Morgunblaðið - 25.01.1974, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANUAR 1974.
33
SKIILDMRÉF
Lánastofnun óskar að ráða sem fyrst mann, sem hefði
með höndum afgreiðslu og eftirlit með veðlánum.
Reynsla í meðferð skuldaskjala nauðsynleg.
Þeir, sem hefðu áhuga á að kynna sér starfið, eru
vinsamlegast beðnir um að skila upplýsingum um nafn,
heimili, aldur, menntun og starf til Morgunblaðsins,
merkt — Lánastofnun — 5188 t— fyrir 30. janúar n.k.
Auglýslng
um laslelgnaglöld
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík 1974 og
verða gjaldseðlar sendir út næstu daga.
Gjalddagar fasteignaskatta eru 15. janúar og 1 5. maí, en
annarra gjalda samkv. fasteignagjaldaseðli 1 5. janúar.
Gjöldin eru innheimt í Gjaldheimtunni í Reykjavík, en
fasteignagjaldadeild Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð,
veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna.
Athygli er vakin á því, að Framtalsnefnd Reykjavíkur
mun tilkynna elli- og örorkulífeyrisþegum, sem fá lækkun
eða niðurfellingu fasteignaskatta skv. heimild í 3. mgr.
5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, en
jafnframt geta lífeyrisþegarsent umsóknirtil borgarráðs.
Borgarstjórinn í Reykjavik
23. janúar 1 974.
VERKSMIDJU
ÚTSALA!
Opin þriðjudaga kl.2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
Á LTTSÖLUNNI:
Rækjulopi Vefnaöarbútar
Hespulopi Bílateppabútar
Rækjuband Teppabútar
Ehdaband Teppamottur
Prjónaband
Átthagafélag
Sandara
heldur árshátíð laugardaginn 26 janúar í Átthagasal
Hótel Sögu. Hefst með borðhaldi kl. 7.30 stundvíslega
Aðgöngumiðar afhentir í verzluninni Nóatún, simi 1 7260
og 1 7261.
Fteykvíkingar reynió nýju hraóbrautina
upp i Mosfellssveit og verzlið á útsölunni.
ÁLAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
Borðpantanir á sama stáð. Sækið miðana tímanlega.
Stjórnin.
HEIMDALLUR
SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK
SKEMMTIKVÖLD:
Skemmtikvöld verður haldið í Miðbæ við Háaleitisbraut, norður-
enda, föstudaginn 25. janúar kl. 20.30.
ELTON JOHN
SLADE
KAFFIBRÚSAKARLARNIR
ÁVARP
DISKÓTEK
DANS
SAMSÖNGUR
DANS
Ókeypis aðgangur
Skemmtinefndin.
Hafnarf jðrður - Norðurbær
Höfum til sölu nokkrar 5 herb. íbúðir á góðum stað vi8 Breiðvang.
Bilgeymslur geta fylgt með íbúðunum ef óskað er. — Hitakerfi
íbúðanna verður hannað fyrir væntanlega hitaveitu. — Ibúðirnar
seljast tilbúnar undir tréverk meS sameign fullfrágenginni og bílastæð-
um malbikuðum og frágenginni lóð. — Afhending íbúðanna geturfarið
fram seinni hluta þessa árs. — Beðið eftir húsnæðismálastjórnarlán-
um, en umsóknarfrestur um þau rennur næst út 1. febrúar n.k.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni sími 52172 eftir kl. 8 i kvöld, eftir
hádegi laugardag og sunnudag og eftir kl. 8 á kvöldin í næstu viku. —
sigurður
Mlðvangl
s júiius n.i.
2. Hafnarflrðl