Morgunblaðið - 13.12.1973, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.12.1973, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973 Slökkvistöð r í Arbæ KOSTNAÐUR við brunavarnir f borginni mun hækka um 8.2 milljónir á næsta ári samkvæmt nýframlagðri fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 1974. I varðliðinu mun fjölga um 5 menn þ.e. 1 mann alit árið og 4 starfsmenn hálft árið. Fvrrver- andi varðstjóri mun hafa umsjón með þjálfun varðliðsins, en á miðju ári er ráðgert að fjölga um fjóra í varðliðinu, en þá er áætlað að hverfisstöð í Arbæ verði tekin í notkun. I fjárhagsáætluninni kemur einnig fram, aðkostnaður borgar- sjóðs við kirkjugarða mun hækka um 21.5 milljónir og veldur þar mestu um undirbúningur að nýj- urn kirkjugarði í Gufunesi. En þar verða ræstir fram 90 hektarar lands sem er áætlað að endist f 75 ár. Af fjárhagsáætluninni má sjá að miklar framkvæmdir eru áætl- aðar i félagsmálum. M.a. mun verða stofnuð sérstök hverfis- skrifstofa félagsmálaskrifstof- unnar i Breiðholti þar mun starfa deildarfulltrúi. félagsmálastarfs- maður og skrifstofustúlka. hljómplata Rögnvaldur Sigurjónsson leikur píanóverk eftir Atla Heimi Sveinsson, Leif Þórarinsson og Pál ísólfsson. Á þessari nýju hljómplötu leikur Rögnvaldur Sigurjónsson eftir- minnileg íslenzk píanóverk, sem ekki hafa verið gefin út áður á plötu: Tilbrigði eftir dr. Pál ísólfsson, Barnalagaflokk og Sónötu eftir Leif Þórarinsson og „Dimmalimm“, þrjú lög eftir Atla Heimi Sveinsson. Hljómplata sem auðgar safn tónlistarunnenda. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS Skálholtsstlg 7 iSí l>!( )l )l D1 jóla bækur Jökull 4akobs$on Leikrit Grafskrift eftir njósnara Hörkuspennandi njósnasaga eftir meistarann Eric Ambler. i þessari sögu tekur Ambler í hverja taug, þannig að lesandinn getur ómögulega slitið sig fró lestrinum dtakalaust — óður en sögunni lýkur. The problem of being an lcelander Dr. Gylfi Þ. Gíslason. Eitt merkasta landkynningarrit, sem gert hefur verið. Dr. Gylfi segir ó snjallan og einfaldan hótt fró fslendingum — landi okkar og þjóð. Bókin er sjólfkjörin gjöf til vina og kunningja erlendis. Litla Ijóðasafnið Fallegar Ijóðabækur. Tilvaldar til jólagjafa. I safninu eru Grænt Lauf eftir Ragnheiði Erlu Bjarna- dóttur, Gerðir eftir Gísla Ágúst Gunnlaugsson, og Leit að tjaldstæði eftir Þóru Jónsdóttur. grafskríft eftir njosnara Þjóðsagnabókin IIIIII Þjóðsagnabókin, í samantekt Sigurðcrt Nordals, ó erindi jafnt við unga sem'gamla. Hún miðlar lesendum sínum ótrúlegum auði, hvort sem þeir meta sögurnar öðrum fremur eftir skemmtanagildi, listrænni frósögn eða leiðsögn þeirra inn í hugarheim liðinna kynslóða. Domino Leikritið, sem gerði höfund þess, Jökul Jakobsson, einn umræddasta höfund yngri kynslóðarinnar. Domino verður jólaleikritið í ór. Jökull Jakobsson hefur með þessu leikriti skapað sér heiðursstað í bókasafni allra þeirra, sem vilja eiga rammíslenzkt nútímaverk í bókaskópnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.