Morgunblaðið - 13.11.1973, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÖVEMBER 1973
ilTVINNA
Skrifstofustarf
Stórt innflutnings- og þjónustu-
fyrirtæki óskar að ráða stúlku til
skrifstofustarfa. Aðeins þær, sem
hafa einhverja þjálfun í skrifstofu-
störfum koma til greina.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Stundvís
4566“.
Framkvæmdastjóri
Ein af eldri og virtari innflutningsverzlunum í
Reykjavík óskar að ráða framkvæmdastjóra, vegna ört
vaxandi starfsemi fyrirtækisins.
Staðan krefst þess, að umsækjandi geti stjórnað fyrir-
tækinu í fjarveru forstjóra, aðstoðað hann við daglega
stjórn, og tekið við yfirstjórn einnar deildar í fyrir-
tækinu og b.vggt upp nýjar deildir.
Umsækjandi verður að vera ungur viðskiptafræðing-
ur eða sambærilega menntaður maður, með hæfileika
og viija til þess að gera innflutningsverzlun að ævi-
starfi sínu.
Góð kjör og vinnuaðstaða eru i boði fyrir réttan mann.
Laun verða í hlutfalli við afkomu og ekki undir kr.
100.000 á mánuði. Vinnutími verður eftir þörfum
starfsins.
VERZLUNARRAÐ islands
24 ára stúlka
óskar eftir atvinnu fyrir hádegi.
Ýmis störf koma til greina. Hef bíl
til umráða. Uppl. í síma 43787.
TrésmiÓir
Olíufélagið h.f., vantar nokkra tré-
smiði við mótauppslátt að Suður-
landsbraut 18. Góð vinnuaðstaða,
Upplýsingar í síma 85248.
AfgreiÓslugjaldkeri
Staða afgreiðslugjaldkera hjá
Bæjarsjóði Kópavogs er laus til um-
sóknar. Umsóknarfrestur er til 22.
nóvember n.k. og skal skila umsókn-
um á þar til gerð eyðublöð til undir-
ritaðs, sem ásamt bæjargjaldkera
veitir allar nánari upplýsingar um
starfið.
Kópavogi 9. nóvember 1973,
Bæjarritarinn Kópavogi.
Atvinnurekendur
athugiÓ
Rúmlega þrítugur maður með
stúdentspróf frá Verzlunarskól-
anum óskar eftir góðu starfi á næsta
vori, helzt á Reykjavíkursvæðinu.
Starf í allt að 4—5 tíma akstursfjar-
iægð frá Reykjavík kemur þó einnig
til greina. Mikil reynsla í hvers kyns
viðskiptum og rekstri, en mestur
áhugi er fyrir starfi viðkomandi
sjávarút”Qgi og fiskvinnslu. Þeir,
sem hafa áhuga á að sinna þessu,
leggi nöfn sín á afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 20. þessa mánaðar
merkt: „Reyndur — áhugasamur
1356“.
Mann vantar
á Smurstöðina, Laugavegi 180. Upp-
lýsingar á staðnum eða í síma 34600.
IBM
IBM á islandi óskar að ráða ungan mann til starfa í
tæknideild fyrirtækisins.
Starfið er fólgið í viðhaldi, uppsetningu og annarri
þjónustu við gagnavinnsluvélar. Það er mjög sérhæft
og hefst með námi, bæði heima og erlendis.
Þessvegna er ekki auglýst eftir mönnum með tíltekinn
námsferil að baki. Hinsvegar er nauðsynlegt, að um-
sækjendur hafi gott vald á enskri tungu, séu námsfús-
ir og hafi kunnáttu og starfsreynslu í meðferð véla
og/eða rafeindatækja.
IBM býður réttum manni góð laun og vinnuskilyrði
ásamt skemmtilegu starfi í tengslum við nýjustu
tækniframfarir.
Umsóknareýðublöð fást á skrifstofu IBM að Klappar-
stig 27, Reykjavík, annarri hæð.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 25120 á skrif-
stofutíma.
IBMWO’ LD TRADE
CORPoRATION
Klapparstíg 27 — Reykjavík
Verkamenn
Duglegir verkamenn óskast til starfa nú þegar við
brennslu og sundurgreiningu á brotajárni og af-
greiðslu i stálbirgðastöð. Mikil vinna, gott kaup.
Upplýsingar hjá verkstjóranum Sundahöfn, sími
84390 eða á skrifstofunni hjá starfsmannastjóra simi
19422.
SINDRA-STAL h.f.
Skrifstofustarf
Karl eða kona óskast til skrifstofu-
starfa. Hálfan daginn, eftir hádegi.
Verzlunarskóla- eða hliðstæð mennt-
un æskileg. Umsóknir sendist til
afgr. Mbl. merktar: „Hálfsdagsstarf
791“, fyrir 25. nóvember.
Félagslíf
□ EDDA 597311137S2 Mæðrafélagið heldur fund, miðvikudaginn 14 nóv. kl. 8.30, að Hverfisgötu 21. Stjórnin.
□ EDDA 597311137= 1
□ EDDA 597311248VÍ — Skemmtikvöld. Keflavlk Kristniboðsfélagið i Keflavík held- ur fund, þriðjudaginn 13. nóvem- ber kl 20.30 i Kirkjulundi Halla Bachmann kristniboði sér um efn- ið á fundinum. Allireru velkomnir.
I.O.O.F. 8 5? 15511148V2S ET. 1
I.O.O.F. Rb. 1 = 12311138'/2 = E.T.1. 9.0. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar Fundur verður haldinn miðviku- daginn 14. nóv. kl. 8.30 í Félags- heimilinu. Spiluð verður félags- vist. Stjórnin.
1.0.G.T. basarinn verður laugardaginn 17. nóvem- ber n.k. kl. 2. e.h I Templarahöll- inni, Eiríksgötu 5.
Vinsamlegast athugið! Gjöfum veitt móttaka næstkomandi þriðju- dag þ 13 þ m. kl 2—5 e.h. Eínnig verður tekið á móti kökum laugardaginn 17. þ.m. fyrir hádegi Basarnefndin K.F.U.K. — Reykjavík Fundurinn í kvöld fellur inn í al- þjóðabænaviku K.F.U.M. og K. Efni: ,,Ert þú að leita að öryggi?" Takið handavinnu með, Kaffi Stjórnin.
Flóamarkaður
Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund í kvöld 13 nóv. í Ásheimilinu, Hólsvegi 17, og hefst hann kl 20.30 1 Rædd félagsmál og sagðar fréttir frá aðalfundi bandalags kvenna í Reykjavík. Félags einstæðra foreldra verður í Félagsheimili Kópavogs, sunnu- daginn 25. nóv. Tekið á móti munum á skrifstofunni í Traðar- kotssundi 6, og í Félagsheimilinu, laugardaginn 24 nóvember frá ki. 2 — 5 e.h. Stjórnin.
2. Snyrtísérfræðingarnir María og Ingibjörg Dalberg leiðbeina með andlitssnyrtingu og fl. 3 Kaffidrykkja Mætið vel og takið með ykkar gesti á fundinn. Stjórnin. Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn Basar félagsins verður 1. des, Vin- samlega komið gjöfum í skrifstofu félagsins sem allra /yrst.
HLUSTAVERND „
- HEYRNASKJOL
STURLAUGUR JÓNSSOIM
& CO.
Vesturgötu 16, Reykjavík.
Símar: 13280 og 14680.
IHóvtjimWaíítíi
morgfaldar
markað yðar
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
KYNNINGARFUNDUR
með nýjum félögum verður haldinn n.k. þriðjudagskvöld 13. nóv. I
Miðbae v/Háaleitisbraut og hefst kl 20:30.
Mætið vel og stundvíslega.
9 Viltu kynnast Heimdalli?
0 Hvað er Heimdallur?
0 Hvernig starfa Heimdallur?
0 Hver er stefna Heimdallar?
• Er eitthvað óeðlilegt að ungt fólk taki þátt í pólitísku starfi?
Þessum spurningum verður m.a. svarað ásamt mörgum fleiri.
Stjórnin.
SjálfstæMsfélag Ganra- og BessastaGahrepps
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Garðaholti miðvikudaginn
1 5. nóv. n.k. kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin afstaða til prófkjörs fyrir sveitarstjórnarkosningar.
3. Önnurmál.
Stjórnin.
HVÖT
félag sjálf stæðiskvenna heldur aðalfund miðvikudaginn 21.
nóvember kl. 20.30 I Tjarnarbúð uppi.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
HAFNARFJÖRDUR
LANDSMALAFELAGIÐ FRflM
Fundur verður haldinn t veitingahúsinu Skiphól, i kvöld þriðjudag-
inn 1 3. þ.m. kl. 8.30 sfðdegis.
Fundarefni:
Ingólfur Jónsson, fyrrverandi ráðherra og Ólafur G. Einarsson,
alþingismaður ræða siðustu stjórnmálaviðburði.
Er sjálfstæðisfólk hvatt til að fjölmenna á fundinn og taka með sér