Morgunblaðið - 24.11.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.11.1973, Blaðsíða 6
6 DAGBÓK ÁRNAÐ Gullbrúðkaup áttu 10. nóvem- ber s.l. hjónin Laufey Jóhanns- dóttir og Jón Jónsson, fyrrv. stýri- maður og gjaldkeri hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur, til heimilis í Skaftahh'ð 10. Sjötugur er í dag, 24. nóvember, Jón Kr. Elíasson, Hlíðarvegi 15, Bolungarvík. Hann er í dag að heimili dóttur sinnar í Reykholti í Borgarfirði. Þann 27. október voru gefin saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af séra Jóni Þorvarðssyni, Halldóra G. Ragnarsdóttir og Gunnar Loftsson. Heimili þeirra verður að Lindarbrekku 10, Köpa- vogi. (Ljósmyndast. Gunnars Ingim.). Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Sólveig Jóhannsdóttir og Guðmundui II Guðmundsson,sjó- maður, Ásvallagötu 65, Reykja- vík. Þau verða stödd í Lindarbæ, uppi, milli kl. 4 og 6 í dag. í dag, 24, nóvember, verða gefin saman í hjónaband í Osló, Halla Bergs, sendiráðsrítari, og Bengt A. Vetlesen, verkfræð- íngur. Heimilisfang þeirra er Tuengen Allé 8, Osló 3. í dag verðagefin saman í hjóna- band I Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, Ingunn Kristjánsdóttir, flugfreyja, Ilólmgarði 36, og Jón Hallgríms Jónasson, húsasmíða- nernj, Háaleitisbraut 119. Kvöld-, nætur- og helgidagavarala apóteka í Reykjavík, vikuna, 23. til 29. nóvember verður í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Næturþjónusta er I Ingólfs- apóteki. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar I símsvara 18888. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram I Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Köpavogsbæ — bilanaslmi 41575 (símsvari). Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. I KHOSSGÁTA ~1 Lárétt: 1. duft 6. fæða 7. hróp 9. ósam- stæðir 10. stirðara 12. líkamshluta 13. bættu við 14. blaut 15. vitlausa Lóðrétt: 1. afhending 2. nokkuð mikið 3. ásaka 4. beisli 5. keyrsla 8. saurga 9. kista 11. stækka 14. samhljóðar. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 2. mal 5. ás 7. sk. Fjöl 10. er 11. námfúsa 13. ál 14. risu 15. ði 16. at 17. óðu. Lóðrétt: 1. hafnaði 3. allfríð 4. skauti 6. sjali 7. sessa 9. öm 12. úti. SÖFNIN Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 16. —19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. kl. 14 —17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinú er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00 — 17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00. fslenzka dýrasafnið er opið kl. 13 —18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13.30 — 16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Listasafn tslands er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud.m fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16 Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10 — 17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. 1 dag er laugardagurinn 24. nóvember, 328. dagur ársins 1973. Eftir lifa 37 dagar. Nýtt tungl, 5. vika vetrar hefst. Ardegisháflæði er kl. 05.54, sfðdegisháflæði kl. 18.11. Þegar deila byrjar, er sem tekin sé úr stffla, lát þvf af þrætunni áður en rifrildi hefst. (Orðskviðir Salómons 17.14.). Þessi mynd er úr brúðuleikhúsþáttunum Meistari Jakob, sem frumsýndir verða annað kvöld í Þjóðleikhúsinu. Sjá frétt á bls. 12. ást er . . . . . . að fá kökk í hálsinn þegar þú kveður hann TM Rag. U.S. Pat. Off.—All righls reserved (g) 1973 by los Angeles Times 1 BRIPC3E ~| Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Frakklands og Spánar í kvennaflokki í Evrópumótinu 1973. Norður S 7 H Á-G-9-8-6-3 T A-9-6-5 L K-5 Austur S 2 H 4 T G-8-7-4-2 L D-9-8-6-4-3 Vestur S D-10-5-3 H K-10-5-2 T D-10-3 L 7-2 | SÁ IMÆSTBESTI Svava Jakobsdóttir sagðist hafa verið á ferðalagi með kvæntum en konulausum varnarliðsmanni við Grímsvötn á Vatnajökli sl. sumar, og taldi, að það væri ekki f samræmi við reglurnar. Jónas Ámason sagði, að það væri ekki viðunandi, að reglurnar um ferðir hermannanna væru ekki gerðar opinberar, og þyrfti að stórauka eftirlit með flutningi á nautakjöti út af vellinum. Úr frásögn af umræðum um utanríkismál á Alþingi á þing- fréttasfðu Tfmanss.l. fimmtudag. Minningarkort Frfkirkjunnar f Hafnarfirði. Minningar- og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrún- ar Einarsdóttur fást á eftirtöldum stöðum í Hafnarfirði: Bókaverzl- un Olivers Steins, Verzlun Þörðar Þórðarsonar, Kjötkjallaranum, Ölduslóð 6, Hringbraut 72, Álfa- skeiði 35 og Miðvangi 65. I Reykjavík: Kirkjuufelli, Ingólfs- stræti 6. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 Iaugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítala: Daglega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. ki. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspftali: Mán- ud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- tími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. ftraumurinn, sem var — og draumurinn, sem er. Suður S A-K-G-9-8-6-4 H D-7 T K L A-G-10 Dömurnar frá Spáni sátu N-S og sagnir gengu þannig: N A S 1 H P 2 S V 3 H P 3 S P 3 G P 4 G P 5 H P 6 S P P P 6 G D!! Sagnhafi fékk 12 slagi þ.e. 5 á hjarta, 2 á spaða, 2 á tígul og 3 á lauf, og vann þar með spilið og fékk 990 fyrir. Sagnhafi getur aldrei unnið 6 spaða. Frönsku dömurnar sátu N-S við borðið og sögðu þannig: Norður Suður 1 H 2 S 3 T 3 S 4 H 4 G 5 H 5 G 6 T 7 H Spilið tapaðist og samtals græddu dömurnar frá Spáni 14 stig á því. I GENGISSKRÁNING Nr. 31*3 - 23. nóvember 1973. Skráð frá Eining Kl.13.00 Kaup Sala 14/9 1973 i Bandaríkjadollar 83, 60 84, 00 23/11 - i Sterlingspund 197,65 198, 85 * - - i Kanadadollar 83, 70 84, 20 * - - 100 Danskar krónur 1370, 80 1379,00 * - - 100 Norskar krónur 1482, 70 1491, 60 * - - 100 Sænskar krónur 1880, 20 1891. 40 * - - 100 Finnsk mörk 2212,65 2225, 90 * - - 100 Franskir frankar 1858, 70 1869, 90 - - 100 Belg. frankar 212, 30 213, 60 * - - 100 Sviesn. frankar 2606, 50 2622,10 * - - 100 Gyllini 3040, 40 3058,60 * - - 100 V. -Þyzk mörk 3161, 20 3180, 10 * - - 100 Lírur 13, 90 13, 99 * - - 100 Austurr. Sch. 431, 80 434, 40 * - - 100 Escudos 336, 90 338, 90 * - - 100 Pesetar 145,80 146, 70 * - - 100 Yen 29, 77 29, 95 * 15/2 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 14/9 - 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 83, 60 84, 00 * Breyting frá síðustu skráningu. 1) Glldir aCeins fyrir greiSslur tengdar inn- og ingi á vörum. utflutn- 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.