Morgunblaðið - 26.01.1974, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 26.01.1974, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1974 Minny Bóasdóttir í bókaverzluninni Grimu I Garðahreppi: Anný Guðsteinsdóttir og móðir hennar, Hertha Grímson, komu til að sækja tvo lista fyrir vini og kunningja. (Ljósmyndir: Ljósm. Mbl. Br. H.). varnarsamvinnu vestraenna þjóða, — „ég treysti ekki Rússum, þeir eru til alls vísir", sagði Sören, um leið og hann smeygði sér út um dyrnar. Gissur V. Kristjánsson veitir for- stöðu skrifstofunni að Álfhólsvegi 9 í Kópavogi Sagði Gissur, að mikill áhugi væri á undirskriftasöfnuninni i Kópavogi og á þeim stutta tima, sem skrifstofan hefði veríð opin, hefði fjöldi fólks komið bæði til að skrifa á lista og taka lista. Ekki vildi Gissur nefna neinar tölur, enda væru listar i gangi i i bænum og þvi ekki tímabært að gera 1 það, þótt vissulega hefði söfnunin gengið mjög vel. Sjálfur spáði Gissur mjög góðri þátttöku um land allt Skrifstofa samtakanna i Garðahreppi er i bókaverzluninni Grimu Þar varð Minny Bóasdóttir fyrir svörum Sagði hún, að þrátt fyrir það, að listar hefðu gengið um hreppinn um helgina, hefði töluverður erill verið hjá sér siðan skrif- stofan var opnuð Væri greinilegt, að mikill áhugi væri á málinu í Garða- hreppi. enda mikið hringt og beðið um lista, t.d hefðu sjúklingar á Vifilsstöð- um hrmgt og farið þess á leit. að listi yrði sendur þangað uppeftir, Þegar víð komum á skrifstofuna að Strandgötu 1 1 i Hafnarfirði varÁgústa Einarsdóttir að festa nafn sitt á einn listann Kvaðst hún vera mjög áhuga- söm um framgang þessa máls og sagði m.a „Það er min skoðun. að mikill styrkur sé fyrir okkur Islendinga að hafa varnarliðið hér og ég get ekki séð neina skynsamlega ástæðu til þess að segja varnarsamningrium upp eins og málirt starida i dag. Þær sögur, sem maður heyrir, af ferðum sovézkra her- skipa í N-Atlantshafi gefa að minum dómi fulla ástæðu til að vera vel á verði, eri þá hugsun, að Rússar tækju hólmann okkar, get ég ekki hugsað á enda Auk þess, að það er kannski megin ástæðan fyrir þvi, að ég skrifa undir, tel ég varnarliðið hafa oft verið okkur mjög hjálplegt i sambandi við slys og ýmis vandamál, eins og t.d i Vestmannaeyjagosinu Águsta Einarsdóttir festir nafn sitt á listann: „Full ástæða tH aS vera vel á verSi." í FYRRI viku opnuðu samtokin „Varið land” skrifstofur i Miðbæ við Háaleitisbraut og Strandgótu 11 i Hafnarfirði. Undirtektir almennings sýndu þó fljótt, að fuil þörf var á fleíri slíkum skrifstofum og nú hafa þrjár aðrar verið opnaðar, að Álf- hólsvegi 9 i Kópavogi. bókaverzlun inni Grímu i Garðahreppi og að Brekkugötu 4 á Akureyri. Blaðamað- ur og Ijósmyndari Morgunblaðsins litu inn á skrifstofur samtakanna hér sunnanlands nú i vikunni og leituðu upplýsinga um gang undirskriftanna. í Miðbæ við Háaleitisbraut var stöðugur straumur af fólki, sem kom ýmist til að skrifa undir, skila listum eða sækja fleiri Sagði Hreggviður Jónsson forstöðumaður skrifstofunri- ar, að uridirskriftasöfnumri hefði geng- ið mjög vel og daglega kæmi á skrif- stofuna f j ö I d i manns, sem sýridi máliriu mikinn áhuga Hreggviður vildi ekki nefna rieina tölu i sambaridi víð undirskriftirriar, enda erfitt að henda reiður á þeim, þar sem svo margir listar væru i garigi i borgirmi Meðal þeirra. sem komu á meðari staldrað var við i Miðbæ. voru Anný Guðsteinsdóttir og móðir hennar, Hertha Grimson. Þær komu til að sækja tvo lista, sem þær ætluðu að fara með til vina og kurinirigja, en Ariný fullyrti, að mikill áhugi væri meðal þeirra á málinu Sagði Ariný, að þetta v@ri yfirleitt fólk, sem ætti erfitt með aSkoma á sjálfa skrifstofuria, eri vildi þó' gera sitt til að Ijá málstaðnum stuðninö Kvaðst Artný styðja málið vegrre þæirrar sannfæringar sinnar. að laridmm bæri áfram að taka þátt i varnarsamstarfi vestræriria þjóða Atí Agnarsson sagði ástæðuna fyrir uridrrsírift sinrii augljósa „Ég tel nauð- synlegt, að landið verði áfram varið i óbreyttri mynd og þess vegna styð ég þetta mál, Maður veit aldrei, hvað gæti orðið ef herinn fer, a.m.k. finnst mér ekkert óliklegt, að eitthvað verra taki við " Sören Bögeskov er fæddur og uppalinn á heiðum Jótlands, en hefur verið búsettur á íslandi i 54 ár. Hann sagðist skrifa undir til að leggja sitt af mörkum til þess, að landíð yrði áfram varið og íslendingar tækju áfram þátt i Jón Rafnar Jónsson forstöSumaður skrifstofunnar f Mafnarfirðt Jón Rafnar Jónsson, sem veitir skrifstofunni i Hafnarfirði forstöðu, sagði, að mikill fjöldi listá væri i gangi í firðinum, sem sýndi, að áhugi á málinu væri þar mjög mikill Sagðist Jón Rafnar hafa ástæðu til að ætla, að fólk skrifaði undir án tillits til stjórnmála- skoðanna, hér væri um að ræða fólk úr öllum flokkum GÓÐAR UNDIRTEKTIR Á AKUREYRI Á Akureyri opnuðu samtökin skrif- stofu i Brekkugötu 4 sl. þriðjudag. Morgunblaðið hafði simasamband við Árna Bjarnarson, sem veitir skrifstof- unni þar forstöðu.’Sagði Árni, að söfn- unin gengi mjög vel og fjöldi lista væri í gangi bæði i sjálfum bænum og úti i sveitum. Hefði listum verið dreift allt austur á Raufarhöfn. „Undirtektir hér eru frábærar, miklu betri en ég hafði þorað að vona. Ég hef oft staðið í svona undirskriftasöfnunum áður, en aldrei kynnzt öðru eins, og ég get fullyrt, að hér er um að ræða fólk úr öllum flokkum og öllum stéttum. Ég er viss um, að við fáum verulega stóran hóp, bæði hér i bænum og úti í sveitunum " Skrifstofan á Akureyri er opín virka daga frá kl 4 —10 og sagði Árni, að i ráði værí að hafa opið um helgina „Fólk nröllnm flokknm og öllnm stéttnm”

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.