Morgunblaðið - 26.01.1974, Side 6

Morgunblaðið - 26.01.1974, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1974 DAGBÓK ÁRNAÐ HEILLA I dag, 26. janúar, verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Þóri Stephensen, Elsa Kemp og Olafur Emíl Ólafs- son. Heimili þeirra verður að Hraunteigi 19, Reykjavík. 75 ára er í dag Gísli Vilhjálms- son, síldarkaupmaður á Akranesi. Vinir hans og viðskiptamenn óska honum framtíðarheilla. Þann 15. desember gaf séra Sig- urður H. Guðjónsson saman í hjónaband Vigdísi U. Gunnars- dóttur og Jón Þór Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Fannar- felli 12, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris) Vikuna 25. — 31. janúar verður kvöld- helgar- og næturþjón- usta apóteka í Reykjavík í Garðs- apóteki, en auk þess verður Lyfjabúðin Ið- unn opin utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lárétt: 1. ánægða 6. forfeður 7. urg 9. keyrðil0. kvartaðil2. 2 eins 13. fæðan 14. á litinn 13. lái. Lóðrétt: 1. óhljóð 2. falskur 3. tímabil 4. ílátið 5. stefnurnar 8. sérhljóðar 9. vitskerta 11. manns- nafn 14. athuga. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 2. ala 5. AA 7. ak 8. krít 10. UE 11. kallaði 13. án 14. átan 15. ná 16. RN 17. ósa Lóðrétt: 1. bakkann 3. látlaus 4. skeinur 6. árana 7. auðar 9. il 12. at. IÁHEIT OG GJA.FIB | A s.l, ári og þaðsern af er þessu ári.hafaStyrktarfélagi lamaðra og fatlaðra borizt margar veglegar gjafir og áheit, frá einstaklingum og félögum, sem félaginu er mik- ill styrkur að og þá ekki síður þeim hug er að baki gjöfunum býr. Þann 15. desember gaf sér Guð- mundur Þorsteinsson saman í hjónaband í Háteigskirkju Sól- veigu Smith og Sigurð Kjartans- son. (Ljósmyndast. Þóris). Þann 16. desember gaf séra Þorsteinn Björnsson saman í hjónaband Helgu Soffíu Gísla- dóttur og Elías Heiðar Ragnars- son. Heimili þeirra verður að Ferjubakka 6, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris). FRÉTTIFI | Æskulýðsfélag Bústaðakirkju heldur fund sunnudagskvöld kl. 20.30. Nýr salur í safnaðarheimiii Bústaðakirkju verður vígður. Fjölbreytt dagskrá, gestir koma í heimsókn. Meðal þeirra gjafa og áheita, sem Styrktarfélaginu hafa hlotn- azt má m.a. nefna: 1. Tveggja herbergja íbúð (arf- ur) frá Marfu Jónsdóttur. 2. Erlendur Magnússon, Kálfa- tjörn til minningar um eiginkonu sína Kristínu Þ. Gunnarsdóttur kr. 100.000,— 3. Hvalur h.f. kr. 100.000.— 4. N.N. kr. 100.000,— 5. Ágúst Sigurjönsson og börn, frá Erpsstöðum, Dalasýslu, til minningar konu sína Rannveigu Guðmundsdóttur kr. 50.000.— 6. Fjögur börn, Jón Þór Gunn- arson, Bogi Baldursson, Arnþrúð- ur Baldursd. og Baldur Öxndal (ágóði af basar) kr. 21.150.— 7. Norðursjávarsjómaður kr. 20.000,— 8. Sigriður Eiríksdóttir kr. 10.000,— 9. Þórir Guðjónsson kr. 10.000,— 10. N.N. kr. 5.000.— 11. Steindóra Albertsdóttir kr. 5.000,— Eru þá ekki taldar veglegar gjafir Kvennadeildar Styrktarfé- lagsins í hvers konar tækjum og munum. Fyrir alla þessa fjárhagslegu aðstoð og hlýhug færír stjórn Styrktarfélags lamaðra Og fatl- aðra innilegustu þakkir til allra þeirra, er hér eiga hlut að, sem þó eru fleiri en hér hafa verið upp taldir. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 1 dag er laugardagurinn 26. janúar, 26. dagur ársins 1974. Eftir lifa 339 dagar. 14. vika vetrar hefst. Ardegisháflæði er kl. 08.09, síðdegisháflæði kl. 20.25. Lækna mig, Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstfr. — (Jeremfa, 17. 14). Maðurinn, sem við sjáum hér, er að gera hreint fyrir sínum dyrum, í bókstaflegum skilningi. Hann er kannski tákn gamla tímans, því að áður fyrr þótti sjálfsagt, að hver og einn mokaði fyrir framan hjá sér — en gerist nú æ fátíðara. . . að hugga hana þegar hún hefur klesst bílinn TM Req. U.5. Pot Off.—All fights rcs«rved C 1973 by los Angelei Times I SRIPGE | Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Bretlands og Ítalíu í Evrópu- mótinu 1973. Norður S. D-3 H. G-5 T. K-6-4-3 L. D-8-6-5-3 Vestur S Á-K-G-10-9-2 H Á-10-6-3 T 10-2 | L 2 Austur S 8-7-4 H D-8 T A-D-9-8-7-5 L A-G Suður S 6-5 H K-9-7-4-2 T G L K-10-9-7-4 Við annað borðið gengu sagnir þannig: S V N A p 1 s P 21 p 3 s P 41 D P P 5 s P 6 s Allir pass Norður lét út lauf, sem drepið var með ásnum; spaði var síðan látinn út, drepið heima með ási, tígul 10 látin út, drepið í borði með drottningu og gosinn féll í. Sagnhafi lét næst út spaða og svínaði, því nú skipti ekki máli þótt norður fengi slaginn á drottninguna. Sagnhafi getur svínaðtigli og síðan trompar hann tígul heima og á síðan innkomu í borðið á spaða 8 til að taka tigul- slagina. SÖFIMIIM Kjarvalssýningin að Kjarvals- stöðum er opin þriðjud — föstud. kl. 16 — 22, og laugard. og sunnud. kl. 14 — 22. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Máriud. —föstud. kl. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. CENGISSKRÁNING Nr. 16 - 25. janúar 1974 Skráð frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 15/1 1974 i Bandaríkjadollar 87, 00 87, 40 25/1 - i Sterlingspund 191, 10 192,20 22/1 - i Kanadadollar 87,70 88, 20 25/1 - 100 Danskar krónur 1294,85 1302,35 * - - 100 Norskar krónur 1458, 90 1467,30 ♦ 24/1 - 100 Sænskar krónur 1794,20 1804, 50 23/ 1 - 100 Finnsk mörk 2162, 15 2174, 55 - - 100 Franskir frankar 1664,90 1674, 50 1) 25/1 - 100 Belg. frankar 201,60 202, 80 * - - 100 Svissn. frankar 2575,95 2590, 75 # - - 100 Gyllini 2923,95 2940, 75 * - - 100 V. -Þyzk mörk 3058, 40 3076,00 # - 100 Lírur 12. 92 12.99 * - - 100 Austurr. Sch. 415, 65 418, 05 * - - 100 Escudos 321, 45 323, 25 * 24/1 - 100 Pesetar 147,40 148,30 25/ 1 - 100 Yen 28,99 29, 16 * 15/2 1973 100 Reikning skrónur- Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14 15/1 1974 1 Reikningsdollar- Vöru8kiptalönd 87, 00 87,40 * Breyting fra sí’ðustu ekranlngu. 1) Gildir *C©ins fyrir greiðslur tengdar inn- og útflutn- ingi á i«Vum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.