Morgunblaðið - 13.12.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.12.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973 27 Alhliða þjónustu- fyrirtæki á Islandi ALÞJÓÐLEGT þjiSnuslufyrirtæki „International Service System“ hefur nú hafið kynningu á starf- semi sinni á tslandi. Var fyrsti kynningarfundurinn haldinn hinn 6. desember sl., en honum stjórnuðu tveir starfsmenn frá danska þjónustufvrirtækinu Det Danske Rengöringsselskab A/S, sem tilhe.vrir I.S.S. I.S.S. samtökin reka fyrirtæki um alla Evrópu og starfa á þeirra vegum um 38 þús. manns. Sú þjónusta, sem I.S.S. samtökin veita, er m a. vagtþjónusta, fram- leiðsla þvottaefna, hreingerning sjúkrahúsa, hótela, iðnfyrirtækja, skóla, elli- og sjúkraheimila, ríkis cg sveitarstofnanna, matvælafyr- irtækja og flugvéla, auk þess sem samtökin annast hreinsun skipa o.m.fl. A þessum fyrsta fundi kom fram mikill áhugi á starfsemi sem þessari, en fundarmenn voru flestir frá fiskiðnaði, kjöt- og mjölkuriðnaði. Vesturbær - Seitiarnarnes Kjöt í hálfum og heilum skrokkum. Unghænur 198 kr. kg. Verzlið ódýrt. Matvðrumarkaður vesturbæjar, Hagamei 67 GBAM FRYSTIKISTUR hafa alla eiginleika þess bezta, sem völ er á, enda framleiddar af virtustu dönsku verksmiðjunni i sinni grein. Litrar 220 345 470 590 B í cm 70 100 130 160 H i cm 90 90 90 90 D i cm 63+4 63+4 63+4 63+4 □in HÁTÚN6A £ E7I LAUGAVEGUR -7 Fyrsta flokks frá FOMIX Akiö beint i hlað - Næg bilastæði HÁTÚNI 6A SÍMI 24420 i og Herrahúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.