Morgunblaðið - 13.11.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.11.1973, Blaðsíða 27
 flf* MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÖVEMBER 1973 27 Slml 60249. Vér llughetlur fyrrl tíma Sprenghlægileg amerísk gamanmynd í litum og með íslenzkum texta. Stuart Whiteman, Sarah Miles. Sýnd kl. 9. Bláu augun Mjög áhrifamikil og ágæt- lega leikin kvikmynd tekin í litum og panavision. íslenzkur texti. Hlutverk: Terence Stamp, Joanna Pettet, Karl Malden. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. Bönnuð innan 16ára. ^ÆJARBiP LJOSMYNDASYNING KJARVALSSTOÐUM 1.11.-13,11. 1973 OPIÐ ÞRIÐJUD.-FÖSTUD. 16-22 LAUGD.-SUNND. 14-22 GESTUR SÝNÍNGARÍNNAR GUNNAR HANNESSON SÝNÍR LITSKUGGAMYNDIR SIDASTI DAGUR ógnun af hafsbotnl Spennandi og athyglis- verð ný ensk litmynd, um dularfulla atburðb á smá- ey, og óhugnanlegar af- leiðingar sjávarmengunar. IAN BANNEN JUDY GEESON GEORGESANDERS — íslenskur texti — Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 9. ENN ER DAMAS SKREFI Á UNDAN. SKOÐIÐ OG KAUPIÐ NÝJUSTU MODELIN FRÁ DAMAS HJÁ Carl Bergmann, Skólavörðustíg 5. Það er fallegt, endlngargott, þvott- ekta, auðvelt i uppsetningu. Tilvalið i skóla. sjúkrahús. samkomu- hús, skrifstofur, opinberar byggingar — og auðvitað á heimli yðar. VYMURA VEGGFÓÐUR má þvo og skrúbba, en þó heldur það alltaf sin- um upprunalega lit. Gerið tbúðina að fallegu heimili með VYMURA VEGGFOÐRI. Vymura VVMURA VINYL VEGGFODRI ERNIR Opið til kl. 1 1.30. Sími 1 5327. Húsið opnað kl. 7. RÖ’ÐULL Faryman smá-diesel-vélar í báta og vinnuvélar, tveggja, þriggja, fjögurra, fimm, átta, tíu, fjórtán, tuttugu, tuttugu og tveggja, tuttugu og fimm hestafla. Loft-eða vatnskældar. Sturlaugur Jónsson & CO. SF., Vesturgötu 16, Reykjavík, sími 14680. Eldhúsborð sem konur elska Falleg og ótrúlega sterk Eldhúsborð klædd FORMICA endast ævi- langt, án þess að þurfa annað viðhald en afþurrk- unarklút. Þola sjóðandi vatn, brennast ekki né fölna og láta lítt á sjá undan rispum. IFORMICA laminated plastic BiðjiS smiðinn um FORMICA. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Sími 8 55 33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.