Morgunblaðið - 26.01.1974, Síða 30

Morgunblaðið - 26.01.1974, Síða 30
 30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1974 1 imiL \frEttir m ansiiiis i Ekki sama hver á í hlut? Jón Pétur Jónsson reynir markskot f fyrri leik Vals og Víkings, liðin leika aftur annað kvöld. Reykjavíkiirliðin í baráttunni V'EUNA uinmæla Stefán Agústs- sonar, formanns inótanefndar HSÍ í Morgunblaðinu 23. jan. s.l., viH Handknattieiksdeild Ar- inanns taka eftirfarandi frain: Það er rétt, að mótancfnd fr'est- aði ckki lcik Annanns og Þórs í 1. deild karla. cnda ckki í hennar verkahring. Það cr framkvæinda- aðílí, í þessu tilfelli H.K.R.K.. sem sér um slíkt, t.d. eftir heiðni móta- nefndar. En H.K.R.R. frestaði aldrci leiknum, heldur formaður inótanefndar, að sögn dómara leiksins. Skj'r ákvæði eru í lögum uni, hvernig eigi að hregðast við, ef lið mætir ekki til leiks. Í 12. giæin reglugerðar um handknattleiks- inót stendur orðrétt: „Ef flokkur hefur ekki leik, eða gengur úr leik, skal dómari skila skýrslu um málið innan 48 klst. til viðkomandí handknattleiksráðs. Reynist ástæður eigi gildar, varð- ar það leiktapi." Meginástæðan f.vrir kæru okkar er sú, að Stefán Agústsson hefur margsinnis hamrað á því við okk- ur Armenninga, að ef við kæmum ekki til leiks á tilteknum tíma. væri leikurinn okkur tapaður. Ekki þarf að fara langt aftur í tímann til að finna dæmi þess. Hinn 11. nóv. s.l. átti Armann leik við Hauka i 1. deild karla suður í Hafnarfirði. Brast þá á hið versta hríðarveður og tilkynnti lögiegl- an ófærð milli Hafnarfjarðar og Rcykjavíkur. Armenningar freist- uðu þess samt að koinast milli hæja, en tókst ekki og sátu fastir miðja vegu. Var þá gripið í það hálmstrá að hafa samhand við Stcfán Agústsson og honum skýrt frá málavöxtum. Einnig háðum við hann að hlutast til um frestun á lciknum. Svar hans var á þá lcið. að yrðum við ekkí mættir til leiks í tima, tapaðist lcikurinn. Þó að lánið léki ekki við okkur í mynd Stefáns Agústssonar í þetta skiptið. tóku önnur öfl af skarið, þar sem rafmagnslaust varð i Eirðinum, um það leyti er leikur- inn skyldi hefjast. Af leiknum gat því ekki orðið. Híns vegar læðíst að manni sá grunur, að ckki sé sama hvaða lið á í hlut, þegar fresta á leikjum. Hvers vegna gilda ekki sömu reglur með Ar- inann og Þór, þegar liðin komast ekki til leiks „vegna ófærðar". Þcirri spurningu viljum við fá svarað, einnig krefjumst við, að settar verði ákveðnar reglur um, hvernig tilhögun allri, varðandi umrædd atriði verði háttað i framtíðinni. Handknattlciksdcild Árinanns. ÞÓ AÐ inesti spenningurinn hafi rokið úr keppnimii í 1. deild í handknattleik með óvæntuin sigri ÍR-inga gegn Val á miðvikudag- inn er þó enn ýmsum spurninguin ósvarað í deildinni. FH-ingar hafa að vísu mjög hagstæða stöðu, en þeir hafa ekki enn unnið sigur í inótinu. Eins er alls óvíst hvaða lið nælir sér í silfurverðlaunin í mótinu og haráttan á hotninum er enn í algleymingi. Um helgina fara fram tveir KA’RA Arinenninga gegn Þór verður tekin fyrir af handknatt- leiksdóinstól í dag og ef ekki verðnr um áfrýjun að ræða, ætti inálið að liggja Ijóst fvrir eftir helgina. Leikurinn hafði, eins og leikir í 1. deild karla, Valur mætir Víkingum og Armann leikur gegn Fram. Báðir leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni á morgun og hefst sá fyrri klukkan 20.15. Vals- menn unnu Vikinga örugglega í fyrri leik liðanna, en eftir síðustu leikjum beggja liða er sigur Vik- ings meira en líklegur. Bæði lið eru með í keppninni um annað sætið og Valsmenn hafa raunar enn von um sigur í deildinni. I fyrri umferðinni komu fram hefur komið í Morgunblað- inu, verið settur á þriðjudaginn, en þeim tíma hefur nú verið breytt og fer leikurinn fram á fimmtudaginn — ef af hinum þá verður. Ármenningar á óvart og gerðu jafntefli við Framara 21:21. Framarar voru ekki hressir yfir þeim úrslitum og ætla sér örugg- lega að hefna i leiknum annað kvöld. Ekkert verður leikið í 2. deild karla um helgina, en tveir leikir fara fram í 1. deild kvenna. KR leikur gegn Þór og hefst sá leikur um klukkan 16.30 í Laugardals- höllinni á morgun. Hvorugt liðið hefur hlotið stig í mótinu til þessa, en eftir fyrri frammistöðu liðanna að dæma, ætti KR að fá sín tvö fyrstu á morgun. Siðari leikurinn verður svo á milli Fram og Ármanns og verður þar án efa um hörkuleik að ræða, þar sem Framliðið er heldur sigurstrang- legra. Auk þess fara svo fram leikir í 2. deild kvenna, þriðju deild karla ogyngri flokkunum um helgina. Kæran tekin fyrir í dag Staðan í deildunum STAÐAN f 1. tslandsmótsins leik er þessi: deildar keppni í handknatt- FH Valur FVam Vikingur Haukar Ármaiin ÍR Þór 7 7 8 5 8 3 8 4 8 2 8 2 8 2 7 1 0 0 155:109 9 3 161:147 2 161:153 170:168 147:161 117:125 147:164 118:149 Markhæstu leikmcnnirnir eru eftirtaldir: Axel Axelsson, Fram 57 Finai Magnúss., Vikingi 51 Hörður Sigmarss., Haukuin 45 Viðar Símonarson, FII 45 Agúst Svavarsson, ÍR 43 Gísli Blöndal, Val 43 Gunnar Einarsson, FH 43 2. deild karla er nú Staðan þessi: Þróttur KR Grótta KA Breiðablik 8 3 ÍBK 8 3 Fjlkir 9 2 Völsungur 9 0 9 8 8 6 8 6 9 6 0 1 206: 0 2 178: 0 2 206: 0 3 229 0 5 175 0 5 149 0 7 183 0 9 151 167 16 138 12 174 12 204 12 182 191 207 214 Markhæstir í 2. deild karla: Brynjólfur Markúss., KA 79 Haukur Ottesem, KR, Björn Péturss.,Gróttu Einar Ágústss., Fylki, Hörður Harðars., Br.bl., Staðan í 1. deild kvenna: Valur 4 4 0 0 71:43 8 Fram 4 4 0 0 51:24 8 Arniann 4 2 1 1 50:43 5 FH 4 2 1 1 58:46 5 Vikingur 5 1 0 4 47:64 2 KR 3 0 0 3 23:43 0 Þór 4 0 0 4 38:65 0 Mai-khæstar í 1. deild kvenna: Sigrún Guðmundsd., Val, 35 Agnes Bragadóttir, Vik, 27 Svanhvft Magnúsd., FH, 27 Erla Sverrisdóttir, Árm., 21 ..LEIKIR YNGRI FLOKKANNA... KEPPNIN í yngri flokkunum er nú vel á veg komin, og hafa mörg liðanna leikið um helm- ing ieikja sinna. Þií hefur ekk- ert verið leikið enn í yngstu flokkunum — þriðja fl. kvenna og 4. flokki karla. 2. flokkur karia: Eins og i öðrum yngri flokk- anna er leíkið í mörgum riðlum í 2. fl. karla og því aðeins ein umferð. i a-riðlinum er KR eina liðið, sem ekki hefur tapað stigi til þessa, en Valur og Vikingur hafa bæði misst tvö stig. I b-riðl inum er FH með fullt hús stiga og ósennilegt annað en FH-ing- ar verði í úrslitum i flokknum eins og undanfarin ár. Ekkert hefur verið leikið í Norður- landsriðli 2. flokks ennþá. Ur- slít leikja til þessa hafa orðið þessi: A-riðill: Víkingur — Grótta 17 : 12 Víkingur — ÍR 18: : 12 Vikingur — Valur 9: 10 Víkingur — HK 13 :6 Grótta — ÍBK 13: 12 Grótta — Fylkir 7: 18 Grótta — Fram 14. 19 KR — IBK 17: 11 KR — Fylkír 13:9 KR — Fram 17:12 IBK— ÍR 11:11 IBK— HK 10:14’ ÍR — HK 18:17 Valur — Fram 11:11 Fylkir — Fram 14:14 Staðan í riðiinum er þvi þessi: Víkingur 4 3 0 1 57 :40 6 KR 3 3 0 0 47 :32 6 Valur 3 1 2 0 32 :31 4 Fram 4 1 2 1 56 :56 4 Fylkir 3 1 1 1 41 :34 3 HK 3 1 0 2 37 :41 2 IR 2 1 0 1 30 :45 2 Grótta 4 1 0 3 47 :65 2 IBK 4 0 1 3 44 :55 1 B-riðill: FII — ÍA 20: 12 FH — Armann 16 : 12 FH — Haukar 18: 12 FH — Afturelding 26: 10 IA — Stjar nan 10: 11 ÍA — Ilaukar 7: 21 Stjarnan - - Armann 10: 18 Stjarnan - - Þróttur 12 :9 Stjarnan - - Aftur elding 20: 13 Ármann — - Aftur elding 15: 17 Þróttur — Haukar 16: 15 Þá hefu r Bi eiðablik átt að leika gegn ÍA, Þi rótti. Haukum og Aftureldingu, en ekki mætt til leiks og leikirnir verið dæmdir þeim tapaðir. Staðan í riðlinum er nú þessi: FH 4 4 0 0 70:46 8 Stjarnan 4 3 0 1 53:50 6 Haukar 4 2 0 2 48:41 4 Þróttur 3 2 0 1 25:27 4 Afturelding 4 2 0 2 40:61 4 Armann 3 1 0 2 45:43 2 IA 4 1 0 3 29:52 2 Breiðablik 4 0 0 4 00:00 0 3. flokkur karla: 1 a-riðli þriðja flokks karla er FH með bezta stöðu aðtveimur umferðum loknum, hefur unn- ið báða sina leiki. Hin liðin hafa öll unnið einn leik og tapað einum, nema IA, sem er með tvö töp. í B-riðli er Ármann með hagstæðustu stöðuna, tvo sigra eftir tvo leiki. Þar er sama sagan og i a-ríðlinum, hin liðin hafa öll tapað einum leik nema Fyikir, sem er með tvö töp eftir tvo leiki. C-riðillinn er opinn i báða enda, fáir leikir hafa farið þar fram, en IK, Þróttur og Valur hafa unnið sina leiki. Ekkert hefur verið leikíð í Norðurlandsriðli, en þar leika fjögur lið, KA, Þór, Völsungur og Dalvík. Leikir þriðja flokks hafa far- ið sem hér segir: A-riðill: Stjarnan — Selfoss 10:11 Stjarnan — ÍBK 13:10 ÍBK — IA 14:9 FH — Selfoss 18:13 FH — HK 7:5 HK — ÍA 22:6 • B-riðill: Fram — Vikingur 11:13 Fram — Fylkir 9:8 Víkingur — Breiðablik 13:14 KR — Fylkir 13:10 KR — Armann 10:12 Ármann — Breiðablik 14:6 C-riðill: Ilaukar — ÍR 9:11 Haukar — Grótta 10:15 Þróttur — Grótta 13:9 Valur — Afturelding 16:6 2. flokkur kvenna: Að þessu sinni eru það ekki Valsstúlkur, sem leiða i 2. flokki kvenna, heldur Ár- manns- og Framstúlkur, sem eru efstar í a-riðlinum. Valur hefur hins vegar unnið glæsi- legasta sigurinn í ríðlinum, vann Gróttu með 8 mörkum gegn engu. I b-flokki er FH með forystu, hefur unnið glæsi- lega sigra og skorað 28 mörk, en aðeins fengið á sig tvö — frá- bær árangur það. Ekkert hefur verið leikið í Norðurlandsriðl- inum. A-riðill: úrslit leikja: Valur—Grótta 8:0 Valur — UMFN 10:3 Valur — Armann 1:4 Grótta — Ármann 3:4 Grótta — Fram 3:10 ÍA — UMFN 3:6 ÍA — Þróttur 4:6 ÍA — ÍR 4:4 UMFN — IR 3:7 Þróttur — Ármann 4:5 Þróttur — Fram 2:8 Fram — IR 7:1 Staðan í riðlinum: Fram 3 3 0 0 Ármann 3 3 0 0 Valur 3 2 0 1 IR 3 111 Þróttur 3 10 2 UMFN 3102 ÍA 3 0 12 Grótta 3 0 0 3 Úrslit leikja í b-riðli: KR — IBK 6:7 KR — FH 1:8 KR — Haukar 2:4 ÍBK — Haukar 6:5 ÍBK — Fylkir 3:3 Breiðablik - - FH 0:11 Breiðablik - - Víkingur 2:4 Breiðablik - - Stjarnan 6:4 FH — Stjarnan 9:1 Víkingur — Haukar 5:7 Víkingur — Fylkir 0:6 Fylkir — Stjarnan 6:1 Staöan í riðl inum: FH 3 3 0 0 28:2 6 Fylkir 3 2 10 15:4 5 ÍBK 3 2 10 16:14 5 Haukar 3 2 0 1 16:13 4 Vikingur 3 10 2 9:15 2 Breiðablik 3 10 2 8:19 2 KR 3 0 0 3 9:19 0 Stjarnan 3 0 0 3 7:21 0 25:6 6 13:9 6 19:7 4 11:16 2 12:17 2 12:20 2 11:16 1 6:22 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.