Morgunblaðið - 04.11.1973, Side 21

Morgunblaðið - 04.11.1973, Side 21
ESHEE PípulagningarmaSur Pípulagningamaður óskast. Mikil vinna. Einnig óskast maður í nám. Tlb. sendist Mbl. merkt: 4684. Næturvarzla Maður óskast nú þegar til starfa við næturvörzlu í nágrenni Reykjavík- ur. Umsækjendur leggi nafn sitt og heimilisfang inn á afgr. Mbl. merkt: „Næturvarzla 1346“. SaltfiskframleiBendur UtgerBarmenn Löggiltur fiskmatsmaSur með margra ára starfs- reynslu í saltfiskverkun óskar eftir verkstjórastöðu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10 nóv. merkt: „Verkstjóri — 5029“. TrésmiBir og byggingaverkamenn óskast Ábatasamt verk. Upplýsingar i síma 16106. Laus staéa Staða skrifstofustjóra við Raunvísindastofnun Háskól- ans er laus til umsóknar. Starfssvið er m.a. stjórn og rekstur skrifstofu, umsjón með bókhaldi og launa- greiðslum, starfsmannamái og umsjón með fram- kvæmd ýmissa mála. Laun samkv. launakefi starfsmanna rikisins. Æskilegt er, að umsækjandi hafi menntun, er jafn- gildi stúdentsprófi að viðbættu nokkru framhalds- námi. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 26. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytið, 30. október 1973. iBnnemi óskast Iðnnemi óskast í skósmíði. Skósmíði er örugg og góð framtíðaratvinnu- grein. Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar virka daga milli kl. 1—3 gefur Sigurbjörn Þorgeirsson, Skóvinnustofunni Háaleitisbraut 58—60. Framkvæmdastjóri Félag menntaskólakennara óskar að ráða framkvæmdastjóra í hálft starf. Framkvæmdastjóranum er ætlað að annast daglegan rekstur á skrifstofu félagsins og vera stjórn félagsins til ráðuneytis um lausn þeirra verkefna, sem fyrir liggja hverju sinni. í boði eru góð laun og góð starfsað- staða. Umsóknir sendist Félagi mennta- skólakennara, c/o B.H.M., Félags- heimili stúdenta við Hringbraut, í síðasta lagi 15. nóvember nk. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 4. NOVKMBKR 1973 HúsasmiÓir óskast til trésmíðavinnu. Helzt samstæður flokkur. Upplýsingar í síma 16362. Þórður Jasonarson. Lagerstarf Óskum að ráða traustan mann, með bílpróf, til starfa á lager. H/F Brjóstsykursgerðin Nói, Barónsstíg 2. JárniBnaÓarmenn Viljum ráða sem fyrst. Plötusmiði — rennismiði — vélvirkja Viljum einnig taka nema í járn- iðnaði. Upplýsingar á staðnum eða í síma. Vélsmiðjan Þrymur h.f. Borgartúni 27 — sími 20140. Skrifstofustúika Skrifstofustúlka óskast strax til starfa, hálfan eða allan daginn, þarf að hafa góða vélritunarkunnáttu. Verzlunar- eða stúdentsmenntun æskileg. Eiginhandarumsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 10. nóv. n.k. ísbjörninn h.f. Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Vinnutími kl. 8—12 mánud. — föstudag. Um- sóknir sendist Mbl. merkt: „4686“. AfgreiÓslustúlka óskast í gjafavörubúð í miðbænum frá kl. 9—1 f.h. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „1348“. Lausar stöður Norræna oldfjalla.stööm aunlýsir oftirlaldar stiiöur lausar til umsóknar. 1. Staða njaldkera/ritara, som á að annast danlena umsjön með fjárreiðum stofunarinnar. Málakunnátta o« veruleR starfsreynsla nauðsynleR. 2. Staða tæknimanns I. Starfið felst i rekslri visindatækja or aðstoð við framkvæmd rannsóknar- verkefna. Málakunnátta or b.jállun i efnaureininpar- tækni nauðsynle'R. 3. Staða tæknimanns 2. Slarfið felst i umsjón með eitíum stofnunarinnar, viðhaldi á tækjum or liúnaði. nýsmiði tækja or aðstoð í rannsóknarferðum. ITóf ið iðnxrein, sem lýtur að málm- eða Irésiniði nauðsynleR. Stöðurnar eru lausar nú |)et-ar. I.aun o« félapslep réttindi fy ln.ja renlum uin opinbera slarfsmeim islen/ka ríkisins. Umsóknir, sem preim menntun or fyrri stiirf sendist Norrænu eldfjallastiiðinni, lláskóla Islands, Jarð- fræðahúsinu við IirinRhraut, Reykjavík. 21 Atvinna Stúlka mcð próf frá Vorzlunarskóla íslands óskast strax. Sjálfstætt starf moð miklum framtiðarmöguloikum. Vel launað. Tilboð merkt: 7 9 13 — 1440 sendist Mbl. fyrir9. nóvembor. AætlanagerÖir Iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki ósk- ar eftir að ráða mann eða konu, sem getur tekið að sér að vinna sjálf- stætt við m.a. áætlanagerðir og hag- ræðingarstörf. Tilboð merkt: „Fjölhæfur 1347“ sendist Mbl. Verzlunarstjóri Við viljum ráða nú þegar eða sem fyrst, karl eða konu í stöðu verzl- unarstjóra fyrir Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Skriflegar umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu okkar fyrir 10. nóvember n.k. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og svör send um- sækjendum svo fljótt sem verða má. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18 Skrifstofustúlka óskast til vélritunar. Ensku- og ís- lenzkuþekking nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 10. þ.m. Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Kcidnaholti. RáÓgjafafyrirtæki óskar að ráða 2—3 VIDSKIPTA FR EÐING V REKSTRARIIAtíFR.EDINtiA eða ÞJÓÐIIAGFR/EÐINíiA á næstu 3 — 6 mánuðum til framtíð- arstarfa. Æskiiegt er að untsækj- endur — séu yngri en 35 ára og hai'i nokkra starfsreynslu. sem þó er ekki skilyrði! — hafi hæfileika og álniga á að kljást við og leysa raunhæf verkefni á sviði rekstrar og hagrannsókna; — hafi hæfileika lil þess að tjá sig skipulega í töluðu máli og rituðu. Þeir, sem kynnu að hal'a áhuga á að sækja um starf, leggi inn nöl'n sín og upplýsingar um menntunar- og starfsferil á auglýsingaskrifstol'u Morgunblaðsins, merkt — 5030. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.