Morgunblaðið - 04.11.1973, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÖVEMBER 1973
15
Tízkutækið á
Norðurlöndunum
í ár
N
Ýtt
s*óri
9/^
RflDI^NETTE
Soundmaster 40 cassettutæki
*'/e
9t f,
^ki
Soundmaster 40
cassettutaekið var valið sem
/ /
T. verðlaun í dæguriagasamkeppni ISI
(íþróttasambands íslands)sem haldin er um þessar mundir
Verð kr. 51.815.00
Radionette Soundmaster 40 tækið er sambyggt út-
varpstæki, Steneo magnari og Steneo casettutæki.
utvarpstækið er með FM bylgju, langbylgju og 2
miðbylgjum.
Stereo magnarinn er 2x15 w sinus (2x25 w músik).
Cassettu segulbandstækið er bæði fyrir járnoxið
bönd (gömul gerð) og chromoxið bönd (alveg nýtt,
stórbættur hljómburður). Sleðarofar eru til þess að
hækka og lækka á tækinu, einnig fyrir tonstillana.
Ljós sýnir stöðvastillinguna á kvarðanum.
Við tækið má tengja: Hátalara, segulbandstæki,
plötuspilara, heyrnartæki og hljóðnema. Tækið má
einnig nota sem kallkerfi.
Litið við og hlustið á þetta stórglæsilega tæki.
Ars ábyrgð. Greiðsluskilmálar.
EINAR FARESTVEIT & CO HF
Bergstodostraeti 10A • Sími 1-69-95
Verð frá kr.640.000
Hvers
virði
er
áryggi
þitt
og
þinna?
Afkoma fjölskyldunnar, eigur
þínar og líf.
Allt er þetta í húfi. En öryggi
fæst með líf-, sjúkra- og
slysatryggingu.
Hóptrygging félags- og
starfshópa getur orðið allt að
30% ódýrari.
Hikið ekki - hringið strax.
ALMENNAR
TRYGGINGARg
Pósthússtræti 9, sími 17700