Morgunblaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR 1974 25 félk í fréttum 00 9 ‘ *i a**tj <. □ PABBINN HRESS, EN SYNIRNIR SlÐUR Clifford Irving, bandaríski „skáldmæringurinn", sem var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að falsa ævisögu um millj- ónamæringinn og sérvitringinn Howard Hughes og svíkja út úr útgáfufyrirtæki fé út á söguna, var látinn laus á dögunum. Fangelsisdómurinn hafði reyndar ekki verið afplánaður að fullu, en vegna góðrar hegð- unar (lengstum) var Clifford sleppt eftir 16 mánuði, en brjóti hann af sér á ný innan ákveðins tíma, fer hann beint í fangelsið aftur til að ljúka af- plánun dómsins. Kona hans, Edith, situr enn inni I fangelsi I Sviss fyrir sinn þátt I fölsuninni og fjársvikun- um. Synir þeirra hjóna, Barna- by, fjögurra ára, og Nedsky, sex ára, voru í umsjá fjölskylduvin- ar á meðan foreldrar þeirra af- plánuðu refsingu sína, en er pabbinn hafði verið látinn laus í Bandaríkjunum, voru þeir sendir með flugvél til að hitta hann og þessi mynd var tekin af þeim feðgunum á Kennedy- flugvelli í New York. Clifford svaraði þar nokkrum spurning- um blaðamanna og var í ljóm- andi góðu skapi, en synirnir voru ekki eins hýrir á brá. E.t.v. hálfskömmuðust þeir sín fyrir að eiga svona ,,agalegan“ pabba, eða kannski voru þeir bara svona feimnir. □ NYJASTA MEGRUNAR- AÐFERÐIN Þetta er frú John Horn, húsmóðir í borginni Gibralt- ar i Michigan-ríki í Banda- ríkjunum. Hún segist vera fyrsta manneskjan í Banda- rikjunum, sem hafi látið binda kjálka sína saman með vir í þvi skyni að léttast. Hún hefur létzt um rúm 15 kíló á sex vikum. Hún var tæp 104 kiló að þyngd, er hún fékk tannlækni til að koma fyrir virum á tann- görðum sínum og binda þá saman, og hún vonast til að halda þetta út i 90 daga og léttast á þeim tíma um 3814 kíló. Ef henni tekst það ekki, ætlar hún að halda áfram í þessari sérstæðu megrun þar til markinu, liðlega 65 kílóa þyngd, er náð, svo fremi að heilsa hennar leyfi lengingu megrunarskeiðs- ins. Frúin er 23 ára að aldri. □ HVAÐERí TÖSKUNNI? Frú Charmain Brent, eiginkona Ronald Biggs, Iestarræningjans fræga, sést hér sýna öryggis- verði á Kennedy-flugvelli í NoW York ofan í veskið sitt, áður en hún fór út í flugvélina, sem flutti hana til Rio de Janeiro, en þar situr maður henn- ar í fangelsi og bíður á- kvörðunar um það, hvort brasilísk yfirvöld ætli að framselja hann brezkum yfirvöldum eða ekki. W Utvarp Reykjavík # FÖSTUDAGUR 22. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kL 7.20. Fréttir kL 7.30,8.15<og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.55 Morgunstund barnanna kL 8.45: Vil- borg Dagbjartsdóttir heldur áfram sög- unni „Börn eru bezta fólk" eftir Stefán Jónsson (16). Morgunleikfimi kL 9.20. Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kl 9.45. Létt lög á milli at riða Spjallað við bændur kL 10.05 Morgunpopp kL 10.25: Hljómsveitin Santana syngur og leikur. Tónlist eftir Mozart kl 11.00: Elaine Shaffer, Marilyn Costello og hljóm- sveitin Philharmonia leika Konsert í C-dúr (K 229) fyrir flautu, hörpu og hljómsveit / Fílharmóniusveitin í Berlín leikur Sinfóniu nr. 38 í D-dúr (K 504) „Prag“-sinfóniuna. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Platero og ég“ eftir Juan Ramón Jimenéz Olga Guðrún Ámadóttir og Erlingur Gislason lesa (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Jean Sibelius Hljómsveitin Finlandia leikur Andante Festivo; Eric Fougstedt stj. Birgit Nilson syngur nokkurlögvið undirleik Óperuhljómsveitarinnar í Vín; Bertil Bokstedt stj. Aaron Rosand og sin- fóníuhljómsveit undir stjórn Tibors A skjánum Föstudagur 22. febrúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og aug lýsingar 20.30 Að Heiðargarði Bandariskur kúrekamyndaflokkur. Vandanum vaxinn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Landshom Fréttaskýringaþáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.05 Everiste Galois Leikin, frönsk mynd um ævilok franska stærðf raeðingsins Galois (1811—1832), sem talinn hefur verið ejnn af snjöllustu stærðfræðingum sög- unnar og gerði meðal annars merkar uppgötvanir á sviði algebru og mengja- fræði. Þýðandi Dóra Hafsteinsdót tir. 22.35 Dagskrárlok Laugardagur 23. febrúar 1974 17.00 Iþróttir Meðal efnis í þættinum er mynd frá heimsmeistaramótinu á skiðum og mynd úr ensku knattspyrnunni. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Björn Olafsson leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í kvöld ki. 20 verður útvarpað frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands i Háskólabíói í gærkvöldi, en einleikari með hljömsveitinni er að þessu sinni Björn Ölafsson. Óþarfi er að kynna Björn Ólafsson is- lenzkum tónlistarunnendum með mörgum orðum, svo veiga- mikill, sem þáttur hans hefur verið i tónlistarlífinu um ára- tuga skeið. Björn var konsert- meistari hljómsveitarinnar allt Szökes leika „Sex glettur" fyrir fiðlu og hljómsveit op. 87 b og op. 89. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphornið 17.10 Ut varpssaga barnanna: „Jói f ævintýraleit" eftir Kristján Jónsson Höfundur les (4). 17.30 Framburðarkennsla í dönsku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fréttaspegill 19.40 Þingsjá Ævar Kjartansson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar Is- lands í Háskólabiói kvöldið áður. Hl jómsveitarstjóri: Karsten Andersen Einleikari: Björn ólafsson a. Fiðlukonsert í Ddúr op. 61 eftir Ludwigvan Beethoven. b. Sinfónfa i d-moll eftir César Franck. -Jón Múli Arnason k>nnir tónleikana - 21.30 Utvarpssagan: „Trfstan og Isól“ eftir Joseph Bédier Einar ól. Sveinsson prófessor ís- lenzkaði. Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (11). 22.25 Ummyndanir Sex goðsögur í búningi rómverska skáldsins Övids með tónlist eftir Benja- min Britten. 1 fyrsta þætti flytur Kristján Amason inngangserindi og Erlingur Gíslason les þýðingu hans á sögunni um Pan og Syrinx. Kristján Þ. Stephensen leikur á óbó. 23.00 Draumvfsur Sveinn Árnason og Sveinn Magnússon kynna lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttirí stuttu máll Dagskrárlok. * Umsjónarmenn Björn Teitsson og Bjöm Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Söngelska f jölsky Idan Bandariskur söngva- og gamanmynda- flokkur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 20.50 Vaka Dagskrá um bókmenntirog listir. 21.30 Eftirsótt fbúð (The Apartment) Bandarísk biómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk Jack Lemmon, Shirley MacLaine og Fred MacMurray. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Aðalpersóna myndarinnar er pipar- sveinn nokkur, Baxter að nafni. Hann vinnur hjá stóru og mannmörgu fyrir- tækiog kemur sér þar vel við yfirmenn sína, enda gerir hann þeim gjaman smágreöa, þegar svo ber -undir. Hjá fyrirtækinu vinnur einnig bráðfalleg lyftustúlka, sem Baxterverður ástfang- inn af. En svo illa vill til, að forstjór- anum er ágæti stúlkunnar ljóst, ekki siður en honum. Þess má geta, að myndin fékk Óskars- verðlaun sem besta mynd ársins 1960. 23.30 Dagskrárlok frá því að föst starfsemi hennar hófst árið 1950, Hann hefur nú nýlega látið af þessu starfi, en kennir áfram við Tónlistarskól- ann eins og hann hefur gert allt frá árinu 1939. Tvö verk eru á efnisskránni, fiðlukonsert i d-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven og sin- fónía í d-moll eftir César Franck. Hljómsveitarstjóri er Karsten Andersen. LANDSHORN Aðalefni Landshorns i kvöld verður um verkföll og samn- inga, enda eru þessi mál nú efst á baugi hér innan lands. Munu þær Svala Thorlacius umsjón- armaður þáttarins og Vilborg Harðardóttir fjalla um þau. Þá hefur Valdimar Jóhannes- son brugðið sér bæjarleið, þ.e.a.s. norður í land, þar sem snjóalög eru nú mikil og mikið öngþveiti, sem hlotizt hefur af þeim sökum, m.a. i sambandi við rafmagn og sima. Steinnunn Sigurðardóttir fjallar um Keflavikursjónvarp- ið og þá meðal annai's fyrirhug- að litasjónvarp. Loks talar Elías S. Jónsson um misferli það, sem loðnu- löndunarnefnd telur, að átt hafi sér stað i sambandi við löndun til frystihúsa og fiski- mjölsverksmiðja. I( lk f fjclmiélum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.