Morgunblaðið - 25.01.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 25.01.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JANUAR 1974. DAGBÓK ÁRIMAO HEIL-LA I KRDSSGÁTA Þann 15. desember gaf séra Arelíus Níelsson saman í hjóna- band Rögnu Ragnarsdóttur og Garðar Hallgrímsson. Heimili þeirra verður að Irabakka 8, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þo'ris). Þann 15. desember gaf séra Sig- urður H. Guðjónsson sarnan í hjónaband í Langholtskirkju Helgu Kúld og Magnús Helgason. Heimili þeirra verður að Reyni- staðvið Nýbýlaveg. (Ljósmyndast. Þóris). Lárétt: 2. fæða 5. 2 eins 7. við- skeyti 8. eyja 10. sérhljóðar 11. hrópaði 13. fyrir utan 14. fæðan 15. komast yfir 14. samhljóðar 17. reykja. Lóðrétt: 1. brúnina 3. linnulaus 4. rispur 6. púkana 7. tómar 9. á fæti 12. bardagi Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. fórna 6. láð 8. AA 10. gala 12. staglið 13. paur 15. ná 16. mí 17. álásar Lóðrétt: 2. ól 3. naggris 4. aðal 5. gaspra 7. taðan 9. ata 11. lin 13. auma | SÁ IMÆSTBESn | Tveir Sjálendingar voru að tala um dauðann og það, sem honum fylgir, og ræddu meðal annars um það hvað ætti að gera við jarð- neskar leifar þeirra. Annar þeirra, sem var ákaflega fyrirferðamikill, sagði: — Ég óska eftir því, að þegar ég er allur, verði öskunni stráð yfir Slagelse. — Já, hvers vegna ættu það aðeins að vera Vestmannaeyjar, sem verða fyrir slíkum áföllum? Þann 16. desember gaf séra Ólafur Skúlason saman i hjóna- band í Bústaðakirkju Guðfinnu Asgeirsdóttur og Guðbjörn Guð- björnsson. Heimili þeirra verður aðl-götu 8, Reykjavík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingi- marss.). Þann 21. desember voru gefin saman í hjónaband Auður Aðal- mundsdóttir og Sævar Þör Guð- mundsson. Heimili þeirra verður aðÞórufelli 14, Reykjavík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarss.) Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 ogkl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19 —19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19 —19.30, mánud.—föstud. Iaugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeíld er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Vikuna 25. — 31. janúar verður kvöld- helgar- og næturþjón- usta apóteka í Reykjavík í Garðs- apóteki, en auk þess verður Lyfjabúðin Ið- unn opin utan venju- legs afgreiðslutíma tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. I dag er föstudagurinn 25. janúar, sem er 25. dagur ársins 1974. Eftir lifa 340 dagar. Í dag er bóndadagur og Pálsmessa. Þorri byrjar, miður vetur. Stórstreymi er kl. 07.41, síðdegisflóð kl. 19.56. En ríki, vald og máttur allra konungsríkja, sem undir himninum eru, mun gefið verða heilögum lýð hins hæsta. Ríki hans mun verða eilíft ríki, og öll veldi munu þjóna því og hlýða. (Daníel, 7.27). ást er . . . . . . að gera öll ferðalög að brúðkaupsferð TM Reg. U.S. Pat. Off —All rights reierved (g; 1973 by los Angeles Times I BRIDC3E ~ 1 eftirfarandi spili, sem er frá Monte Carlo-keppninni 1973 sjá- um við ftölsku heimsmeistarana Garozzo og Belladonna ná góðri úttektarsögn með nákvæmum sögnum. Norður S A-3 H 10-7-2 T K-D-G-7 L A-K-D-3 Vestur S D-G-9-6 H K-G-6 T 10-5-3-2 L 9-8 Austur S 8A-2 H A-D-9-8-5 T 8-6-4 LG-10 Hún var ekkert góðviðrisleg á svipinn stúlkan, þegar hún var að brjótast áfram í slagviðrinu hér um daginn. En nú fer veðurútlitið batnandi, svo að nú er hún sennilega með sitt blíðasta bros. (Ljósm. Sv. Þorm.) Suður S K-10-7-5 H 4-3 T A-9 L 7 6-5-4-2 PEMIMAVIINIIR | Bangladesh S.M. Aminur Rahman c/oDr. Adiluddin 151, Tootparamain Road Khulna Bangladesh og MD: Masudur Rahman c/o Mujibur Rahman Bangabay Co. Notun Bazzar Khulna Bangladesh Þeir eru 16 og 17 ára, og áhuga- málin eru frímerkjasöfnun, tón- list, körfuknattleikur, tónlist og lestur bóka. Þeir eru báðir við nám, og óska eftir að skrifast á við skólafólk á sínum aldri. Varið land Undirskriftasöfnun gegn uppsögn varnar- samningsins og brott- vísun varnarliðsins. Skrifstofan í Miðbæ við Háaleitisbraut er opin alla daga kl. 14— 19. Sími 36031, póst- hólf 97. Skrifstofan að Strandgötu 11 í Hafn- arfirði er opin alla daga kl. 10—17, sími 51888. Skrifstofan í Kópa- vogi er að Álfhólsvegi 9. Hún er opin milli;kl. 2 og 7. Sími 40588. Skrifstofan í Garða- hreppi er í Bókaverzl- uninni Grímu og er op- in á verzlunartíma. Sími 42720. Skrifstofan á Akur- eyri er að Brekkugötu 4, en þar er opið alla daga kl. 16—22. Símar: 22317 og 11425. tsrael Meira Nevies 260, Haroeh st. R amat-G an 52-301 Israel Hún er 12 ára, og óskar eftir íslenzkum pennavini á sínum aldri. Hún skrifar á ensku. Noregur Torunn Alveng Storásveien 16 Oslo 12 Norege Hún er 16 ára, og óskar eftir að komast í bréfasamband við unglinga á aldrinum 15—18 ára. Hún var hér á íslandi sumarið 1972, og langar nú til að kynnast landi og þjóð nánar. Sagnir gengu þannig: N A S V 1 1 1 h 2 1 P 2 t P 2 s P 3 I P 3 h P 3 s P 41 P 5 1 P P P Með 2ja laufa sögninni segist suður eiga 5 lauf og a.m.k. 2 há- spil, en ekki í hjarta. Með 2ja tígla sögninni er óskað eftir spilaskipt- ingu og næstu sagnir eru eölileg- ar. Þegar suður segir 3 hjörtu þá býður hann upp á 3 grönd, ef félagi hans eigi fyrirstöðu í hjarta. Norður vildi það ekki og þar sem hann vissi, að félagi hans átti ekki háspil í hjarta, þá var nær öruggt, að suður ætti spaða kóng og tígul ás og það nægir til að vinna 5 lauf. Tékkó-Slóvakía Anna Sklenarova nl. Stúrdva 11 920 01 Hlohovec Czechoslovakia Anna er 28 ára að aldri, gift, og óskar hún eftir bréfaskiptum við fólk á svipuðu reki og hún er sjálf. hHÉIIIH Laugardaginn 26. janúar kemur Odd Tellefessen brigader i heim- sókn til Hjálpræðishersins. Hann var flokksforingi í Reykjavík fyrir fimmtán árum, en var einnig aðstoðarforingi hér fyrir tíu árum. Hann er nú við æskulýðsstarf í Noregi, Færeyj- um og á íslandi. Hann stjórnar hátíð í Kirkjustræti 2 á laugar- daginn, þar sem meðal annars verða kaffiveitingar og happa- drætti. Vinningsnúmer í happdrætti Styrktar- félags vangefinna Eftirfarandi fréttatilkynning hefur borizt frá Styrktárfélagi vangefinna: A Þorláksmessu var dregið í happdrætti Styrktarfélags vangefinna og upp komu eftirfar- indi númer: . R-31950 MercuryComet !. R-37870 Volvo 144 1. R-6539 Saab 96 L R-32181 Peugeot 104 >. 0-1434 Sunbeam Styrktarfélagið þakkar öllum >eim, er þátt tóku í happ- lrættinu, veittan stuðning. (Birt án ábyrgðar) Mun marga fýsa að hitta aftur Odd Tellefsen og eru allir vel- komnir á hátíðina. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund i félagsheimili kirkj- unnar miðvikudaginn 30. janúar kl. 8.30 e.h. Dr. Hakob Jónsson flytur ávarp og Hermann Þor- steinsson, formaður sóknarnefnd- ar, ræðir um málefni Hallgríms- kirkju. Kaffi. 1 IVIESSUR Á MOFIGUIM | Aðventukirkjan í Reykjavík Biblíurannsókn ki. 9.45, guðs- þjónusta kl. 11. Sigfús Hallgríms- son prédikar. Safnaðarheimili aðventista í Keflavík. Biblíurannsókn kl. 10, guðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson prédikat.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.