Morgunblaðið - 24.11.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1973 9 Dunhagi 4ra herb. góð ibúð á 3ju hæð við Dunhaga. Laus strax. Æsufeii 3ja—4ra herb. ný íbúð á 2. hæð við Æsufell. Tilbú- in til afhendingar strax. Seltjarnarnes 4ra herb. íbúð á I. hæð í þríbýlishúsi, á Seltjarnar- nesi. Sérþvottahús, sér- inngangur. Sérhiti. Bíl- skúrsréttur. Grettisgata 4ra herb. nýstandsett íbúð við Grettisgötu. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Laus strax. Höfum kaupanda að aóðri 3ja herb. íbúð i Reykjavik. Skipti á nýrri 3ja—4ra herb. ibúð við Æsufell möguleg. Einbýlishús sérhæð Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi í Reykjavik. Skipti á stórri sérhæð á bezta stað í Reykjavík möguleg. Fjársterkir kaupend- ur Höfum á biðlista kaupend- ur að 2ja—6 herb. íbúð- um, sérha?ðum og einbýl- ishúsum. í mörpum tilvik- um mjög háar utborganir, jafnvel staðgreiðsla. Málflutníngs & ^fasteignastofaj Agnar Gústafsson,hri.J Austurstrætí 14 l Sfnuur 228T0 — 21750. j UUn ■fcrUatofutima: J — 41028. HAFNARSTRÆTI 11. SÍMAR 20424 — 14120. Heima 85798. RAÐHÚS — EINBÝLISHÚS. Glæsilegt fokhelt raðhús til sölu sunnanvert i aust- urbænum í KÓPAVOGI., einnig til sölu fokhelt ein- býlishús. Teiknina á skrif- stofunni. Uppl. ekki gefn- ar i síma ym þessar eignir. GARÐÍBUÐ á 8. hæð. Ný og falleg ibúð, mikil sameign. Bilskúr. LAUS. Til sölu i mjög vaxandi sjávarplássi 100 fm. ný standsett sérhæð meo stórum verkstæðisskúr, einnig til sölu á sama stað nýlegt EINBÝLISHÚS með innbyggðu. SKIPTI mögu- leg á 3ja—4ra herb. íbúð í REYKJAVÍK, KÓPAVOGI eða HAFNARFIRÐI. Hef kaupendur að 2ja—3ja herb. ibúðum, mega gjarnan þarfnast viðqerðar eða vera í smið- um. Hef einnig kaupendur að póðum 4ra—5 herb. ibúðum, í mörgum tilfell- um eru mjög góðar út- borganir i boði. Hef sérstaklega verið beð- inn að útvega einbýlisbús í VOGUM, SMÁÍBUÐA- HVERFI eða jafnvel i KÓPAVOGI. Við VERÐMETUM EIGN YÐAR ÁN SKULDBIND- INGAR. Tll sðlu 3|a herd. Ibúð i Ólafsvík í nýju húsi. íbúðin selst fullfrágengin og tilbúin til afhendingar 1. marz. Upplýsingar í síma 93-6115 eftir kl. 7. Hef opnað lækningastofu á Sólvangi. Viðtöl eftir umtali í síma 50281. Bragi Guðmundsson, læknir. Sérgrein bæklunarsjúkdómar. Til sölu ný sjálfvirk spónapressa og bandslípivél. Upplýsingar í síma 93-61 1 5 eftir kl. 8 á kvöldin. SAM KVÆMISKJÓLAR ýerzlunin DIDO Hverfisgötu 39, sýnir nú og selur þá kjóla Dýrleifar Armann sem sýndir voru á 30 ára afmæli Félags kjólameistara Verzlunin DÍDO Hverfisgötu 39 SÍMIl [R 24300 Til sölu og sýnis 24. í Kópavogskaupstað Einbýlishus parhús og 2ja ibúðahús, sem er laust til íbúðar. 6 herb. sérhæð um 1 50 fm í 12 ára stein- húsi við Unnarbraut. Bíl- skúrsréttindi. Laus strax, ef óskað er. Einbýlishús ásamt bílskúr í Smáíbúða- hverfi og m.fl. Nýja fasteignasalan Stmi 24300 Utan skrifstofutíma 1 8546. FASTEIONA-OG SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a. 3ja herb. jarðhæð. með sérinngangi, sérhita og góðri lóð við Efstasund. Laus 1 0. desember. Góð kjör. í Laugarneshverfi 4ra herb. rishæð — laus ásamt góðum iðnaðarbílskúr, góð kjör Góðar 5 herb. ibúðir á 2. og 3. hæð I fjórbýlishúsum. í Hliðahverfi Glæsileg 5 herb. 126 fm íbúð á 4. hæð i blokk Laus 1. marz n.k. Opið frá kl. 10—17 í dag. Höfum kaupendur að íbúðum og húsum víðs vegar um borgina. Kvöldsími 42618. 18830 Opið frá kl. 9—5. Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir víðsvegar um borg- ina. Seljendur Höfum á sk:á hjá okkur fjölda kaupenda af ýms- um stæruum íbúða. Hafið samband við okkur, við metum íbúð yðar ef þér óskið. Fastelgnir og fyrlrtækl Njálsgötu 86 é horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Simar 18830 — 19700. Heimasimar 71247 og 12370 FASTEIGNAVER h/f Klappastig 16. Simi 11411. Breiðholt Glæsileg 4ra herb. ibúð 110 fm ásamt stóru her- bergi og geymslu i kjall- ara. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Viðar- klædd loft. Harðviðarinn- réttingar. Tvennar svalir. Teppi á stofu og skála, göngum og stiga. Álfhólsvegur 4ra herb. risibúð 85 fm. Bflskúrsréttur. Laugarneshverfi 3ja herb. íbúð á neðri hæð, ásamt tveim her- bergjum í kjallara. Gott verð. Laus strax. Langholtsvegur 3ja herb. ibúð a efri hæð ásamt risi. Bilskúrsréttur. 3ja herb. ibúð á jarðhæð. 2ja herb. íbúð á jarðhæð i: usava Flókagöfu 1 simi 24647 Við Æsufell 5—6 herb. ibúð á 8. hæð. Ný og glæsileg íbúð, þrennar svaíir, sérpvotta- hús á hæðinni, bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Við Fellsmúla 5 herb. falleg og vönduð íbúð á 2. hæo Við Laugaveg Húseign með 4 íbúðum á eignar.lóð. Helgi Ólafsson sölustjóri, Kvöldsimi 21155 Helgi Ólafsson sölustjóri. Kvöldsími 21155. FASTEIGN ER FRAMTÍC 22366 Tvíbýlishús við Kambsveg Á 1. hæð er 4ra herb. 90 fm ibúð. 4 herb., eldhús og bað- herb., ásamt geymslurisi yfir allri ibuðinni. í kjallara er 2ja herb. ibúð. þvottahús. geymslur m.m. Ennfremur stór og góður bilskúr. Einbýlishús í Hafnarfirði á bezta stað 6 — 7 herb. Stórar suðursvalir. Bilskúrsréttur. Falleg lóð. Einbýlishús í Kópavogi Einbýlishús á tveimur hæðum 6—7 herb. Alls um 170 fm. Bilskúrsréttur. Mikið útsýni. Geta verið 2 ibúðir. Við Leirubakka 4ra herb. glæsileg ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Stórar suð- ursvalir. Sérþvottahús. Sam- eign fuilfrágengin. Við Efstasund 3ja herb. sérhæð ásamt herb. i risi og fl. Sérinngangur. Suður- svalir. Bilskúrsréttur. Við Lyngbrekku 3ja herb. ibúð um 110 fm á jarðhæð i þríbýlishúsi. Útsýni yfir Fossvoginn. Við Æsufell 3ja herb. rúmgóð ibúð i lyftuhúsi. Vandað tréverk. Búr inn af eldhúsi. Hagstæð kjör. kvöld og helgarsimar 82219-81762 AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 hæó slmar 22366 - 26538 Höfum til sölu hús og íbúðir fyrir fjár- sterka aðila. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝU? Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í þriggja hæða sambýlishúsi og 8 hæða háhýsi i miðbænum i Kópavogi. Íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk. Sameign fullfrágengin Húsin máluðað utan. Sameiginleg bílgeymsla fylgir ibúðunum. Lóðin verður fullfrágengin og er hugsuð sem útivistarsvæði fyrir ibúana. Á svæðinu verða gróðursettir runnar, tré og gras og jafnframt verða reitir fyrir sumarblóm. Hluti svæðisins verður nýttur fyrir leikaðstöðu smábarna með leiktækjum, sandkössum o.þ.h. Á svæðinu verður dagvistunaraðstaða fyrir börn. Opið frá kl. 1 0 — 1 6 á laugardag. HÍBÝLI & SKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.