Morgunblaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. F-EBRUAR 1974 DAGBÓK t dag er föstudagurinn 22. febrúar, sem er 53. dagur ársins 1974. Péturs- messa. Nýtt tungl (góutungl). Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.46, síðdegis kl. 19.01. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 09.01, sólarlag kl. 18.23. A Akureyri er sólarupprás kl. 08.51, sólarlag kl. 18.02. (Heimild: tslandsalmanakið). Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður; ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. (Jóhannesar guðspj. 14. 27). ARIMAÐ HEILJA I>unn 12. janúar gaf séra Jón Þorvarðsson saman í hjónaband í Háteigskirkju Ase Marit Holtet og Guðmund Einarsson. Heimili þeirra er að Bragagötu 31, Reykjavík. (Studio Guðm.). Þann 26. janúar gaf séra Ragnar Fjalar Lárusson saman í hjónaband Jóhönnu Guðjónsdótt- ur og Pétur Jónsson. Heimili þeirra er að Eiríksgötu 25, Reykjavík. (StudioGuðm.). Þann 2. febrúar gaf séra Olafur Skúlason saman í hjónaband í Bústaðakirkju Iðunni Antonsdóttur og Garðar Eggerts- son. Heimili þeirra er i Laxárdal, N-Þing. (Studio G uðm.). Þann 2. febrúar gaf séra Þor- steinn Björnsson saman í hjóna- band Gunnþóru Skaftadöttur og Sveinbjörn Sveinb jörnsson. Heimili þeirra er að Dvergabakka 20. Re.vkjavík. (Studio G uðm.). Vikuna 22.-28. febrúar verður kvöld- helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Reykjavfkur- apóteki, en auk þess verður Borgarapótek opið utan venjulegs afgreiðslutíma til kl. 22, alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. 1KRDSSGATA Lárétt:2 reykja5 róta 7 samstæðir 8 deila 10 sérhljóðar 11 flutning- inn 13 samhljóðar 14 brask 15 fyrir utan 16 forfaðir 17 grugga Lóðrétt: 1 rekan 3 ákúrur4 rengl- an 6 púkann 7 hirða uin 9 2 eins 12 sérhljóðar Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 masa 6 sár 8of 10 klár 12 raknaði 14 árna 15 ám 16 áð 17 sorinn Lóðrétt: 2 ás 3 saknaði 4 árla 5 foraðs 7 gi'imm 9 far 11 aða 13 knár. Tapað — fundið Ung, grá læða með rauða ól og bjöllu hefur verið í óskilum í Grundargerði s.l. hálfan mánuð. Uppl. í síma 32829. SÖFNIN Landsbókasafnið er opið kl. 9— Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud, kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud, kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16 —19. Sólheimadtibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14—17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Ameríska bókasafnið, Nes- haga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungsi Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30—16.00. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtu. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Það geta verið nokkuð skiptar skoðanir um hversu smekklegur klæðaburður kvennanna á myndinni er, en alla vega er hann í samræmi við fyrirmæli tízkukónga, sem vilja láta taka mark á sér. En óneitanlega eru konurnar hinar myndarlegustu á velli. Takið eftir sokkunum, sem eru þykkir og útprjónaðir. Slíkir sokkar voru mjög í tízku fyrir nokkrum árum, en hafa verið í ónáð sfðan, en virðast nú vera að koma aftur. PElMIMAVirMIR IMVIR BORGARAR Svfþjóð Susanne Södergren Berggatan 8 59010 Boxholm Sverige Hún er 13 ára og hefur áhuga á skepnum, íþróttum og poppi, svo eitthvað sé nefnt. Noregur EgilGrytdal Othilienborg 9 7000 Trondheim Norge Hann er 26 ára frímerkjasafn- ari, sem vi 11 skrifast á við íslend- inga með sama áhugamál. Bandaríkin Louis Katz 1550Lunar Dr. Monterey Park, Calif. 91754 U.S.A. Hann er 12 ára og vi 11 skrifast á við íslenzkan frímerkjasafnara með skipti fyrir augum. Á Fæðingarheimili Reykja- víkur fæddist: Fríðu Guðjónsdóttur og Karli Ómari Karlssyni, Móabarði 12, Hafnarfirði, sonur þann 11. febrúar kl. 08.05. Hann vó 1514 mörk og var 52 sm að lengd. Marfu Hannesdóttur og Ólafi Georgssyni, Lundarbrekku 8, Kópavogi, sonur þann 10. febrúar kl. 06.10. Hann vó tæpar 16 merk- ur og var 53 sm að lengd. ME5SUR A MORGUINI | SÁ IMÆSTBESTI Sölumaðurinn: Sjáið þér nú til, frú. Þér greiðið mér bara smáút- borgun, og sfðan greiðið þér ekki neitt í marga mánuði. Frúin: Jæja, og hvar hafið þér heyrt þessa kjaftasögu ? CENCISSKRANINC Aðventkirkjan í Reykjavík Bibliurannsókn kl. 9.45 Guðsþjónusta kl. 11 Sigurður Bjarnason prédikar. Safnaðarheimili aðventista, Keflavík Bibliurannsókn kl. 10 Guðsþjónústa kl. 11 Sigfús Hallgrímsson prédikar. ást er. .að vera háð hvort öðru TM Reg. U.S. Pat. Ofí.—All rights reterved (£) 1973 by los Angeles Times BRIDGE Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Hollands og Frakklands í Evrópumótinu 1973. Norður S D-8-6-4 H D-10-9 T Á-10-9-5-4-2 L — Austur S K-G-10-9-3 H K-7-2 T K-6-3 L 10-4 Vestur S 5 H G-6-3 T D L Á-D-9-8-7-6-5-3 Suður S Á-7-2 H Á-8-5-4 T G-8-7 L K-G-2 Við annað borðið sátu frönsku spilararnir Boulenger og Svarc N- S og þar gengu sagnir þannig: Vestur á að láta út og hvað lætur þú út lesandi góður, í þess- ari stöðu? Lauf? Að sjálfsögðu. Það hefði Iíka farið vel, því sagn- hafi fær þá varla nema 4 eða 5 slagi — Hollenzki spilarinn sem var vestur, var á öðru máli. Hann lét út hjarta 6. Drepið var i borði með níunni og austur gaf. Sagn- hafi lét út tígul úr borði, vestur drap með drottningu, lét aftur hjarta og nú var spilið unnið. Sagnhafi gerir tígulinn góðan, og ekki skiptir máli þótt austur láti út lauf, því A-V geta ekki gert laufið gott áður en sagnhafi hefur fengið sína 9 slagi. FRÉTTÍR Kristniboðsfélag kvenna heldui aðalfund sinn fimmtudaginn 28 febrúar. Færeyingafélagið, eða ölh heldur dansflokkur þess, hefu: æfingu í færeyskum þjóðdönsun • félagsheimili Vals að Hlíðarend; í kvöld kl. 9, og er þess vænzt, ai sem flestir Færeyingar komi ; æfinguna. Lining Kl. | ). QQ K»“p 1 BamiariVjadollar HS, 40 HS, 80 1 Stcrhngspund I9S.90 197.10 # 1 Kanadadollar 87, 60 HH, 10 100 Danskar krónur 1)S|,MS 1359,75 • 100 Norskar krónur 149 i. 40 1502,20 # 100 Sfrnskar krónur 1841.95 1852,75 • 100 Finnsk mOrk 2191, 50 2206,40 100 Franekir írankar 1714.75 1744,95 * * 1) 100 Relg. írankar 211.15 212. 35 100 Svinsn. frankar 2742.60 2758,70 * 100 Gyllini 3059. 70 3077,60 * 100 V. -I>ýzk mörk 3190.65 3209,35 • 100 Lirur 1 3. 1 3 13,21 100 Austurr. Sch. 432.95 435. 45 100 Escudos 334.20 336,20 100 Pesetar 144,50 145,30 Yen 30, 14 30. 32 * 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99. 86 100,14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 85. 40 85, 80 • Breyt I) Gildi ing frá »r0u»tu •kráninfu r aSeina fyr iBeiur lengd* útflutnlngi á r lnn- og vórum. Varið land Undirskriftasöfnun gegn uppsögn varnar- samningsins og brott- vísun vararliðsins. Skrifstofan í Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60 er opin alla daga kl. 14—22. Sími 36031, pósthólf 97. Skrifstofan að Strandgötu 11 f Hafn- arfirði er opin alla daga kl. 10—22, sími 51888. Skrifstofan í Kópa- vogi er að Álfhólsvegi 9. Hún er opin milli kl. 17—20. Sfmi 40588. Skrifstofan í Garða- hreppi er f bókaverzl- uninni Grímu og er op- in á verzlunartíma. Sími 42720. Skrifstofan á Akur- eyri er að Brekkugötu 4, en þar er opið alla daga kl. 17—19. Sím- ar: 22317 og 11425. A verzlunartíma er opið í Bókabúðinni Eddu, Hafnarstræti 100. Sfmi 11334. Skrifstofan í Kefla- vík er að Hafnargötu 46, sími 2021. Opið 5—7og 8—10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.