Morgunblaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 22
 22 OrBsending frá Fiski'ðjunni h.f., Vestmannaeyjum Okkur vantar konur og karla til vertíðarstarfa. Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í símum 361 —(99)— 6962, Vestmannaeyjum. I. Vélstjóra, matsvein og háseta vantar á bát, sem er að hefja veiðar með þorskanet frá Grindavik. Upplýsingar í sima 52820. I. Vélstjóra og matsvein vantar á línubát, sem rær frá Kefla- vík, sem síðar fer á net. Upplýsingar í síma 2107 og 1497, Keflavík. HúsgagnasmiBur — húsasmióir Viljum ráða húsgagna- og húsasmiði vana innréttingum. G. Skúlason og Hlíðberg hf., Þóroddsstöðum. Sími 19597. Erlendar bækur Stór bókaverzlun óskar að ráða starfsmann, karl eða konu við af- greiðslu erlendra bóka. Málakunn- átta nauðsynleg. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. febrúar merkt: „Framtíð — 1376“. AfgreiÓslustúlkur óskast nú þegar. Uppl. ekki í síma. Síld og Fiskur, Bergstaðarstræti 37. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANUAR 1974. Skrifstofustúlka Orkustofnun óskar að ráða til sín vana skrifstofustúlku. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Eiginhandarumsókn með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Lauga- vegi 116, fyrir 30. janúar. Orkustofnun. Atvinna Getum bætt við starfsfólki í verk- smiðju okkar. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra ekki í síma. Hampiðjan h.f., Stakkholti 4. Skrifstofustúlka óskast hálfan eða allan daginn, á lögfræðiskrifstofu. Umsóknir send- ist Morgunblaðinu merkt „skrifstofustörf — 3156“ fyrir 29. þ.m. Atvinna óskast Ungur, reglusamur maður með stúdentspróf og meirapróf (rútu- próf) óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 81906. Atvinnurekendur Reglusamur maður óskar eftir vel- launuðu starfi. Hefur góða þekk- ingu á bókhaldi, ásamt langri reynslu í framkvæmdastjórn verzl- unarfyrirtækis. Margt kemur til greina, ekki bundið við Reykjavík. Þeir, sem áhuga hafa, sendi auplýs- ingar til afgr. Mbl. merkt: „3155“. Bókari Öskum að ráða mann með góða bókhaldsþekkingu. Góð laun í boði fyrir hæfan mann. Umsóknir sendist í pósthólf 5076. VERK H/F, Laugavegi 120, R. Saumakona Bólstrunarverkstæði Skeifunnar óskar að ráða konu í púðasaum. Uppl. á verkstæðinu, Smiðshöfða 12, sími 85004 og í Skeifunni Kjörgarði sími 16975. Atvinnurekenur 8 ungmenni 17 — 20 ára óska eftir útivinnu í sumar. Skilyrði: Húsnæði og fæði. Tilboð merkt „Ungmenni — 1375“ sendist Mbl. fyrir 10. febrúar. Múrar — íbú'ð Múrarar óskast út á land í um það bil einn mánuð eða lengur. Uppl. í síma 25945 og 25930. Stýrimaður óskar eftir að komast á góðan skut- togara. Má vera utan af landi. Tilb. sendist Mbl., sem fyrst merkt: „3152“. Forstöðukona — Fóstra Húsfélögin Æsufelli 2—4—6 óska eftir að ráða fóstru til að veita for- stöðu barnaheimili, sem verið er að stofna við Æsufell. Tilboð er greini launakröfur aldur og fyrri störf óskast send Mbl. fyrir 1. febrúar merkt „3151“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. Eva, Laugavegi 28, sími 20625. Skrifstofustúlka óskast Vön erlendum bréfaskriftum. Nokkur bókhaldskunn- átta æskileg. Upplýsingar á skrifstofutima hjá Georg Ámundasyni og Co., Suðurlandsbraut 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.