Morgunblaðið - 14.02.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.02.1974, Blaðsíða 15
Karl Roth Sigrfðarson og gullvægum setningum um hetjur mannkyns- og tslandssög- unnar. Dæmi: „Gunnar á Hlíðar- enda, Gunnar á Hlíðarenda — má ekki bjóðaþér vfnarbrauðsenda!" □ Af óviðráðanlegum orsökum (!!) misstu Slagsfðungar af öðru skem mtiatriðinu^ æðisgengnum dansi, en það þriðja var fest á filmu: Sjö stúlkur úr Armúla- skóla fluttu ný þ j óðlagatón I ist. Þvf miður hafa þær enn ekki komið sér upp nýju nafni, þvf að eftir að ein ný bættist í hópinn, geta þær ekki lengur notað gamla nafnið, sem var: SEX SHOW. Q Helga Þorsteinsdóttir (17 ára) og Karl Roth Sigrfðarson (16) fræddu okkur um starfsemi FALMs og sögðu m.a.: „Sunnudagskvöldin eru miklu Um páskana f fyrra voru nem- endur gagnfræðaskólanna f borg- inni fengnir til að flytja valin skemmtiatriði af árshátfðum og skemmtunum skóianna á dans- leik f Tónabæ. Þótti sá flutningur heppnast vel og var góður rómur gerður að frammistöðu ungu skemmtikraftanna. Forráðamenn Tónabæjar fengu sfðan þá hug- mynd að halda þessum ung- mennahópi saman og reyna að stofna til samtaka, sem hefðu það að markmiði að æfa og flytja slík skemmtiatriði í Tónbæ og vfðar. Voru flytjendurnir frá páska- dansleiknum kallaðir á fund — og þar voru stofnuð eins konar samtök, sem nendu sig FALM — en það er skammstöfun fyrir „Félag áhugafólks um ieiklist og músfk“. Sfðan hafa Fálmararnir — eins og unglingarnir eru gjarn- an nefndir — haldið vikulega fundi í Tónabæ og þar lagt á ráðin varðandi skemmtiefni, sem hefur verið flutt á hverju sunnudags- kvöldi sfðan, nema nú eftir jól aðeins annað hvert sunnudags- kvöld. The Royal Musical Orchestra merkilegri en laugardagskvöldin, þegar aðeins er ball hér. A sunnu- dagskvöldum er unga fólkið sjálft að gera eitthvað — auk þess sem við erum að sjálfsögðu öll upp- rennandi stjörnur! Það má segja. að um 50 ungling- ar hafi komið við sögu FALMs — sumir mikið, aðrir Iftið. Við höld- um alltaf fundi hér f Tónabæ á hverju mánudagskvöldi kl. 8 og ákveðum atriði til flutnings á næsta FALM-kvöldi. Sfðan æfir hver hópur fyrir sig. Við semjum svo að segja allt efnið sjálf. Þetta er mestmegnis tónlistarefni, við spilum flest á einhver hljóðfæri, og svo er einnig gamanefni margs konar. Þá má segja, að gamanefn- ið sé kannski ekki neitt stórkost- legt, en hins vegar er meira f tónlistina spunnið — þar eru menn að reyna að gera eitthvað. Deírs og sagt hefur veriB frá hér á SLAGSÍÐUNNI tók kór Verzlunarskól- ans lög úr rokkóper- unni Tommy til flutnings á nem- endamóti skólans (sem var í gær). ViÓ . .. og hér er hljómsveitin — Karl Sighvatsson, orgel, Ólafur Garðarsson, trommur, Sigurður Árnason, bassi, og Gunnar (Búi) Ringsted, gítar — allir hversdags- klæddir og þó fínir: (Ljósmyndir Sv. Þormóðsson) SLAGSlÐAN lagði svo á og mælti svo um, að tveir þrautþjálf- aðir kappar úr úrvalsliði hennar skyldu halda af stað í vfking, herja á Tónabæ og ná sér í góðan feng. Birtist afrakstúr ferðarinn- ar hér f formi mynda og stutts viðtals við stúlku og pilt, sem hafa starfað f FÁLMinu frá upp- hafi. □ The Royal Musical Orchestra — Johnson og Sigurjohnson — flutti sinfónfskan mars, saminn undir áhrifum fjallaloftsins f Nepal. Byggðist hann upp á hljóð- mynztrum af Stálsmiðju-ættinni „Sjö stelpur" úr Armúlaskóla Hópurinn er svona á aldrinum frá 14 til 18—19 ára. Þetta er alveg opinn hópur og getur hver, sem er, gengið inn í hann, bara með því að mæta á mánudags- fund. Við viljum hvetja krakka til að koma og taka þátt f þessu með okkur.“ Þvf má svo bæta við, að nú er á vegum FALMs verið að æfa nær stundarlangan gamanþátt með söngvum, „Háa C-ið“, og eru leik- endur fimm. Leikstjórinn er 19 ára piltur, Kristinn T. Haralds- son. Vonazt er til, að frumsýning geti orðið um miðjan marz. Hér er kórinn allur skikkjuklæddur og fínn. . . þau skrif er raunar engu aÓ bæta, en SLAGSÍÐAN sendi „mann og annan" í Austurbæjarbíó fyrir nokkrum kvöldum og þar voru þessar myndir teknar á æf- ingu kórsins.l I .... og hér er stjórnandinn, Sigurður Rúnar Jónsson, allur dúðaður og ffnn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.