Morgunblaðið - 14.02.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.02.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1974 11 Ný sending Dagkjólar, síðir kvöldkjólar, blússur, brjósthaldarar og korselett frá Lady Marlene. MORGUNBLAÐSHUSINU LOKAÐ í dag frá hádegi vegna jarðarfarar Einars B. Guðmunds- sonar, hrl. Vagn E. Jónsson. Lífeyrissjóður Iðnaðarmannafélags Suðurnesja FUNDARBOÐ Aðalfundur Lífeyrissjóðs Iðnaðarmannafélags Suðurnesja verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar 1974 í Iðnað- armannasalnum að Tjarnargötu 3 í Keflavík. Fundurinn-hefst kl. 8.30 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin. STOFNUN HLUTAFELAGS UM ÞÖRUNGAVINNSLU m BREIDAFJÖRD Samkvæmt lögum nr. 107 27. desember 1973 um þörungavinnslu við Breiðafjörð hefur verið ákveðið að stofna hlutafélag, er reisi og reki verksmiðju að Reykhól- um við Breiðafjörð til vinnslu á þörungum eða efnum úr þörungum. Ákveðið er að aðild sé heimil öllum einstaklingum eða félögum, sem áhuga hafa og geta stofnendur skráð sig fyrir hlutafé hjá iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykja- vík, fyrir 8. mars n.k. Lágmarkshlutafjárframlag er kr. 10.000.— og er að því miðað að % hlutafjárloforðs greiðist innan viku frá stofnfundi. Athygli skal vakin á, að skv. 4. gr. tilvitnaðra laga geta hluthafar í Undirbúningsfélagi þörungavinnslu, sem stofnað var skv. lögum nr. 1 07/ 1 972, skipt á hlutabréf- um sínum í því félagi og jafngildi þeirra í hlutabréfum í hinu nýja hlutafélagi. Stofnfundur verður haldinn föstudaginn 1 5. mars n.k. kl. 10.00 í fundarsal stjórnarráðsins á þriðju hæð í Arnarhvoli. Iðnaðarráðuneytið 12.febr. 1974. álnavöru markaður Búrtarnir eru komnir Opiö í hádeginu álnavörumarkaður — Hverfisgötu 44. riaslhúðaður krossvlður - Vatnspolinn Slærð 120x240 cm. Hvítur/brúnn Þykkt 6I/2 mm kr. 1.745.— pr. plata Þykkt 9 mm kr. 2.000.— pr. plata Þykkt 1 2 mm kr. 2.285 — pr. plata Þykkt 1 5 mm kr. 2.71 5.— pr. plata Þykkt 1 8 mm kr. 3.040.— pr. plata. Hvítur/hvítur kr. 2.340,— kr. 2.595 — kr. 2.970 — kr. 3.340,— kr. 3.655.— Krossviður þessi er viðurkenndur af skipaskoðun ríkisins og ferskfiskmati ríkisins. „HREINUETIEYKUR VERÐMÆTT Plöturnar fást hjá okkur ^ Timburverzlun Arna Jónssonar & Co. hf. Símar11333—11420. i /ví'''' t.í liiii rnmmm : lllsil : : : "'Hv ...... -j 'ricity gufugleypj pgar í sig gufu Ihúsum ....s., ... v.„ '&M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.