Morgunblaðið - 13.11.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1973
Minning:
Örn Steinar
Steingrímsson
F. 14. des. 1937
D. 6. nóv. 1973
ÖRN lést að heimili sínu Siglu-
vogi 12 hér í borg 6. nóv. Hann er
horfinn héðan svo óvænt. Okkur
langar að skrifa nokkur kveðju-
og þakkarorð til hans fyrir allar
skemmtilegar samverustundir,
sem við höfum átt með honum.
Þótt dauðinn bíði okkar allra,
þá eru fæstir viðbúir honum,
allra síst, þegar ungt fólk á í hlut.
Þótt Nolli, eins og hann var alltaf
kallaður, hefði átt við vanheilsu
að stríða nú um nokkurt skeið, þá
vissu það fáir, þvf hann var dulur
um sfna hagi, kvartaði aldrei, en
alltaf jafn kátur og glaður, þegar
maður hitti hann og sérstaklega
orðheppinn, enda greindur vel.
Hann hafði unun af lestri góðra
bóka, var mjög söngelskur, og
hafði fallega rödd. Alltaf var lag-
ið tekið, þegar fjölskyldan hittist,
enda Nolli alltaf hrókur alls fagn-
aðar. Við trúum því ekki enn, að
t
GUÐBJÖRG
EYSTEINSDÓTTIR
Hofi, Grindavik.
andaðist í Landspitalanum 11.
nóv.
Sigurður Ólafsson,
Margrét Sigurðardóttir.
þessi káti og glaði frændi okkar sé
horfinn sjónum okkar um sinn.
En það er svo margt í þessari
veröld, sem við skiljum ekki.
Örn Steinar Steingrímsson var
fæddur hér i Reykjavík 14. des.
1937, sonur hjónanna Guðrúnar
Pétursdóttur og Steingrims Þórð-
arsonar byggingameistara. Þau
hjón eignuðust fjögur börn Val-
gerði, Kolbrúnu, öm og Jóhann.
Aðeins 14 ára að aldri, missti
hann móður sina, sem vissulega
var mikið áfall á því viðkvæma
aldursskeiði. Móðurmissirinn
tengdi þau systinin í Efstasund-
inu óvanalega sterkum böndum.
Frá barnæsku dvaldi Nolli á
sumrin að Asbjamarstöðum á
Vatnsnesi V. Hún., og þar var að
heita má hans annað heimili alla
tíð síðan. Þar undi hann sér ein-
staklega vel, og dvaldi hann þar
seinast um tíma s.I. sumar. Hann
bar sérstakan hlýhug til heimilis-
fólksins þar og var mjög þakklát-
ur þessu vinafólki sínu.
Ungur kvæntist hann Dagmar
Jóhannesdóttur og eignuðust þau
tvö börn önnu og öm, og voru
þau hans líf og yndi. Þau hjón
slitu samvistum.
Árið 1971 stofnuðu þau Öm og
Hafdfs Ingvarsdóttir heimili hér í
Reykjavík, sem var sérlega fallegt
og hlýlegt.
öm var jarðsettur frá Fossvogs-
kapellu mánudaginn 12. þ.m.
Við sendum öllum ástvinum
hans okkar innilegustu samúðar-
kveðjur.
Svava og Jóhanna Þörðardætur.
t
Systir okkar,
MAGNEA JÓHANNESDÓTTIR NYROP,
andaðistá sjúkrahúsi I Kaupmannahöfn, laugardaginn 10. nóvember
Fyrir hönd systkina hinnar látnu,
Kristín Jóhannesdóttir.
t
Dóttir mín,
RAKEL ÁRNADÓTTIR
Laugarnesveg 106.
andaðist á Borgarspitalanum fimmtudaginn 8 nóv.
Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd vandamanna
Sigríður Jakobsdóttir.
t Móðir okkar og tengdamóðir
KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR frá Skútustöðum
andaðist í Landakotsspítala laugardaginn 10. nóvember. Kveðjuathöfn fer fram í Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 14 þ.m. kl. 10,30 Jarðað verður að Skútustöðum laugardaginn 17. þ.m
Jóhanna Hermannsdóttir Hallur Hermannsson Ingibjörg Hermannsdóttir Ingunn Hermannsdóttir Þórhallur Hermannsson Sigurveig Halldórsdóttir William Dinusson Jónas Pálsson Sigríður Pálsdóttir
I gær var jarðsettur frá Fossvogs-
kirkju öm Steinar Steingrímsson
eða Nolli eins og hann var alltaf
kallaður. Það er ekki ætlunin að
rifja hér upp ævisögu Nolla,
heldur aðeins að kveðja góðan vin
með nokkrum fátæklegum orðum.
Við undirritaðir höfum ásamt
Nolla vafstrað í mörgu bæði í leik
Og starfi til sjós og lands. Síðustu
viku hafa minningarnar hrannast
upp í huga okkar; minningar frá
fjörugu síldarsumri, minningar
frá vetrarvertíð úr Eyjum, minn-
ingar frá þeim stundum þegar
Nolli stjórnaði glaðværum söng á
ferðalögum. Þannig mætti lengi
telja en seint verða þær allar upp
taldar og aldrei munu þær gleym-
ast, og Nolli mun lifa í minningu
allra sem honum kynntust, hvort
sem þau kynni urðu löng eða
skömm, því þannig var Nolli gerð-
ur, að hann átti alltaf eitthvað
handa öllum. Hann gat glaðst á
góðri stund og til hans var gott að
leita f raunum.
Með þessum orðum kveðjum
við vin okkar og vottum öllum
hans nánustu okkar dýpstu samúð
í hinni þungu sorg, sem að hönd-
um hefur borið.
Jón Þór og Halli Greips.
Þegar ég heyrði, að hann væri
dáinn, minn kæri sonur, svona
snögglega, en ég hafði talað við
hann fyrir tveim dögum, hressi-
lega að vanda, dutttu mér í hug
orð Hallgríms Peturssonar.
Dauðinn má svo með sanni
samlfkjast, þykir mér
Jóhannes Hinnriks-
son — Minningarorð
Fæddur 21. janúar 1904
Dáinn 27. október 1973
ÉG VIL með fáum orðum minnast
þessa góða vinar míns og sam-
starfsmanns um fjölda ára á
Skagaströnd, sem svo snögglega
var burt kvaddur í fullu fjöri, að
maður getur varla trúað því, að
hann sé allur. En enginn ræður
för.
Jóhannes Hinnriksson, svo hét
hann fullu nafni, var fæddur að
Leysingjastöðum f Þingi. For-
eldrar hans voru Hinnrik Magn-
ússon og kona hans Helga Jó-
hannesdóttir. Jóhannes varð fyrir
því mikla áfalli að missa móður
sína þriggja ára og naut uppeldis
eftir það hjá föður sínum. Hugur
Jóhannesar hneigðist að störfum
feðra hans og hóf hann því nám á
Búnaðarskólanum á Hvanneyri
árið 1925 — 1927 og lauk þaðan
búfræðingsprófi. Árið 1937 — 15.
maf kvæntist Jóhannes eftir-
lifandi konu sinni Sigurlaugu
Eðvarðsdóttur, heimasætu frá
Helgavatni f Vatnsdal. Þau hófu
búskap að Hölabaki í Þingi, þar
sem þau bjuggu til 1943, er þau
fluttust að Háagerði á Skaga-
strönd, þar bjuggu þau til 1947,
t
Systir okkar
JÓNA EGGERTSDÓTTIR
WAAGE,
Litla Kroppi,
verður jarðsett frá Fossvogs-
kirkju, miðvikudaginn 14.
nóvember kl. 1 30 e.h
Ingibjörg og Guðmundur
Waage.
en fluttust þá að Ásholti á Skaga-
strönd og hafa búið þar síðan.
Börn þeirra hjóna eru: Eðvarð
vélstjóri, kvæntur Margréti
Sigurgeirsd., Helga, gift Sveini S.
Ingólfssyni kennara, Hinnrik
skipasmiður, ókvæntur.
Vegna mikilla hæfileika, traust-
vekjandi framkomu, ljúf-
mennsku, hjartahlýju og dugnað-
ar hlóðst á Jóhannes margvísleg
trúnaðarstörf. Hann starfaði í
hreppsnefnd Höfðahrepps frá
1954 til 1966, eða 12 ár. I stjórn
Kaupfélags Skagstrendinga frá
1954 til 1968, þar af formaður í 8
ár. I stjórn Kaupfélags Húnvetn-
inga 1970 til 1973. I stjórn
Búnaðarfélags Skagastrandar frá
1948 til dauðadags og formaður
lengst af. I kjörstjórn 12 ár og
fjölda mörg ár í stjórn Verkalýðs-
félags Skagastrandar, enda mikill
samvinnu- og verkalýðssinni.
Þegar slíkir menn sem Jóhann-
es falla í valinn er mikið skarð
fyrir skildi hjá ástvinum og öðr-
um samtíðarmönnum hans.
Þessar fátæklegu línur mínar
til minningar um þennan látna
vin minn megna lítið til þess að
gera minningu hans þau skil, sem
þurft hefði. Ég átti því láni að
fagna að starfa meira og minna
um 25 ára bil með Jóhannesi að
margvíslegum málefnum Skaga-
strandar. Er mér Ijúft að minnast
þessa, og þrátt fyrir að pólitískar
skoðanir okkar féllu ekki saman
og af því stormaði stundum á báð-
ar hliðar, bárum við fullt
trúnaðartraust hvor til annars,
svo algjört, að aldrei féll á það
nokkur skuggi.
Jóhannes var sjálfkjörinn for-
ingi samvinnu- og verkamanna,
og hélt svo vel á sínu forustuhlut-
verki, að hann hafði óskorað
traust allra til dauðadags, ena
ósérhlffinn og ooóserhlffinn og
Móðir mín, t
SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR,
frá Hvítadal,
verður jarðsungin frá Kristkirkju, Landakoti miðvikudaginn 14. nóvem-
ber kl 2 e.h.
Fyrirhönd systkina minna.
Anna Stefánsdóttir.
t
Útför eíginmanns míns og föður okkar,
GUÐMUNDAR VILHJÁLMS HJÁLMARSSONAR,
kaupfélagsstjóra Ásum,
fer fram frá Fossvogskírkju miðvikudaginn 14 nóvember kl. 3.00
Margrét Rögnvaldsdpttir og börn.
slyngjum þeim sláttumanni,
er slær allt, hvað fyrir er.
grösin, og grundir græuar
glóandi blómstrið frítt,
reyr, stör sem rósir vænar
reiknar hann jafnfánýtt.
Sem eldri manni finnst mér það
jafnvel eðlilegra, fljótt á litið, að
gömul kona eða maður, sem eru
farin að haltra við staf til þess að
komast leiðar sinnar, og þurfa að
lokum sömu umönnunar við og
lítið barn í vöggu, deyi.
Dagsverkinu er lokið. Ungir
menn deyja í blóma lífsins, fullir
af fjöri æskumannsins og með
áhuga á hinum ýmsu þáttum
vandamála okkar litla þjóðfélags.
Þá ríkir sorg og söknuður hjá
ættingjum og vinum, og þjóðfé-
lagið hefur misst góðan þegn.
Þegar ástvinir manns deyja,
vaknar ávallt sú spurning og verð-
ur býsna ofarlega í huga okkar.
Eigum við ekki eftir að hittast
einhverns staðar. Ríkja þar ekki
fegurri sjónarmið en við höfum
nokkurn tíma þekkt áður?
Vertu blessaður og sæll.
Pabbi.
óþreytandi við að vinna að bætt-
um kjörum lftilmagnans, sem
hann var svo ótvfrætt alla tfð fyir
brjósti. Ahugamaður var Jóhann-
es um allar framkvæmdir og hafði
þar forustu f byggðarlagi sfnu á
fjölda mörgum sviðum, en hafði
jafnframt svo mikla dómgreind,
að aldrei var farið út fyrir ramma
raunhæfrar getu og i hverju máli
var stakkur sniðinn eftir vexti.
Mikill og góður ræðumaður var
Jóhannes, alltaf mjög skemmti-
legur á fundum og öðrum sam-
komum, og laginn við að koma
mönnum í létt skap, þótt rætt
væri um leiðinda málefni. Sæti
Jóhannesar verður því vand-
skipað.
Jóhannes var mikill gæfu-
smiður í sínu fjölskyldulífi. Eins
og áður segir var hann kvæntur
mannkosta konu, sem bjó honum
fagurt fyrirmyndar heimili og var
honum stoð og stytta í Iffsbarátt-
unni.
Ég minnist Jóhannesar sem
góðs vinar og samstarfsmanns.
Hann setti mikinn svip á sitt um-
hverfi og frá honum geislaði
Wýju, góðvild og hjálpsemi til
náungans.
Að slíkum mönnum er mikil
eftirsjá. Blessuð sé minning hans.
Ég vil svo senda Sigurlaugu konu
hans, börnum og öllu venzlafólki
mfnar innilegustu samúðar-
kveðjur okkar hjóna, og veit, að
minningin um góðan eiginmann
og ástríkan föður, yfirstígur sorg
og söknuð þeirra, sem um sárast
eiga að binda.
Þorfinnur Bjarnason.
S. Helgason hf. STBINIÐJA
llnhokl 4 Slmar 74477 og 14254