Morgunblaðið - 04.11.1973, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1973
HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Framleiðum milliveggjaplötur og holstein Steypuiðjan s f Selfossi Sími 1399 BLÝ Kaupum blý hæsta verði Málm- steypan, Skipholti 23 Sími 16812
ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja — 3ja herb ibúð óskast til teigu helzt í nánd við miðbæinn. Fynrframgreiðsla t f óskað er Vin- samlega hrmgið í síma 3414 7. APÓTEKSVINNA Stúlka óskast hálfan daginn (e.h.) til afgreiðslustarfa o fl Vön stúlka gengur fyrir Tilboð sendist blað- inu fyrir 6. þ.m. merkt „1 345"
RYABÚÐIN. Úrval af grófum krosssaum í mottur og púða Teppabotnar með og án garns Ryabúðin, Laufásvegi 1 Sími 1 8200 ÍBÚÐ TIL LEIGU. 1 30 fm sérhæð í nýlegu húsi til leigu í 8 mánuði Tilb. sendist Mbl merkt 3027.
GAZ 1966 12 MANNA fckinn 56 þús km Þakgluggar Skemmdur eftir árekstur Til sýnis h|á okkur Tilboð Aðal Bilasalan Skúlgg 40 GÖMLU MYNSTRIN: GUNNHILDUR KÓNGAMÓÐIR (Sofðu rótt), Krýningin, Landslagið og Vetrarferðin Efni, mynstur og garn Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut
MARHS HEKLU OG PRJÓNABLÖÐ Pantana óskast vitjað Hannyrðaverzlunm Erla, Snorra- braut TILSÖLU. 18 fefa stálpallur með St. Páls sturtum Uppl. f sima 99-5659
HESTAMENN ATHUGIÐ Til sölu 6 hesta hesthús í Víðidal Uppl í sima 42877 milli kl 2—6 e h idag TILSÖLU Ford Contry Sedan 64 Fæst á góðu verði ef samið er strax Uppl. i sima 42877 i dag
TILSÖLU MUSTANG 71 góður bíll Ekinn aðems 27 þús km. Skipti möguleg og greiðslu- skilmálar Skuldabréf kemur til greina Upplýsingar í síma 20160 SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Óska eftir nýjum eða nýlegum sumarbústað á góðum stað, helzt á suðvesturlandi. Góð útborgun Tilboð merkt: ,,1344" sendist Mbl
NEÐRI HÆÐIN, Hlíðarvegi 35, ísafirði, er til sölu Upplýsmgar eftir kl. 5 daglega í síma 3429 4RA HERB. ÍBÚÐ til leigu I Breiðholti 1. Uppl i sima 86709
AUSTIN 1300 1971 Lítið keyrður Til sýnis og sölu í dag Má borgast með 3 — 5 ára skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Sími 1 6289 VILTAKAÁ LEIGU litla íbúð i Kópavogi Uppl. í sima 40736
CHEVROLET NOVA 1970 mjög góður til sýms og sölu í dag. Má borgast með 3 — 5 ára skulda- bréfi eða eftir samkomulagi Skipti koma til gr Sími 16289 VAUXHALL VIVA 1971 Lítið keyrður mjög fallegur bill tíl sölu í dag Má borgast með 3—5 ára skuldabréfi eða eftir samkomu- lagi. Sími 1 6289
HEIMILISAÐSTOÐ Stúlka óskast til raestinga á heimili 1 dag í viku, 3-—4 tíma t senn Uppl á Digranesvegi 119, Kóp Sími 42564 IBÚÐ TIL LEIGU Þriggja herbergja íbúð til leigu í Hlíðarhverfi, sunnan Miklubrautar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsíns fyrir þriðjudagskvöld merkt: „íbúð. — 4685",
TÆKNIFRÆÐINGUR óskar eftir aukavinnu Margt kemur til greina Sími 4 1 926 eftir kl 1 7 BIFREIÐ TlL SÖLU FIAT 125 Berlina árg 1970. Ekinn 55 þús km Dökkblár að lit og velmeðfarinn 4 negld snjó- dekk, nýleg. Nánari uppl. í s 13433
Húsnædi fyrir
tannlækningastofu
1 00 fm húsnæði í Austurbænum óskast til kaups.
Tlb. sendist Mbl. fyrir 10. nóv. merkt 5203.
Sya Thorláksson hefur aftur
SYNIKENNSLU
í matreiðslu. 4 k I einu sinni í viku. Fiskréttir, fondu,
grill, snittur og efti•.éttir. Sími 34101.
DAGBÓK...
1 dag er sunnudagurinn 4. nóvember, 308. dagur ársins 1973. 20.
sunnudagur eftir trínitatis. Allra heilagra messa. Eftir lifa 57 dagar.
Hann hefir eigi breytt við oss eftir syndum vorum og eigi goldið oss
eftir misgjörðum vorum, heldur svo hár sem himinninn er yfir
jörðunni, svo voldug er miskunn hans við þá, er óttast hann. Svo langt
sem austrið er frá vestrinu, svo langt hefir hann f jarlægt af brot vor frá
oss (103. sálmur, 10—12).
Ásgrfmssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið á
sunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla sunnudaga kl. 13.30—16.
Opið á öðrum timum skólum og
ferðafólki. Simi 16406.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.
Arbæjarsafn er opið alla daga frá
kl. 14—16, nema mánudaga.
Einungis Árbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10
frá Hlemmi).
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans i sima 21230.
Almennar upplýsingar um lækna
og Iýfjabúðaþjónustu í Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Þessa mynd tók Ólafur K. Magnússon nýlega I anddyri Hótel Esju.
Hvað mönnum kann að detta í hug um leið og þeir sjá myndina, gæti
verið allt milli himins og jarðar, og er það kannski líka — eða svona
hér um bil.
Ung og óreynd rotta var að fara
I sína fyrstu sjóferð. Þegar hún
kom um borð í stóra skemmti-
ferðaskipið, spurði hún rotturnar,
sem fyrir voru, hvað þær gerðu
sér aðallega til dundurs f sigling-
um.
— Ja, sagði ein þeirra, þegar
við erum búnar að fá nóg af því
að stríða kerlingunum í klefun-
um, og langar til að skemmta okk-
ur reglulega vel, þá hlaupum \ið f
einum hópi eftir þilfarinu og lát-
um sem við séum að yfirgefa skip-
ið. Þá fara allir f björgunarbát-
ana.
Þann 13. október voru gefin
saman í hjónaband af séra Þor-
steini Björnssyni, Jónína Margrét
Þórðardóttir og Öfeigur Sigurður
Sigurðsson. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Akurgerði 15,
Reykjavík. (Studio
Þann 20.10. voru gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju af
séra Ólafi Skúlasyni, Svanhildur
M. Olafsdóttir og Eðvarð Ingólfs-
son. Heimili þeirra er að Hrafn-
hólum 2.
(Studio Guðm.).
Foreidra- og styrktarfélag heyrnardaufra heldur bazar og kaffisölu f
dag kl. 2 e.h. að Hallveigarstöðum.
Þa1- verður margt eigulegra muna, svo sem ýmiss konar barnafatnað-
ur, prjónavörur, dúkar, púðar og hinir vinsæli „lukkupokar", auk þess
sem seldar verða kökur.
Ágóðinn rennur allur til styrktar heyrnardaufum.
Leiðrétting
S.l. fimmtudag var ranglega
greint frá heimilisfangi brúðhjón-
anna Önnu Harðardóttur og
Kjartans Ólafs Nielsen. Þau búa
að Hávallagötu 37.
Fimmtugur er í dag Gunnar
Huseby, fyrrverandi Evrópu-
meistari í kúluvarpi. Hann er í
Þýzkalandi um þessar mundir.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Tímaritið „Hesturinn okkar“, 3.
tölubl. 14. árgangs er komið út. I
ritinu er meðal annars efnis við-
tal við Pétur Jónsson á Egilsstöð-
um, grein eftir Pál A. Pálsson um
mörk og merkingar hrossa, svör
við ýmsum spurningum um ís-
lenzka hestinn og er það efni þýtt
úr danska blaðinu „Tölt“ —, tvær
frásagnir af hestamannamótum
erlendis, ásamt ýmsum gagnleg-
um upplýsingum um meðferð
hesta. Einnig er í ritinu vísnaþátt-
ur.
Ut er komið 1. tbl. 1. árg.
„Sjávarfrétta", en útgefandi er
Frjálst framtak h.f. Ritstjórar eru
Jóhann Briem og Þórleifur Ölafs-
son. I ritinu er sagt frá tækni og
nýjungum í sambandi við fisk-
veiðar, grein um markaðsmál og
margt fleira.
#
SÁ NÆST
BEZTI
ÁRNAÐ HEILLA