Morgunblaðið - 25.01.1974, Page 21

Morgunblaðið - 25.01.1974, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANUAR 1974. 21 Opna í dag fornbóka- og frímerkjaverzlun undir nafninu Safnarabúðin Sel létt og ódýrt lestrarefni, fólki til hvíldar og afslöppunar. íslenzk og erlend frímerki í pökkum fyrir frímerkjasafnara. Safnarabúðin, Laugavegi 17, 2. hæð. Verið velkomin, SæmundurB. Elimundarson. Hraðfrystlhús I Reykjavlk °g nágrenni óska eftir tilboði i flutning á loðnu og öðrum fiski á næstu vertíð frá höfnum á Reykjanesi og Þorláks- höfn, sem miðist við tonn/km miðað við hlassþunga. Um er að ræða mismunandi magn, allt að 300 tonn á dag. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er. Tilboð sendist Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna fyrir 1. febrúar n .k Kodak I Kodak i Kodak I Kodak 1 Kodak KODAK Litmqndir á(Ó,dögum HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4_ SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Leigjjunm út sali fyrir brúðkaups- og fermingarveizlur um helgar, einnig smærri hóf. Upplýsingar í síma 84939. E lecti ro o lux HEIMILISTÆKI I ■ - •1 1 KÆLISKÁPUR, 360 litra með 24 lítra frystihólfi. Mál 1500x595x595 mm. ELDAVÉL, 2 ofnar, steikarmælir, grill og grill- mótor. H: 850 B. 700 D: 600 mm HRÆRIVÉL, með hraða- stilli, klukkurofa og fjölda fylgihluta. ÞVOTTAVÉL, gerð WH 38 Alsjálfvirk. H: 8500 B: 600 D: 550 mm. 1. H/EB MATVARA. 2. HÆÐ HÚSGÖGN, erlend/innlend, sérpöntuð eða sérsmíðuð fyrir Vörumarkaðinn HEIMILISTÆKI frá Electrolux, Rownta o.fl. GJAFAVARA sérpöntuð fyrir okkur. VEFNAÐARVARA, danskar sænqur, handklæði o.fl. v Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK. Matvörudeild, sími 86-111. Heimilistækjadeild, simi 86-112. Husgágnadeild, sími 86-112. Vefnaðarvörudeild, simi 86-113. Egyptar söðla um Beirut 23. janúar — AP. BANDARÍKIN virðast hafa náð Egyptum frá Sovétríkjunum og komið fram sem helzta friðaraflið í fjórðu styrjöldinni í Miðaustur- löndum, sagði hið óháða dagblað An Nahar i Beirut í leiðara í dag. Segir blaðið ennfremur, að Egypt- ar stefni nú að þvf að byggja upp á ný forræði Bandaríkjamanna i Miðausturlöndum og Arabalönd- unum sérstaklega. Norðmenn olíubirgari FLÍ S A R FLÍ S A R FLÍ S A R FLÍ S A R u 2 (0 NykomiÖ aftur *“S 1fi E Hlnar vinsæiu spðnsku hað og eldhúsfllsar. Ennlremur úrvai Ralskra gólf- og veggfllsa. p> <4 Mosalk I mðrgum lltum og munslrum. ►*> 1fi P> Ju Ösló 23. janúar — AP. NORSKA rikisstjórnin ákvað í dag að aflétta akstursbanni einka- bíla um næstu helgi. En Jens Evensen viðskiptamálaráðherra sagði, að akstursbannið tæki aftur gildi um þarnæstu helgi. Rikis- stjórnin frestaði i gær bensín- skömmtun, sem hefjast átti 25. janúar og standa i sex vikur, og eru þessar tilslakamr í eldsneytis- málunum gerðar vegna þess, að meiri olía berst nú til norskra hreinsunarstöðva en búizt hafði verið við. BYGGINGAV'ÖRUVERZLUNIN NYBORG Ármúla 23. Sími 86755. S F u <C Sv4 (Ll FLÍSAR FLÍ SARFLÍ SARFLÍSAR ffi P>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.