Morgunblaðið - 04.11.1973, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1973
25
flkii fnof9unkciffinu
^xfcniupÁ
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn í dag
§ Hrúturinn 21. marz—19. apríl Þú ættir að nota daginn til að styrkja tengslin við f jölskyldu og vini. Stutt ferðalag gæti orðið heillavænlegt, sérstakiega ef þú gætir gert þér eitthvað til erindis. Notaðu kvöldið til að sækja menningarlega 1 ■■ samkomu.
v Nautið 20. aprfl — 20. maí Farðu á mannamót og gerðu þér far um að blanda geði við þá, sem WJA geta haft áhrif á þig til góðs. Hafðu samband við nákominn ættingja, sem getur gefíð þér góð ráð I sambandi við tilfinningamál. Einhver bfður þess að geta fundið á þér höggstað.
1 ii -m Tvfburarnir 21. maf — 20. júnf AJl Vertu snemma á fótum, svo að þú missir ekki af neinu þvf skemmtilega, sem þessi dagur mun bera f skauti sínu. Smáatriði r þarf að takast til endurskoðunar á sfðustu stundu, ef takast á að koma f vegfyrir mistök, sem reynzt gætu afdrifarfk.
Krabbinn 21. iúnf — 22. iúlí 7 wmlZ/\ Þar s<>m dagurinn ætti að geta orðið einkar þægilegur og árekstra- Iftil 1, ættirðu að forðast að lenda f orðaskaki eða efna til rökræðna ! Itllk' um v*ðkvæm nK11 Varastu að láta ókunnuga komast á snoðir um fyrirætlanir þínar f sambandi við nám eða starf. Þú þyrftir að gefa útliti þínu meirigaum.
— Ljónið 23. júif — 22. ágúst Ti Lfkur eru á þvf, að fólk þyrpist að þér f dag, án þess að gera sér grein Aj fyrir þvf, að það er að sóa þfnum dýrmæta tfma. Láttusamt eins og U íá >4 ekkert sé, en reyndu að halda áfram með það, sem þú hefur byrjað á. ~ r 3i Reyndu að fara snemma í rúmið.
m iii^ Mærin 22. ágúst — 22. september Reyndu að kasta af þér oki hversdagsleikans. Leitaðu á vit náttúr- LMyi unnar, og taktu með þér einhvern góðan vin, sem þú hefur ekki haft fml tíma til að umgangas* undanfarið. Unga fólkið kann að verða ^3l/J þreytandif dag, svoað þú skalt halda þér I fjarlægð frá þvf.
E _ Vogin 23. september — 22. október ’ f iH Þessi ánægjulcgi dagur á Ifklega eftir að verða þér minnisstaíður. r ■ ■ Þú munt fá óvæntar fréttir, sem þú gerir þér ekki strax grein fyrir, • hvaða skilning á að leggja í, en bfddu bara átekta. Kvöldið verður x v lá hápunktur dagsins.
■ Drekinn 23. október — 21. nóvember N J Þú munt komast f mjög óvenjulega aðstöðu, og eru Ifkur tii, að þú þurfir að taka ákvörðun með lítlum fyrirvara. Reyndu samt að halda sem lengst frá öðrum, þar sem Ifklcgt er, að dragi til tfðinda, en viðaðu heldur að þér upplýsingum f kyrrþey.
E E Bogmaðurinn 22. nóvember—21. desember Heimilislffið verður einkar ánægjulegt f dag, og er það fyrst og fremst að þakka einlægri viðleitni þinni. Dagurinn verður sérstak- ■ lega heppilegur til hverskonar skoðanaskipta, þannig á þú ættir að Mfl nota tlkifærið og segja það, sem þér býr f brjósti.
^ Steingeitin 22. desember — 19. janúar Tmislegt kemur þér að óvörum f dag, og til þess að komizt verði hjá óþægilegum töfum, ættir þú að fara snemma á fætur og reyna að drffa sem mest af fyrrihluta dags. Gættu þess að vanræksla eða gleymska komi þér ekki illilega í koll.
I Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar Gœttu þess aS flœkja mátin ekki mcS of mlkilli nákvæmni, en haltu Ú|| þig frokar viS staSreyndir og hagaSu þér samkvæmt sannfæringu þinni. Astamálin eru undir mjög heppilegum áhrífum f dag, svo aS þú ættir ckki aS láta langþráStækifæri ganga þérúr greipum.
1 Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Þö œttir að rækja betur vináttuna við þá, sem eru þér mikils virði f stað þess að vera á sffelldu flökti milli fólks, seni þú þekkir Iftillega. Þú ættir að athuga, hvort þú ert ekki nokkuð sérhlffin(n) innan veggja heimilisins.
14 daqa ferðir til
Miami Beach
14 daga ferð og dvöl
á einhverjum sólríkasta
stað jarðar, sjálfum leik-
vangi milljóneranna,
Miami á Florida.
Þér eigið margra kosta völ þar, en við leggjum til að þér veljið milli Hótel
Monte Carlo, sem er gott miðlungs hótel og Carillon, sem er I. flokks hótel
á alþjóða mælikvarða.
Floridaferðin er sniðin fyrir alla fjölskylduna, þar er að finna meiri afþrey-
ingu fyrir börnin en víðast hvar annars staðar. Nægir þar að nefna Disney
World, Páfagaukaskóg og Lagardýrasafnið.
Innifalið í verði ferðanna er: Flugfar Reykjavík — New York — Miami og til
baka. Gisting á Florida í 13 nætur. Einnig er hægt að fá Vz fæði.
Verð frá kr. 31.000.-
Allir umboðsmenn Loftleiða og ferðaskrifstofurnar veita upplýsingar og selja farseðla.
LOFTLEIOIR
FERÐAÞJÓNUSTA
VESTURGATA 2 simi 20200 _