Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 32
JMwgunÞIflfrttt RUGLVSinGnR HUr-^22480 **gttulilafrife LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1973 IESIÐ DRGLEGn Við góða heilsu A® SÖGN Jóns Sigtjrðssonar borgarlæknis er óvenjulega gott tieUsufar í borginni um þessar mundir og hefur svo gott Keilsu far ekki verið í langan tíma. Þar sem fregnir hafa borizt um vaxandi kíghósta í Dan- mörku spurði Mbl. borgar- feekni um slik tilfeM hér á landi. Sagði hann að kighósti væri rétt wðloðandi eins og venjulega, en engin aukning hefði komið fram. Sagði borgarlæknir að kíghósta- sprautur bama entust í nokkur ár, en þó væri það mjög einstakl ingsbundið. Kvað hann helzta tii- gang með kíghósitaspraut'um barna vera þann að vernda böm á fyrst* aldursári fyrir kíghósta, en á þvi timabili væri hann hættu legastur. Veturfiði Gunnarsson listmálarí er um þessar mundir að ljúka við tæplega 30 fermetra mosaikmynd úr íslenzku grjóti í Árbæjax- skólanum. Myndin er á vegg í sainkormisal skólans og hefur Veturliði unnið við gerð myndarinnar í sumar. Grjótinu í myndina Wef- ur Veturliði safnað á yfir 100 stöðum á íslandi og liðlega 40 tegundir af steinum eru í listaverkimi. Margir mjög sérstæðir ein- staJklingar úr steinaríkinu eru í myndinni, en grunnurinn er mismunandi lituð steypa. Ljósmynd Mbl. Ól. K. M. Svarbréf ÓLAFUR Jóhannesson, for- sætisráðherra, sagði í sam- tah við Morgutniblaðið í gær, að hann hefði ritað svarbréf við orðsendingu Edwards Heaths forsætisráðherra Breta og að bréfið hefði verið af- hent brezkh sendiherranum 1 gær. Myndi harrn koma þvi áfram til forsætisráðherra sins. Ó»afur kvaðst ekki geta skýrt frá biéfinu efnislega, fyrr en það hefði borizt Heath. Hj úkrunarbraut Háskóla íslands við * Island 5. Evrópulandið, sem tekur upp slíkt við háskóla INNRITUN i nýja námsbraut við Háskóla islands, h.ínkriinarbra.ut, hefst í dag, en Háskóli íslands er einn af fáum háskólum i Evr- ópu, sem tekur slíka hjúkrunar- „Hefur ekki komið til minna kasta“ — segir menntamálaráðherra um deilu útvarpsmanna og útvarpsráðs „MÁLIÐ hefur ekkert komið til minna kasta,“ sagði Magn- ús Torfi Óiafsson menntamála ráðherra, þegar Morgunblað- ið spurði hann um álit hans á deihi útva rpsm an na og út- varpsráðs. Eins og sagt hefur verið írá i Morgunblaðinu gengu út- varpsstjóri, Andrés Björnsson ög tveir starfsmenn hans, Guðmundur Jónsson og Þor- steinn Hannesison, af fundi út- varpsráðs 5 fyrradag eftir að formaður útvarpsa-áðs, Njörð- ur P. Njarðvik og útvarpsráðs mennirnir Óiafur Ragnar Grímsson, Stiefán Karlsison og Stefán Júlíusson höfðu misst stjörn á skapi sinoi, er til um- ræðu var m.a. bréí 6 yfir- manna Ríkisútvarpsíns og 17 fréttamanna, þar sem þeir telja að útvarpsráð skaði Rik- isútvarpið með afskiptasemd sinni og framkomu. Sjá við- töi við fóik á fömum vegi um málið á bis. 3. braut inn í verksvið sitt. Undir- biiningur að starfi hjúkrunar- brautar Háskóla fsiands hefur staðið í ríflega 3 ár, að sögn Magnúsar Más I-árussonar há- skólarektors. Magnús Már kvað þessa nýju námsbraut vera fjögnrra ára nám til BA prófs eða ígildis þess. Stúdentspróf þarf til þess geta hafið ]>etta nám í Háskóla Islands. Rektor kvað þessa námsbraut verða með svipaðri framkvæmd og kennsla í almennri þjóðfé- lagsfræði fer fram, þannág að námlð er samsett nám þar sem menn geta tekið svo og svo mik- ið á hverjum stað. „Þar sem búið var að ákveða námsefnið," sagði rektor, „var ákveðið að gera ti'iraunlina." Kvað hann skól ann geta tekið við með góðu 25 nemendum í það tiiraunaár, sem er fnamundan. „Vitaskuld hlýtur jafnrétti kynjanna að gilda,“ svaraði rekt or, þegar við spurðum hann að þvi hvort karimenn gætu stund- að nám í hj ú k run arbrau tinni. Námsskiráin í hj ú krun arbraut - inni hefur verið sndðin með að- Framhald á bls. 20. Birgðum af pillunni stolið ÞRIGG.IA mánaða skammtnr af getnaðarvarnapillunni var nteðal þess, sem stolið var úr íbúð á jarðhæð við Tjarnargötu í fyrra kvöld. Heimilisfólkið haföi gleymt að loka glugguni, áðuir en það fór út, og átti þjófurinn eða þjófamir því auðvelda leið inn. Auk pillunnar var sitolið spari- merkjum að andvirði rúmtega 12 þús. kr., rakvél, lyfjum og pen- inigakassa, sem einungis hafði að geymia skjöl, sem verðliaus enu öðrum en eigandanium. Rakvél- in og eitthvað af lyfjunum fannst skammt frá Tjörninni strax um kvöidið. Farmanna og fiskimannasamband íslands: Mótmælir eindregið hugmyndum iðnaðarráðherra — um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins MORGUNBLAÐINU barst í gær I samband Islands mótmælir á- eftirfarandi fréttatilkynning þar kveðið þeim hiigmyndum, sem sem Farmanna- og fiskimanna-1 Magnús Kjartansson, iðnaðarráð Bjargráðasjóður samþykkir lán vegna óveðursins „Of skamnvt gengið“ segir borgar- stjóri um samþykktina STJÓRN Bjargráðasjóðs sam- þykkti á fundi sinum í gær að veita fyrirgreiðslu í forml lána vegna tjóna, sem tirðu í óveðrinu 23. c>g 24. sept. sl. Er þar m.a. aðeins miðað við tjón yfir 50 þús. kr., en engar óendnrkræfar toæt- ur. Morgurnblaðið hafði taJ af Birgi ísieifi Guronarssyni, borgarstjóra í daig og spurði hann u*n áiit á samþykkt Bjargráðasjóðs, en borgarstjóri kom fyrstur fram með þá hugmynd að Bjargráða- sjóður bætti það tjón sem óveðr ið oM. „Fljótt á litið", svaraði Birgir ísleifur, „finnst mér of skammt gengið." Hér fer á eftir fréttatilkynniing Bjargráðasjóðs: „St-J&m Bjargráðasjóðs sam- þykkir, skv. heimild i 8. gr. laga nr. 51/1972, að veitt verði fyrirgreiðsia úr almeinniu deild sjóðsims vegna tjóna, sem ur&u í óveðrimu 23. og 24. sept. sl., enda verði sjóðnum tryggt iáns- fé umfram eiigið fé, sem til ráð- stöfuinar verður. Framhald á tols. 20. herra hefur nýlega látið í lljós varðandi Verðjöfnunarsjóð sfáv arútvegsins. Fer fréttatilkynininigin hér á eítir: „Farmanina- og fiskimanina- samband íslands mótmæJir ein- dreigið þeim huigmyndum iðnaðar ráðherra, sem fram komu við setningu Iðmþtoigs. Farmanna- og fiskimiannasam- band fslands minnir á að Verð- jöfnunarsjóður sjávarútvegsins og fiskiðnaðarins er tekinn af ó- skiptum afla og er aif þeim sök um eiign þeirra aðiila sem að standa. Sjóðmyndunin var gerð með það í huiga að bæta hag fiskiðn- aðartos og sjómanna þegar iMa áraði, svo ekki kæmi tll stórfeildr Fraiuliald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.