Morgunblaðið - 13.11.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.11.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1973 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þú getur búizt við að lenda f rifrildi f dag, en ættir að reyna að stilla þig, þar sem málið verður Ifklega mjög erfitt viðfangs. Seinni hluta dags ættirðu að reyna að skipta um umhverfi. Nautið 20 aprfl — 20. maí ólfklegt er, að aðrir eigi gott með að skilja viðhorf þín, svo að þú skalt ekki eyða tfma og orku í að útskýra málin að sinnL Farðu snemma f rúmið. Þú ættir að hvíla þig meira og leggja minna á þig. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þú ert með peninga á heilanum. Þú skalt ekki halda, að nfzkan geri þig rfkari. Þú gætir gert skynsamlega sparnaðaráætlun og reynt að halda hana, — það er allt annað en nízka. 'afjSJ MÍr Krabbinn 21. júnf —22. júlf Eitthvað óvænt veldur þvf, að þú truflast við störf þfn. Gerðu ráðstafanir til að minnka útgjöld þfn, eða auka tekjurnar. Þú verður fyrir aðkasti vegna einhvers, sem raunverulegaer þéróviðkomandi. Ljónið 23. júlf —22. ágúst Ábyrgðarmikii störf hlaðast á þig, jafnt innan veggja heimilisins sem utan. Sum þessara starfa eru alls ekki f þfnum verkahring, en þar sem ekki er að vænta aðstoðar, áttu ekki annars tí rkostar, en að sinna þeim. Mærin 23. ágúst — 22. sept Þú kemst ekkert áfram með ýtni og frekju f dag, svo að það er bezt fyrir þig að halda þér á mottunni. Árangurs ei helzt að vænta þar sem þú beitir lagni, þolinmæði ogsamvinnuvilja. m Vogin WiiTÍi 23. sept.—22. okt. 1 dag þarflu að gera ýmislegt annað en þa3, sem þig langar til. Saml muntu fá ýmsu áorkaS ef þú gætir þess, a3 láta þér ekki verða sundurorða viðþá, sem þú átt við að eiga. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Láttu aðra um að leysa sín eigin vanda- máL Þú finnur til leiða og þreytu, og sennilega er tfmi til kominn fyrir þig að reyna að létta af þér einhverjum þeirra starfa, sem hlaðizt hafaá þig undanfarið. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Vertu hreinskilin(n) í allri framgöngu þinni f dag, og láttu engan komast upp með múður við þig, þar sem hætta er á þvf, að reynt verði að flækja þig f eitt- hvert máL sem er þér óviðkomandi. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú skalt halda þér f skefjum, og gæta þess að eiga ekki frumkvæði að neinu, sem gæti komið sér illa fyrir þig sfðar. Þú þarft að athuga beturýmis smáatriði í mikilvægu máli, áður en þú tekur ákvörðun. mwr. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Notaðu tfmann til að gera áætlanir fram í tfmann, þar sem Ifkur eru á, að það, sem þú ert að fást við þessa stundina tefjist eitthvað af óviðráðanlegum orsökum. Kvöldið verður skemmtilegt f hópi kunn- ingja. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Láttu tilfinningarnar ekki hlaupa með þig f gönur. Hafðu samband við nákom- inn ættingja, sem treystir nú á stuðning þinn, en hefur ekki döngun f sér tih að tala við þígað fyrra bragði. þúgRfKfeéTrRi1 GloBal HBWS yePuR ekri __ _ ... ^ ■ C P RöV f . ■ ... _ _ _ . n . _ /v n HOLLUÓ/OOPFRic TTARI TARA VfÐVlTUM EKKBRTlUM' - VíNKONU Þl'wA ' HÆTTA Á MÆSTA I glTt 'H/nn mennta-ði mamírIa. 'AOVITA HVAR ffvARA ER , aðle/ta(lee Poyi CA-þui l'MASKRkSA L/NDlR MEe/N/NgA R5TOPNUN . [Hinca€> ? ÉKKI RSru ÞoRPARARNIR <HTA OKKUR Tlu SakaJ t/flugstjorn' /fcoRIHGAN KALL.AR ! > TeLÓUKLEGT AO pt«R \HAFi FARl-P UTAN \ VECA .HEFOi'Att Af) VERPA VA R V!i> KaRvK e^A einhvecja mk HRcy f in c u s 8lLL íáEDS’MÖNNOMf ER FBI AtAOuR oc milltoNum |Jífluci,EFtilvill Dollara oeruR eKKilHEpUR hann oft-ö/© HAFA GufiAO UPFL^LVAR VlpeirTHVAOi LÓCREGLueiLUNN SNARH6MLAR PKANIIS Segðu mér eitt... TWERE MORE 0AD PE0PLE IN THE UORLf? 0R A&E *TMQ?E MORE GOOC? PE0PLE? Er fleira vont fólk í heiminum eða er fleira gott fólk? Hver á að dæma um það? Hver á að dæma um hver sé vondur og hver sé góður? Egskal!! Hafnarfjörúur Til sölu 5 herb. einbýlishús í ágætu ástandi við Nönnu- stíg. Húsið er járnvarið timburhús að hluta, en hlaðin viðbygging. 3 herb. og eldhús á hæðinni, 2 herb. og geymsla í risi. Falleg afgirt lóð. ÁRNI GUNNLAUGSSON HRL Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími50764. Tllkynning TIL SÖLUSKATTSGREIÐENDA Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir októbermánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. FjármálaráðuneytiS, 9. nóvember 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.