Morgunblaðið - 26.01.1974, Page 13

Morgunblaðið - 26.01.1974, Page 13
MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1974 13 Auglýsing irá rlklsskaltsllóra Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri vekja athygli framtelj- enda á eftirfarandi: 1. Eins og fram kemur í leiðbeiningum embættisins skal telja fasteignir til eignar á gildandi fasteignamati, sem gildi tók 31. des. 1971, eða skv. síðar gerðum millimötum. Reiknuð húsaleiga af íbúðarhúsnæði til tekna, svo og fyrning og viðhald til frádráttar, miðast einnig við sama fasteignamat, eftir því sem við á. 2. Verulegt eignatjón, m.a. vegna náttúruhamfara, er ekki frádráttarbært frá tekjum. Hins vegar skal þeim aðilum, sem orðið hafa fyrir verulegu eignatjóni, bent á að senda skattstjóra umsókn um lækkun tekjuskatts, sbr. d-lið í „Aðrar upplýsingar og skýringar" i fyrr- greindum leiðbeiningum. Reykjavík, 25. jartúar 1974. Ríkisskattstjóri. ^afíik^rlingarqar^ tilkynna Við verðum í Verzluninni Barmahlíð, Barmahlíð 8, nœstu vikur. 0. Johnson & Kaaber kaffi fœst í fyrsta flokks matvöru- verzlunum um land allt. 0. JQHNSON & KAABER NÝ BYGGINGAVÖRUVERZLUN Opnum í dag, laugardag <9 k verkfæri KOMHE) I BORGARTÚN 29, NÆG BILASTÆÐI &agnar ^aralbööon S.12900 veizlusalir Hotels Loftleiöa standa öllum opnir HOTEL LOFTLBÐIR Leitið ekki langt yfir skammt. Ef efna ð til árshátíð- ar, samsætis, afmælisveizlu, brúðkaups eða mann- fagnaðar af einhverju tagi, eru líkurnar mestar fyrir þvi, að „HÓTEL LOFTLEIÐIR" hafi húsakynni, sem henta tilefni og væntanlegum fjölda þátttakenda. „HÓTEL LOFTLEIÐIR" býður fleiri salkynni, sem henta margvíslegri tilefnum en nokkurt annað sam- komuhús á landinu. Allir hafa heyrt um VÍKINGASALINN, sem tekur 200 manns og KRISTALSALINN, sem er tilvalinn fyrir 1 70 manns, en auk þess eru i hótelinu ýmsir aðrir, minni salir, sem henta samkvæmum af ýmsum stærðum. FÉLAGASAMTÖK, sem undirbúa ÁRSHÁTÍÐIR sinar á næstu vikum, ættu að hafa samband við skrifstofu HÓTELS LOFTLEIÐA — sfmi 22322 — sem fyrst, þvi að ef að vanda lætur. FÁ FÆRRI INNI EN VILJA. , SVEINN I DAG KL IO-I7 EGILSSONHÍF FORD HÚSINU SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.