Morgunblaðið - 13.12.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1973, Blaðsíða 1
44 SIÐUR 280. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kissinger til Alsír í dag Oft hefur verið kvartaS vfir þvf, að jólalýsingar væru fátæklegar á tslandi miðað við önnur lönd. En nú megum við sannarlega meta það, sem við höfum, því vfða hefur olfuskorturinn haft þær afleiðingar, að Ijós öll eru slökkt f gluggum verzlana a.m.k. eftir lokun, hvergi logandi á neonljósaskiltum og engar jólaskrevtingar til að lýsa í desembermvrkrinu. Mvndina tók Sv. Þorm. ljósm. Mbl. í Austurstræti. Baunsgaard vill Thorkil Kristensen í forsæti Frá fréttaritara Mbl. í Kaupmannahöfn. Gunnari Rvtgaard 12. des. + Ekki er enn sjáanleg lausn á stjórnarkreppunni í Danmiirku. Danskir stjórnmálamenn minna þessa dagana mest á börn að raða myndkotru; þeir færa stykkin til og frá og þreifa fyrir sér, en þau virðast hvergi falla inn í niynd- ina. Lagt hald á skjöl Glistrups Kaupmannahöfn, 12. des„ NTB. D.YNSKA lögreglan lagði í dag hald á fyrstu skjölin af mörgum. sem lögfræðingurinn Mogens Glistrup hefur í fórum sínum og talin eru geta gefið vísbendingu um það, hvort hann hefur gerzt se k u r um skattsvik, svo sem haldið hefur verið frain. Var þetta gert strax og fenginn var úrskurður borgarréttarins í Kaupmannahöfn þess efnis, að ákæruvaldi ríkisins væri heimilt aðtaka þessi skjiil í sína viirzlu. Fulltrúi ákæruvaldsins, Leo Lemvigh lögfræðingur, hafði af- hent borgarréttinum 30 blaðsíðna lista yfir skjöl sem hann óskaði eftir frá Glistrup. Lögfræðingur Glistrups hefur kært úrskurð borgarréttar fyrir lögmannarétt- inum, en Glistrup tekur nú, sem kunnugt er. þátt í viðræðum for- ystumanna stjórnmálaflokkanna dönsku um stjörnarmyndun. ■fc í dag setti stjórn Radikale Venstre þó fram snjalla hug- mynd, sem vakiö hefur mikla at- hygli, enda byggð á nýstárlegri þankagangi en menn hafa til þessa haft. Mælti forysta flokks- ins með því, að jafnaðarmenn, Venstre og Radikale Venstre mynduðu stjörn og í stað þess að einblína á hina virku forystu- inenn flokkanna. var stungið upp á sem forsætisráðherra Thorkil Kristensen prófessor og fyrrum framkvæmdastjóra OECD í París. Slík stjórn mundi hafa að baki sér meirihluta þingmanna. Menn kalla þessa tillögu „De Gaulle-lausn", — að velferð þjiið- arinnar krefjist þess, að ,,sá gamli sterki" sé kallaður til starfa: Hilmar Baunsgaard. leiðtogi Radikale Venslre segist sjálfur Kaupmannahöfn, 12. des., AP-NTB. UTANRÍ KISRADHERR.YR sex Arabarfkja hafa boöað koinu sína til Kaupmannahafnar á föstudag í tilefni fundar leiðtoga aðildar- ríkja Efnahagsbandalags Evröpu. Er ætlan þeirra sögð sú að vera reiðubiínir til skrafs og ráðagerða við EBE-leiðtoga ef þeir kæra sig uin, og þá væntanlega um olíu- málin og deilur ísraels og Araba. Bjartsýnustu menn gera sér vonir um, að þetta frumkvæði Araba tákni fyrsta skrefið í átt til þess að leysa olfumálin og koma í veg fyrir þau margháttuðu vandræði hafa fengið þessa hugmynd og b.vggir hana á þeirri forsendu, að Thorkil Kristensen hafi mikla og víðtæka reynslu bæði í efnahags- málum og stjórnmálum og þá ekki síður í alþjóðamálum vegna starfa hjá OECD í áralug. Thorkil Kristensen er 74 ára að aldri. flann var fjármálaráðherra i' stjórnum Venstre á árunum 1945—47 og 1950—53. Eftir það sagði hann sig úr flokknum og varð framkvæmdastjóri OECD. Baunsgaard segir, að vilji Krist- ensen aðild fleiri flokka að stjtirn- inni muni Radikale Venstre fall- ast á það. LITLAR UNDIRTEKTIR En hvað segja aðrir aðilar? Thorkil Kristensen sjálfur er staddur f Rómaborg og hefursagt, Framhald á bls. 24 og alvarlegu afleiðingar, sem langvarandi olfuskortur gæti haft. Talsmaður utanrfkisráðuneytis- ins danska, sem frá þessu skýrði f dag, kvað sendiráðið hafa fengið boð um komu ráðherranna frá einu af arabísku sendiráðunum f Briissel. Hann sagði, að þeir hefðu ekki öskað eftir neinni sérstakri fyrirgreiðslu og tekið fram, að heimsóknin væri ells ekki opinber. þeir kæmu sem ein- staklingar, þó að þeir væru jafn- framt sendimenn stjórna sinna. AP hefur eftir heimildum frá Brússel, að franska stjörnin hafi London, 12. des., AP—NTB. HE.NRV Kissinger utanríkisráð- herra Bandaríkjanna er ennþá bjartsýnn um, að friðarráðstefn- an f Genf hefjist 18. desember, svo sem ráð var fyrir gert, að þvf er brezkar heimildir herma. Hann átti í dag viðræður við for- sætisráðherra og utanríkisráð- herra Bretlands, þá Edward Heath og sir Alec Douglas-Home. og tjáði þeim, að sögn talsinanns brezka utanríkisráðuneytisins, að það væri fyrst og fremst fram- kvæmda- og formsatriði. sem sta'ðu í vegi fyrir ráðstefnuhald- inu, en hann gerði sér vonir um að fá leyst þau f ferðalagi sínu til Arabaríkjanna. Kissinger heldur af stað suður á bóginn á morgun. fimmtudag, og Bensínfram- leiðsla minnki um 25% í USA Washington, 12. des., AP-NTB NYSKIPUÐ yfirstjórn orkumála í Bandaríkjunum hefur lagt til. að bensfnframleiðsla verði minnkuð um 25% þar í landi frá 27. desember nk., að því er frá var skýrt í Washington í dag. Er búizt við reglugerð á inorgun, fimmtu- dag, um þær ráðstafanir. sem stjórnvöld vilja gera vegna tak- mörkunar á olíusölu til Banda- rfkjanna. Þá er haft eftir göðum heimild- um. að Nixon forseti hafi f hyggju að leggja til við þingið. að 10 milljörðum dala verði næstu þrjú árin varið til leitar að nýjum orkulindum. með það fyrir augum að gera Bandarfkih öháð olíuvið- skiptum við önnur lönd. ekki síðar en 1980. Prag. 12. des.. AP. WILLY Brandt kanslari Vestur- Þýzkalands sagði í Prag í dag. að átt uppástungu að því. að arab- fsku ráðherrarnir kæmu til Kaupmannahafnar og dveldust þar a.m.k. ,,bak við tjöldin" með- an stjórnarleiðtogar EBE sætu á riikstölum — og jafnvel, að hald- inn væri sérstakur fundur með þeim. Osennilegt er þö talið. að Aröbunum verði boðið til opin- bers fundar með FBE-leiðtogun- um. en reiknað er með tíðum og (iopinberum viðræðum og einka- viðræðum hinnaýmsu aðila. Arahísku ráðherrarnir, sem koma til Kaupmannahafnar. verða frá Alsír, Marokko. Saudi- Arabíu. Túnis, Súdan og Samein- u ðu f u rst adæm unu m. fer þá fyrst til Alsír. Þar hefur hann viðdvöl í fjórar klukku- stundir og ræðir við Houari Boumedienne forseta. Þaðan fer hann til Kairo. Beirut. Damaseus. Amman. Riyadh og Tel Aviv. en heldur síðan til Genf. ef á ráð- stefnunni verður. Viðræður hans við brezku leið- togana f dag voru sagðar einkar vinsamlegar. Þeir ræddu sain- eiginleg hagsmunamál og sam- skipti Bretlands og Bandaríkj- anna. Viðurkennt var. að sögn brezkra heimilda. að ágreiningur \æri nokkur milli stjórna ríkj- anna. einkum varðandi afstiiðuna til átaka Araba og Israela. en bæði Kissinger og sir Alec voru á því, að brýna nauðsyn bæri tii að halda friðarráðstefnuna í Genf. Þeir urðu ásáttir um aðauka sam- bandið sín í rnilli til að forðast misskilning á borð við þann. er reis í styrjöldinni í október. og loks ræddu þeir uiidirbúnmg ný r r a r A11 ant s h a f sy f i rlýsin gar sem og var til umræðu á fundi utanríkisráðherra NYTO-rfkj anna ádögunum. ÖRYGGISRÁÐ EVRÓPU? Parfs. 12. des„ NTB. Parísarhlaðið „Le Monde" s«‘gir í dag, að George Pompidou forseti Frakklands inuni bera fram til- lögu á leiötogafundi EBE-ríkj- anna í Kaupmannahöfn þess efnis, að komið verði á laggirnar sérstöku „öryggisráði Evrópu”. Mun það aúlun hans. að skipan og starfsenii þess ráðs verði citthvaö í líkingu við Oiy ggisráð Sainein- uðu þjóðanna þ.e„ að hvert land eigi fulltrúa í ráðinu og ha*gt sé að kalla það saman ineð stuttiim fyrirvara. Ekki inuii Frakklands- forseti liafa hugsað ráðiiiii sér- stakan fastan samastað. hann gerði ráð fyrir. að austur- stefna stjórnar sinnar yrði full- komnuð næstu daga ineð því að tekið yrði upp stjórninálasani- band inilli Y'estur-Þýzkalands aiinars vegar og Búlgaríu og l'ng- verjalands hins vegar. Hann skýrði frá þessu á blaðamannafundi eftir 2'„. klst ftmd með Lubomir Strougal for- sætisráðherra cég Gustav Husak leiðtoga tékkneska koninuínista- flokksins ilann reyndi að gera sem minnst úr ágreiningi stjórn- anna iint stikðu Berlínar og lagði því meiri áherzlu á nauðsyn þess að koma sambandi Kvröpuríkj- anna í eðlilegt horf. Hann kvað allt. sem horfði til bættra sam- skipta í framtíðinni mikilvægara smærri ágreiningsatriðuni. Um það bil. sem Brandt för frá Prag, lagði ráðgjafi lians. Gtint- tler Van Well. upp i ferð til Sofiu. höfuðborgar Búlgariu. og llúda- pest. höfuðborgar Ungverjalands, þar sem hann mun undirliiia stjörnmálasamskipti ríkjanna við V-Þýzkaland. Sex arabískir ráðherrar „bak við tjöldin’, í Höfn Unnið að lokaþætti austurstefnu Brandts

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.