Morgunblaðið - 14.02.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.02.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1974 AIVIWVAVSVIWA Atvinna Óskum að ráða nú þegar menn til afgreiðslu á nýjum bílum. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra. Davíð Sigurðsson h.f., Fiat einkaumboð á íslandi, Síðumúla 35. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða nú þegar skrifstofustúlku til. almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Gott kaup. Upplýsingar á skrifstofunni. Davfð Sigurðsson h.f., Fiat einkaumboð á íslandi. Síðumúla 35. Vélstjóri og háseti óskast til netaveiða á m.b. Hafrúnu frá Rifi. Símar 34349 og 30505. Flugfélag Islands h.f. óskar eftir að ráða eftirtalið starfs- fólk. 1. Mann í vöruafgreiðslu. 2. Afgreiðslustúlku í farþega- afgreiðslu. Umsóknarfrestur til 18. febrúar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstöfum félagsins. 3. Hlaðmenn til starfa við hleðslu flugvéla. Upplýsingar hjá Ara Jóhannessyni, verkstjóra, Reykjavíkurflugvelli. Upplýsing- ar ekki veittar í síma. FLUGFÉLAG Islands h.f. Skrifstofustúlka éskast Vana skrifstofustúlku vantar við heildverzlun hálfan daginn, þarf að vera vön öllum almennum skrifstofu- störfum, hafa gott vald á ensku og einu Norðurlanda- máli og vera góður vélritari. Gott starf, góð laun fyrir góða stúlku. Þær sem hafa áhuga sendi inn umsókn á afgr. Mbl. merkt „3336“ Oskum eftir að ráða trésmiBi og laghenta menn til starfa. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Gó^ laun Knattspyrnufélagið Víkingur óskar eftir góðum manni til að annast rekstur skíðaskála félagsins í 1—2 mánuði. Þarf að hafa bíl og æskilegt að hann geti veitt einhverja tilsögn á skíðum. Upplýsingar í síma 23269 eftir kl. 19 næstu daga. Sjómenn vantar til netaveiða á M.B. Sæþór KE 70. Upplýsingar í síma 2018, Keflavík. AfgreiBslustörf Hagabúðin, Hjarðarhaga 47 vantar starfsfólk nú þegar: Kjötafgreiðslumann. Afgreiðslustúlku. Stúlku við innpökkun. Uppl. í síma 19453. ViðgerðarmaÓur Viljum ráða vanan dekkjaviðgerðar- mann. Hafið samband við Hilmar Bjartmarz, Höfðatúni 8. Sími 16740. Samband ísl. samvinnufélaga Kvöldvinna Rösk og ábyggileg kona óskast til starfa í fatageymslu. Veitingahúsið Borgartúni 32 Sfmar 35355 og 19330. Atvinna Óskum eftir að ráða nokkrar stúlkur til verksmiðjustarfa í nýju verk- smiðju vora að Vesturvör 16—20 Kársnesi, Kópavogi. Uppl. í síma 12946 milli kl. 1—5. Dósagerðin h.f., Borgartúni 1. Háseta vantar á 250 lesta bát sem gerður er út á þorskanetaveiðar frá Suður- nesjum. Einnig vantar mann í fisk- aðgerð. Upplýsingar í símum 2190 og 1833, Keflavík. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Atvinna Tamningamann eða aðstoðarmann vantar á tamningastöð. Upplýsingar í síma 41030, eftir kl. 20.00. Hárgreiðslustofur Hárgreiðslukona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilboð merkt ,,hár- greiðsla“ 1437 sendist blaðinu sem fyrst. AfgreiBslustúlka óskast Óskum að ráða stúlku til afgreiðslu- starfa. Vaktavinna. Upplýsingar í símum 25640 og 25090. Brauðbær veitingahús við Óðinstorg. LöglærSan fulltrúa vantar til starfa við lögtaksinn- heimtu. Upplýsingar gefur innheimtustjóri. Innheimtustofnun sveitarfélaga. Starf skólastjóra Starf skólastjóra við Samvinnuskól- ann að Bifröst er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. marz 1974. Starfið veitist frá 1. júlí 1974. Skriflegar umsóknir með greinar- gerð um nám, próf og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Samband ísl. samvinnufél. STARFSMANNAHALD. Verkstjóri verkamenn Okkur vantar verkstjóra og verkamenn vana röralögnum strax. Brún h.f., Suðurlandsbraut 10, sími 84825. Sölukona Kona eldri en 25 ára gömul getur fengið vinnu allan daginn, strax eða síðar. Upplýsingar veittar á skrif- stofunni, fyrir hádegi næstu daga, ekki í síma. Húsgagnahöllin, Laugavegi 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.