Morgunblaðið - 26.01.1974, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1974
Félagsstarf
Sjálfstœðisflokksins
VIÐTALSTÍMI ALNNGISMANNA
Hótel Borgarnesl
Alþingismennirnir Jón Árnason og Friðjón Þórðarson verða til viðtals í
Hótel Borgarnesi, laugardaginn 26. janúar kl 2 — 5 síðdegis.
Félagsmálanámskelfí Félagsmálanámskelð
Huginn félag ungra sjálfstæðismanna i Garða
og Bessastaðahreppi heldur félagsmáíanám-
skeið 26. og 27. janúar. Námskeiðið hefst kl.
4 laugardaginn 26. janúar i Miðbæ við Háa
leitisbraut 58 — 60.
Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson,
Frekari uppl. gefur Smári Hermannsson i sima
42757.
Huginn.
AÖalfundur Slálfstæðlsfélags Eyrarbakkar
verður haldinn að Stað, sunnudaginn 27. janúar kl. 15.30. Venju-
leg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Ingólfur Jónsson,
alþingismaður.
Stjórnin.
Sfálfstæðlsfélag Grlndavfkur
Áriðandi fundur verður haldinn i Félagsheimilinu Festi (stóra sal)
sunnudaginn 27. janúar kl. 4 e.h.
Dagskrá
1. Inntaka nýrra félagá.
2. Undirbúningur undir sveitarstjórnarkosningar.
3. Önnur mál.
Sjálfstæðisfólk fjölmennið.
Stjórnin.
VIÐTALSTÍMI
*• o
Alþingísmanna og
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
i Reykjavik
s
í
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við-
tals á laugardögum frá kl. 14.00 til 16.00, í Galtafelli, Laufásvegi
46 laugardainn 26. janúar verða til viðtals: Ellert B. Schram,
alþingismaður, Sigurlaug Bjarnadóttir, borgarfulltrúi og Sveinn
Björnsson, varaborgarfulltrúi.
Félagslíf
Hjálpræðisherinn.
I kvöld kl. 20,30: Hátið.
Brigader ODD TELLEFSEN frá Nor-
egi talar. Veitingar, happadrætti.
Sunnudag kl. 11: Helgunarsam-
koma Kapteinn Fred Solli talar. .
Kl. 14: Sunnudagaskóli. Kl.
20,30. Hjálpræðissamkoma. Jó-
hannes Sigurðsson, prentari, talar.
29/ 1 — 4/2: Samkomuvika.
Allir velkomnir
Frá Guðspekifélaginu
Aðfundur Guðspekifélags íslands
verður haldinn i Guðspekifélags-
húsinu, Ingólfsstræti 22, i dag,
laugardag kl 3.
Kvenfélag Hallgrimskirkju
heldur fund i félagsheimilinu, mið-
vikudaginn 30 janúar kl 8.30
e.h.
Dr. Jakob Jónsson flytur ávarp.
Formaður sóknarnefndar: Her-
mann Þorsteinsson,. talar um mál-
efni Hallgrimskirkju. Kaffi
Stjórnin
Sunnudagsgangan 27/1.
Mosfell. Brottför kl. 13 frá B.S.Í.
Verð 300 kr.
Ferðafélag íslands
Frá Félagi einstæðra foreldra:
Kaffikvöld og umræðufundur
verður að Hallveigastöðum,
fimmtudag 31. janúar kl 21. Ing-
þór Ólafsson, formaður klúbb-
nefndar, skýrir frá ýmsum hug-
myndum nefndarinnar og skipu-
lagningu á margs konar hópstarf-
semi innan félagsins. Kynntar fyr-
irætlanir fjáröflunarnefndar á
næstu mánuðum. Skemmtiatriði
Nefndin.
Reykvíkingafélagið
heldur spilakvöld að Hótel Borg
n.k. miðvikudag 30. þ.m. kl. 8,30
e.h.
Skorað er á félagsmenn að mæta
vel og stundvislega og taka með
sér gesti
Stjórnin
Samkomuhúsið Zion, Austur-
götu 22, Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudaginn
kl. 5. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
HEIMATRÚBOÐIÐ
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6A á morgun kl, 20.30. Sunnu-
dagaskóli kl 1 4. Allir velkomnir.
K.F.U.M. Á MORGUN:
Kl 1 0.30 fh
Sunnudagaskólinn að Amtmanns-
stig 2b Barnasamkomur i funda-
húsi KFUM&K i Breiðholtshverfi 1
og i Digranesskóla i Kópavogi.
Drengjadeildirnar Kirkjuteig 33,
KFUM&K húsunum við Holtaveg
og Langagerði og í Framfarafélags-
húsinu i Árbæjarhverfi.
Kl. 1 .30 eh
Drengjadeildirnar að Amtmanns-
stíg 2b
kl 3 00 eh
Stúlknadeildin að Amtmannsstig
2b
Kl 8 30 eh
Almenn samkoma að Amtmanns-
stig 2b
Séra Halidór Gröndal talar.
Allir velkomnir.
Fram 2. flokkur
Áriðandi fundur laugardaginn 26
janúar kl. 13. Fundarefni æfingar
og fyrirhuguð utanferð Æfing eftir
fund
Knattspyrnudeild.
Kvöldvaka i Langagerði 1
fyrir allt ungt fólk á aldrinum
20—35 ára verður haldin i kvöld
kl. 20.30
Fjölbreytt dagskrá og veitingar
Árgeisli og Kristilegt stúdentafé-
lag.
Styrkir
til námsdvalar á Itallu
ítölsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa íslendingum til
námsdvalar á Ítalíu á háskólaárinu 1974—1975. Styrkirnir eru m.a.
ætlaðir til náms i italskri tungu, en itölskunámskeið fyrir útlendinga eru
árlega haldin við ýmsa háskóla á Ítalíu. Kemur mismunandi löng
námsdvöl til greina til styrkveitingar, en nota þarf styrkina á tfmabilinu
1 nóvember 1974 — 31. október 1975. Styrkfjárhæðin nemur 1 1 0
þúsurld llrum á mánuði.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. febrúar n.k. I umsókn skal m.a.
greina fyrirhugaða námsstofnun og áætlaða lengd námsdvalar. —
Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
1 8. janúar 1 974.
Sleðaáhugamenn — sem ekki hafa
talið sig hafa haft ráð á að fá sér
vélsleða — hafa nú
EKKI RÁÐ Á
30
HÖ
VÉLSLEÐINN
Vélsleðinn, 30 hö.,afImikill og duglegur ferðasleði
með farangursgeymslu, breiff belti — mikið
dráttarafl. Sjálfskipting með gíra afturábak jafnt
sem áfram. Þetta er sleði þeirra,vandlátu — meiri
og vandaðri sleði, en áðuf- hefur sézt hér á
markaðnum. Amerísk framleiðsla. Þrátt fyrir
stærð og glæsileik er verð ekki til f yrirstöðu f yrir þá
sem eru að leita að góðu tæki til vetrarferða og
flutninga.