Morgunblaðið - 04.11.1973, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÖVEMBER 1973
KÓKOSVEFSTÓLL
með öllum fylgihlútum ásamt litum í mjög góðu
ástandi til sölu.
Upplýsingar í síma 42086.
Gærulúffur á
fjölskylduna.
ötrúlegt
töskuúrval
verzllff Þar
TosKu-oGsem úrvallff
HANZKABÚÐIN on moel
SKÓLAVÖROUSTÍG 7 SÍM115814 REYKJAVfK
SAUMAVÉL
FYRIR VIÐVIK
HELENA RUBINSTEIN
Snyrtisérfræðingur, Doreen
Swain veitir ráðleggingar og gef-
ur þeim viðskiptavinum er þess
óska ókeypis andlitssnyrtingu i
verzlun vorri mánudaginn 5. nóv.
og þriðjudaginn 6. nóvember.
Austurstræti 16 (Rvíkur Apóteki).
Sími 19866.
ÚTSAUMUR-
FRJÁLS AÐFERÐ -
KVÖLDNAMSKEH)
Sýnishorn af vinnunni verða í verzlunarglugga félags-
ins í Hafnarstræti 3 næstu daga.
Kennari Elín Guðmundsdóttir.
Kennt er mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00 — 23.00
Byrjar 7. nóvember— 10. desember.
HNÝTING - MAKRAME
- KVQLDNÁMSKEIÐ
Tímaritið ,,Hús & híbýli'' býður góð laun og verðlaun.
Þessi auglýsing er einkum ætluð þeim, sem henta kynni að hlaupa í
auðvelda og vel launaða aukavinnu örfá kvöld:
0 Verkefnið er að selja áskriftir að tímaritinu ,,Hús & híbýli”, eina
íslenzka tímaritinu sinnar tegundar Hver áskrift kostar aðeins 250
krónur á þessu ári (4 blöð og 2 blöð frá 1972 í kaupbæti, auk
leynikaupbætis!) Fyrir hvern nýjan kaupanda (minnst 5 samt.) auk
seljandi 100 krónur. Fyrir 20 nýja kaupendur fær seljandi auk
launanna tækifæri til þess að eignast splunkunýja PFAFF-saumavél
með öllum kostum og kynjum, og fyrir 30 nýja kaupendur tvö
tækifæri!
0 Með þessu móti geta allir þátttakendur, úr borg, hvaða kaupstað
eða kauptúni, sem er, eignast jafna möguleika til þess að vinna
verðlaunin, og fá alltaf launin!
0 Þetta er eins konar sölukeppni, og fyrsti hluti hennar stendur
nóvembermánuð. Það má byrja strax eða hvenær sem er í nóvem-
ber, en skil verða að berast fyrir nóvemberlok. Áskilinn er réttur til
að takmarka fjölda seljenda í hverju byggðarlagi.
Frekari upplýsingar og gögn fást hjá útgefanda kl. 16.00—17.00
næstu daga. Komið, hringið eða skrifið.
NESTOR, AUSTURSTRÆTI 6, 2. HÆÐ, REYKJAVÍK. SÍMI 10678.
vndlslegl umhverfl metf formica
Q Allir fletir hreinir á augabragði
með rökum klút
9 Ekkert viðhald
0 Ekkert þreytandi
hreingerningarstand
0 Viðarmynstur og fjöldi lita.
|*rr>lrnMt©d
G ÞORSTEINSSON & JOHNSON
Ármúla 1 — Sfmi 85533
Kennarar Fríða Kristinsdóttir Þórleif Drífa Jónsdóttir.
Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00
Byrjar8. nóvember— 6. desember.
Upplýsingar og innritun í verzlun félagsins.
ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR,
Hafnarstræti 3. sími 11 785.
NÝTT NÝTT NÝTT
Orlongarn í glæsilegu litaúrvali.
Sænsk gæðavara.
Úrval af munstrum. Verzl. HOF,
Þingholtsstræti 1.
18.50 Enska knattspyrnan
Hlé
20.20 Veður og auglýsingar
Stuttur þáttur um akstur og
umferð.
20.40 Davfð sigrar Golfat
Þýsk heimildarmynd eftir Pet-
er Krieg um landhelgisdeilur
Islendinga við Breta og Vestur-
Þjóðverja.
Þýðingin er gerð á vegum
SlNE.
Þulur Olga Guðrún Amadóttir.
21.25 Stríð og friður
Sovésk framhaldsmynd, byggð
á sögu eftir Leo Tolstoj.
3. þáttur.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
Efni 2. þáttar:
Þegar rússneski herinn kemur
til Austurríkis, berast fréttir af
miklum sigurvinningum Napó-
leons. Rússar taka þátt í orrust-
unni miklu við Austerlitz, en
bíða algjöran ósigur. 1 þeirri
orrustu særist Andrei Bolk-
inskí, og óljósar fréttir um af-
drif hans berast heim til föður
hans á Reginhæðum, en hann
hann heldur þeim leyndum
fyrir konu hans.
Pierre Bésúhof hafnar í hjóna-
bandi með hefðarkonu, sem
Elen heitir, en skömmu síðar
tekur Delohov að stlga í væng-
inn við hana, Rerre skorar
hann á hólm og særir hann.
22.20 Sómalía
Dönsk fræðslumynd um stjórn-
arfar og efnahagsuppbyggingu
í Austur-Afríkuríkinu Sómalíu.
Þýðandi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
23.00 Að kvöldi dags
Séra Guðmundur Öskar Ölafs-
son flytur hugvekju.
23.10 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
5. nóvember 1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Maðurinn
Fræðslumyndaflokkur um
manninn og eiginleika hans.
6. þáttur. Röð og regla
Þýðandi og þuiur Óskar Ingi-
marsson.
21.00 Fundið fé
(The Dividends)
Gamanleikur eftir írska höf-
undinn Sean O’Faolain, Ur
flokki frskra leikrita frá bresku
sjónvarpsstöðinni LWT.
Leikstjóri Barry Davis.
Aðalhlutverk Nora Nicholson,
Denys Hawthorne og Desmond
Perry.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Leikurinn greinir frá aldraðri
konu, sem mánaðarlega fær
vextina af peningum, sem
frændi hennar hefur fengið
vini sínum til varðveislu. Dag
nokkurn ákveður hún að taka
út allan höfuðstólinn, en vill þó
eftir sem áður fá vextina, og
það veldur frændanum og vini
hans nokkurri fyrirhöfn.
21.55 Sadat Frönsk kvikmynd um líf og starf Egyptalandsforseta. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.55 Dagskrárlok
20.00 Mánudagur 5. nóvember 1973 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Maðurinn
Fræðslumyndaflokkur um
manninn og eiginleika hans.
6. þáttur. Röð og regla
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.