Morgunblaðið - 04.11.1973, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.11.1973, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÖVEMBER 1973 3 Þetta er fyrsta myndin, sem tekin var var Gullfossi við Islandsstrendur að morgni 20. maf 1950. Ljósmyndari Morgunbiaðsins (ÓL K.M.) tók hana úr flugvél, er skipið varstatt út af Garðskaga. Það var mikið um dýrðir, þegar Gullfoss lagðist að hafnargaðinum f Reykjavfk f fyrsta sinn á sóibjörtum vormorgni. - - Myndin sýnir hluta af mannf jöldanum, sem þar var til þess að fagna skipinu. r' s ' - » ^ k * "v* Eggert Ciaessen, formaður stjórnar Eimskipafélagsins, (t.h.) býður Guiifoss og áhöfn skipsins velkomin. Aðrir á myndinni eru Pétur Björnsson skipstjóri, kona hans, Olafur Thors siglingamálaráð- herra og Sigfús Elfasson. Margir merkir menn tóku sér far með Gulifossi. Hér á mvndinni eru þeir Niels Bohr prófessor og Alexander Jóhannesson háskóla- rektor. Gullfoss siglir á þungbúnu haustkvöldi úr Reykjavfkurhöfn f sfðasta sinn 31. okt. s.1. (Ljósm. ÓLK.M.) Kristján Aðalsteinsson var skipstjóri á Gullfossi lengur en nokk- ur annar. Jón Sigurðsson var skipstjóri á Gullfossi f nokkur ár. Þór Elfasson stjórnaði skipinu f sfðustu ferð Gullfoss í eigu tslendinga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.