Morgunblaðið - 19.02.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1974, Blaðsíða 1
40 SIÐUR MEÐ 8 SIÐNA IÞROTTABLAÐI 41. tbl. 61. árg. ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ólafur afneitar fullyrð- ingum iðnaðarráðherra Islenzkur ráðherra veldur reiði og hneykslun á fundi Norðurlandaráðs Stokkhólmi, 17, febrúar, frá Birni Jóhanrtssyni. Magnús Kjartansson iðnaðarráðherra veittist mjög harkalega að Norð- mönnum í almennum um- ræðum á þingi Norður- landaráðs hér í dag. Sakaði hann þá um að hafa bland- að sér í íslenzk innanríkis- mál með því að reyna að hafa áhrif í þá átt, að varnarstöðin í Keflavík verði ekki Iögð niður. Ólaf- ur Jóhannesson forsætis- ráðherra sá sig til knúinn til að taka til máls og lýsa yfir því, að, Norðurlanda- ráð væri ekki vettvangur til umræðna um varnar- málin og lýsti því yfir, að hann teldi ekki, að Norð- menn hefðu blandað sér í íslenzk innanríkismál. Trygve Bratteli, forsætis- ráðherra Noregs, Lars Korvald, fyrrverandi for- sætisráðherra, K. B. And- ersen, fyrrverandi utan- ríkisráðherra Dana, og Gylfi Þ. Gíslason mót- mæltu allir fullyrðingum Magnúsar. Framhald á bls. 18 Andrei Gromyko um Solzhenitsyn: Þiirfnm ekki þetta eitursull Ziirich, París, febrúar, AP-NTB Moskvu, 18. HATURSHERFERÐINNI gegn Alexander Solzhenitsyn hefur ekki linnt í Sovétrfkjunum þótt Miðausturlönd: r Ognar Gaddafy friði? Washineton 18. febrúar, AP—NTB BANDARÍKJASTJÓRN IVIEÐ Henry Kissinger utanríkisráð- herra í fararbroddi hefur nú á ný hert mjög tilraunir sínar til að koma á samningsviðræðum milli Sýrlendinga og ísraela og að fá ólíusölubanni Araba- ríkjanna gagnvart Bandaríkj- unum aflétt. Utanríkisráðherrar Egypta- lands og Saudi-Arabíu, þeir Ismail Fahmi og Omar Sakkaf, eru nú í Washington og hafa þegar átt fund með Henry Kissinger. Þeir munu halda með honum fleiri fundi áður en þeirsnúa heim og einnig hefur flogið fyrir, að þeir muni ræða við Nixon forseta. Mikil spenna er nú í löndum Araba vegna hótana frá Líbýu um að gera opinberar segul- bandsspólur, sem sagt er að Framhald á bls. 31 hann hafi verið rekinn úr landi og sviptur rfkisborgararétti. Andrei Gromyko, utanrfksráð- herra Sovétrfkjanna, sem er f heimsókn í Parfs, bermálaði þessa stefnu þegar hann var spurður hvort þetta mál gæti haft neikvæðar afleiðingar á sambúð austurs og vesturs: „Solzhneitsyn er nú utan landamæra Sovétríkj- anna, utan lands okkar. Sovétrík- in þurfa ekki þetta eitursull.“ I einkaviðtali við fréttastofuna Associated Press hefur Solzhenit- syn hins vegar lýst þvf yfir, að hann hafi ekki gefið upp alla von um, að hann geti einhvern tíma snúið aftur til föðurlands síns: „Ég veit i hjarta mínu, að ég á jafn mikinn og meiri rétt á sovézkri grund en þeir, sem ráku mig með valdi úr landi.“ Ahyggjur af skjöl- UMSÍNUM Solzhenitsyn kvaðst vongóður um, að fjölskylda hans gæti komið til hans áður en langt um líður en hún ætti töluvert starf fyrir hönd- um, að pakka niður og ganga frá ýmsum málum. Hann kvaðst hins vegar hafa miklar áhyggjur af skjalasafni sínu, sem hann hefur verið að byggja upp áratugum saman. Hann kvaðst óttast, að yfirvöld gerðu það upptækt, en það væri þá andlegt morð af þeirra hálfu. I skjalasafninu sagði hann að væru meðal annars ýmsar sögulegar heimildir, sem honum væru nauð- synlegar við ritverk sín. Ekki kvaðst hann þó ætla að gefast uppt þótt sovézk yfifvöld legðu hald á safnið: „Það hefur að geyma heimildir frá fortiðinni. Ef þeir taka þær af mér, sný ég mér bara að nútíðinni. Eg þarf engar sérstakar heimildir til að skrifa umSovétrfki dagsins í dag.“ Solzhenitsyn bað fyrir hlýjar kveðjur og þakkir til allra þeirra fjölmörgu, sem hefðu boðið sér aðstoð og lýst yfir stuðningi. Ýmis lönd hefðu boðið sér hæli og slík- ur vináttuvottur væri sér mikils virði. Hann kvaðst ekki hafa tekið ákvörðun um hvar hann settist að, en fyrst um sinn yrði hann um kyrrt íSviss. Hann kvaðst ekki örvænta um framtiðina, þótt hann hefði verið rekinn úr landi: „Tré, jafnvel gömul tré, jafnvel tré, sem eru flutt úr stað, skjóta nýjum rót- HEIMÞRAIN kemur SÍÐAR ----------- Vestur-þýzka skáldið Heinrich CoilCOrdG: Böll, sem er náinn persónulegur vinur Solzhenitsyns, sagði í við- tali við „Der Spiegel“, að Solzhen- itsyn virtist ekki vera neitt þung- lyndur núna, en hann byggist við, að það kæmi siðar: „Ég held, að þegar hann hættir að hafa áhyggj- ur af fjölskyldu sinni, þegar hún er komin heilu og höldnu frá Ölafur Jóhannesson í ræðustól á þingi Norðurlandaráös á sunnu- daginn. 150 millj. punda til viðbótar Sovétríkjunum, muni hann fyrst finna til biturleika vegna brott- rekstursins. Að vera rekinn frá heimalandi sínu er það versta, sem getur koinið fyrir rithöfund. Solzhenitsyn kemur til með að þjást af heimþrá." London, 18. febr. AP. LJÓST er orðið, að því er blaðið Daily Telegrap í London segir í dag, að ríkisstjórnir Frakklands og Bretlands verða að leggja fram um 150 milljónir sterlingspunda til viðbótar, eigi að vera unnt að fullgera hljóðfráu þotuna Con- corde. Þar með yrði kostnaður við Framhald á bls. 31 Bretland: Komast fr jálslyndir í oddaaðstöðu? Lundúnum 18. febr. AP—NTB NIÐURSTÖÐUR Þriggja skoðanakannana, sem birtar voru f Lundúnum í gær, benda til þess, að áhrifa Frjálslynda flokksins í Bretlandi kunni að gæta í brezka þinginu eftir kosningarnar 28. febrúar nk. í f.vrsta skipti í hálfa öld. Benda niðurstöðurnar til, að íhaldsf lokkurinn og Verka- mannaflokkurinn fái svipaðan þingmannafjölda, en að Frjáls- lyndi flokkurinn fái 20 þingmenn og geti koinizt í oddastöðu. Frjálslyndir hafa skv. könnun- unum aukið mjög fylgi sitt frá því að kosningabaráttan hófst eða um 5% á einni viku. Skv. skoðana könnun, sem blaðið Observer birt- ir, fá frjálslyndir 19,5% atkvæða, íhaldsflokkurinn 40,5% og Verkamannaflokkurinn 38%. Skv. könnun Daily Telegraph fá frjálslyndir 14%, Ihaldsflokkur- inn 42,5% og Verkamannaflokk- urinn 41,5%. I könnun, sem Sunday Times birtir, fá frjáls- lyndir 21%, íhaldsflokkurinn 38% og Verkamannaflokkurinn 35%. Fulltrúar brezkra kolanáma- manna lögðu i dag launakröfur sínar fyrir hið ríkisskipaða launa- málaráð. Formaður ráðsins, sir Frank Figgures, sagði, að kröfur námamanna væru einsdæmi i sögu ráðsins, þar eð þær væru svo langt fyrir ofan þau mörk, sem ríkisstjórnin hefði sett i barátt- unni gegn verðbólgu i landinu, en þar er gert ráð fyrir 7% hámarks- hækkun. Námamenn krefjast hins vegar 35% hækkunar. Ve'rk- fall námamanna hefur nú staðið i 15 daga og fer ástandið í Bret- landi dagversnandi samfara minnkandi kolabirgðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.