lenzkri knattspyrnu fyrr eða síð ar? — Vissulega er hún æskWeg, og má búast við því, að ef e*n- hverjum iiðum tekst að kx»ma henni á, þá fylgja hin á eftir. Bn fjárhaigur félaganna er þröng ur og sníður þessu sem öðru stakk. Um einkunnagjöf MorguniJteiðs ins sagði Guðrn: — Einkunnagjöfin var mjög áhugavekjandi og umtðluð. Mpnn voru oft ektoi sammáia þvt sem þeir fengu, og stundum var tækifærið notað til þess að gera grín að þeim sem fékk bam 1. A ða Igialli e i n'kunna g jafarininiar fannst mér vera sá, áð «m of var horft á sfiknarleikmenniria og það sem þeir gerðu. Möúk í le#k gáfu sóknarlei'tomönnuimim forskot í einkuininagjöfin.ni, jafn- vel þótt þeir stæðu með hendur á mjöðmum megin hluta leltoo- ins. Það þarf að taka meina til- lit til þess hvernig einstáídiiing- uriinm vininiur fyrir lið siriJt. — stjl. Reykjavíkurmót í handknattleik: Jón Hjaltalín leikur með V íking á móti Fram FUNDUR UM NEYTENDAMAL Reykjaneskjördgemi: Ófremdarástand í húsnæðismálum SL. FIMMTUDAGSKVÖLD var haldinn almennur fundur um neytendámál í Átthagasal Hótel Sögú, en til fundarins var boðað af Fram.kvæmdanefnd Húsmæðra félags Reykjavlkur. Fundurinn var fjöisóttur, en þar höfðu framsögu Geir R. Andersen, sem talaði um verðlagsmál, og Björg- vi'n Guðmundsson, borgarfuiltrúi, sem f jaltaði uin neytpndainál al- mennt. Geir R. Andeirsen gat þesá með al apnars, að mikið skorti á, að almenningur léti verðlagsmál nægilega til sin taka, til dæmis virtist svo sem tilkynningum um verðhækkanir væri jafrian tekið með þögn og þolinmæði, af göml um vana. I ræðu Björgvins Guðmunds- sonar. kom m. a. fram, að al- gengt væri, að neytendur semdu af sér rétt sinn þegar þeir skrifa undir . afborgunarsamnimga, t. d. við kaup á rafmagnstækjum ým iss konar, og samþykktu þar, að seijandi bæri sex mánaða ábyrgð & þvi, að varan hefði verið gálla- laus þegar hún komst i hendur kauparidans, en samkvæmt kaupa lögum ber seljandi eins árs ábyrgð á gallaleysi vörurtnar. Björgvin kvað það vera skoðun sína, að nauðsynlegt væri að gagnger endurskoðum færi fram á lögúm um lausafjárkaup. Enn fremur gat hann þess, að nú lægi fyrir borgarráði tillaga þess efriiáj að komið yrði á fót nefnd, sem fjalla skal um neytendamál á vegum Reykjavíkurborgar. í tiMögúnni er gert ráð fyrir því, að í nefndinni eigi sæti fulltrúi frá Húsmæðrafélagi Reykjávík- ur. Að loknum framsöguerindum fóru fram almennar umræður um neytendamál, og kom þar m. a. fram gagnrýni á væntanlega skipan nefndar þeirrar, sem við- skiptamálaráðherra hefur ákveð- ið að koma á fót, en nefndin mun verða skipuð sjö mönnum, svo sem áður hefur komið fram í firéttum. Þrír nefndarmanna, verða skipaðir af viðskiptaráð- herra eftiir tilnefningu Neytenda samtakanna. Þrjá nefndarmenn stoipar viéskiptaráðherra eftir 111 nefningu eftirfarandi aðiila, og tiilnefnir hver um sig einn nefnd ftrmann: Verzlunarráð Islands, Samband íslenzkra saimvinnufé- laga og Félag islenzkra iðnrek- enda. Auk þess skipar ráðherra formann nefndarinnar án tilnefn- ingair. í umræðum á fundinum kom fram gagnrýni á, að Kvenfélaga- sambandi íslands væri ekki ætl- að að tilnefna fulltrúa í nefnd- ina og kom fram eftirfarandi tiil- Iga: „Almennur fundur um neyt- endamál, haldinn af Fram- kvæmdanéfnd Húsmæðrafélags Revkjavíkúr hinn 27. september 1973, skorar á viðstoiptaráðherra að láta Kvenfélágasamband Is- lánds, sem árotugum saman hef- ur sinnt málefniuim neytendia í landiml, fá rétt til að tilnefna fulltrúa í hina nýju neytenda- málanefnd, er hann hyggst skipa.“ Tillaga þessi var samþykkt með öl'lum greiddum atkvæðum. Framkvæmdanefnd Húsmæðra félags Reykjavíkur var kosin á aðalfundi félagsins sl. vor, og var nefndinni falið að fylgjast með því, sem efst er á baugi í verðlags- og neytendamálum hverju sínni og annast kynn- ingu á þeim. Formaður nefndarinnar er Ást hildur Mixa. skólanna FÉLAG bamakennara 1 Gull- briingusýsíu hefur boðað til al- menns fundar kennara um hús- næðismál skólanna á svæðinu vegna hins alvarilega ástands, sem rikir i þeim efnum. Fulditrú- ar frá hverjum sikóla gera þar greiin fyrir þeim vanda, sem skól arnir eiga við að striða sökum þrengsla. Kennarar á svæðinu Húsavik, 25.9. 1973. Halldóra Magnúsdóttir, hús- freyja að Staðarhó’.i í Aðaldal, er mikil hannyrðakona. Þótt veð urlýsing útvarpsins segi oft frá mestum kulda á lamdinu að Stað- arhóti, er Halldóra ekkert lopp- in í höndunum. — og llggur eft- eru. orðnir iangeygðir eftir úr- bótum í byggingarmáluim stoól- anna og er nú svo komið, áð sögn Rúnars Brynjólfssonar kennara í Hafnarfirði að víða hefur orðið að fella niður m'kilsverðar náms greinar og mangir skólanna eim þrisietn'jr. Fundurinn verður haldinn að Skiphóli þriðj udaginn 2. okt. kl. 15.30. ir hana margt fa’Xegt stykki"'j. Eftir áeggjan ýmissa héraðs- búa ætlar HaHidóra nú að háfla sýningu á nokkrum mu.na sinna oig verður hún opin næ»tkom«m«H surmiudag í barnaskó’.ahúsinu við Staðanhól. FréBtariitarL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.