Morgunblaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 9
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOÚR 22. FEBRÚAR 1974 9 Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í blokk á 1. hæð, má vera jarðhæð í Háaleitishverfi, Fossvoqi eða nágrenni, Laugar- neshverfi, Kleppsvegi, Heimahverfi, Hliðunum eða á góðum stað í aust- urbænum! Útborgun allt að staðgreiðslu. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í vesturbæ, gamla bænum, Hlíðunum og þarí grennd. Útborgun 2 milljónir, 2,5 milljónir og allt upp í 4 milljónir. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Breiðholti eða Hraunbæ. Útborgun 2—2,5 milljón- ir. Höfum kaupendur að 4ra eða 5 herb. íbúð í Hraunbæ eða Breiðholti. Útborgun 3 — 3,3 millj- ónir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. blokkaríbúðum eða hæð- um í Háaleitishverfi, Foss- vogi eða nágrenni, Heima- hverfi. Útborgun allt að 4 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, og 5 herb. kjallara- og risíbúð- um í Reykjavík eða Kópa- vogi. Góðar útborganir. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum, blokkaríbúðum, einbýlis- húsum, raðhúsum í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og Mosfells- sveit. Hafnarfjörður og Kópavogur Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða í flestum tilfellum mjög góðar útborganir. mmm iwmmi AUSTURSTRÆTf 10 A 5 HÆP símar 24850 og 21 970 Fastefgnasalan IMorðurveri Hátúni 4a Símar 21870 og 20998 Við Lindargötu 80 fm nýstandsett 2ja herb. íbúð. Við Dvergabakka 90 fm nýleg 3ja herb. íbúð. Við Rauðalæk 1 1 5 fm falleg 4ra herb. íbúð. Bílskúrsréttur. Við Leirubakka 120 fm skemmtileg 5 herb. íbúð. í smíðum 145 fm einbýlishús ásamt 40 fm kjallara við Vestur- berg. Bílskúrsréttur. Húsið selst fokhelt. í smíðum 2ja og 3ja herb. rúmgóðar íbúðir á besta stað í Kópa- vogi. Seljast tb. undir tré- verk og málningu. Öll sameign frágengin ásamt bílageymslu fyrir hverja íbúð. Teikningar í skrif- stofunni. Alfheimar rúmgóð og skemmtileg einstakl- ingsleg ibúð. Skipti á 2ja herb ibúð. Skúlagata rúmgóð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. Skipti á minni ibúð koma gjarnan til greina. Einbýlis- hús í smiðum. Höfum í sölu nokkur mjög skemmtileg ein- býlishús bæði i Mosfellssveit og á Álftanesi. Kárastígur Nýstandsett 3ja—4ra herb. snyrtileg ibúð á 4. hæð i fjórbýl- ishúsi. Ný eldhúsinnrétting og teppi, fallegt útsýni, gott verð. Tómasarhagi 4ra—5 herb. efri hæð i þríbýlis- húsi, tvær stórar suðursvalir. Sér hiti. Góðar innréttingar. Grænihjalli Glæsilegt raðhús i smiðum. Einbýlishús í smíðum Höfum mjög skemmtilegt einbýl- ishús í smiðum á Álftanesi og í Mosfellssveit. SKIP & *•' FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - S 21735 4 &1955 Jörð óskast Góð bújörð eða jörð með góð ræktunarskilyrði óskast til kaups eða leigu, má vera afskekt. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. mars nk. merkt: Jörð 3296 HUSNÆDI A SKÓLAVÖRDUSTÍG TIL LEIGU FRÁ ÁGUST Húsnæðið er. 3 hæðir, 110 fm hvor hæð, húsnæðið er mjög hentugt fyrir allan skrifstofurekstur, læknastofur o.fl. Leiga skal húsnæðið í heilu lagi, hvora hæð fyrir sig eöa í smærri einingum. Leigutilboð sendist blaðinu fyrir 26. febrúar þ.m. merkt: „Tunaðarmál 46—4936." SIMIl ER 2430(1 Til sölu og sýnis 22. I vesturborglnni nýleg vönduð 4ra herb. íbúð um 105 fm (3 svefn- herb.) á 1. hæð í stein- húsi. Útb. 3.5 millj. sem má skipta. Við Eskihlíð góð 3ja herb. íbúð um 106 fm á 3. hæð ásamt einu herb. í rishæð. Sér efri hæð um 140 fm með þvotta- herb. í íbúðinni á góðum stað á Seltjarnarnesi. Gæti losnað fljótlega. Útb. 4 millj. Efri hæð og rishæð 7 til 8 herb. íbúð ásamt háalofti í steinhúsi í Vest- urborginni. Sérhitaveita. Útb. 3.5 millj. í Vesturborginni 3ja herb. íbúð um 90 fm á 1. hæð í steinhúsi. Útb. um 2 millj. í Austurborginni 3ja herb. íbúð á 1 . hæð með sérinngangi. Útb. 1.3 til 1.5 millj. a fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. SÍMAR 21150 21370 Til sölu stórt og glæsilegt raðhús fokhelt i smiðum á mjög góðum stað i Mosfellssveit. Einstaklingsíbúð ofarlega i háhýsi við Austurbrún. Glæsileg Ibúð með stórkostlegu útsýni. Efri hæð í Hlíðunum 4ra herb. efri hæð 122 fm við Mávahlið. í vesturborginni 3ja herb. stór og góð ibúð við Hringbraut Risherbergi með snyrtingu fylgir. Við Mávahlíð stór og góð 4ra herb. rishæð. Kvistir og þremur herbergjum og eldhúsi. Góður stigi. Á Seltjarnarnesi 6 herb. glæsileg efrl hæð 1 50 fm við Unnarbraut. Allt sér. Út- sýni. Kópavogur 5 herb. neðri hæð 130 fm i tvíbýlishúsi í vesturbænum Úr- vals eign. í Norðurmýri á mjög góðum stað 5 herb. efri hæð 130 fm. Risið fylgir. Upp- lýsingar aðeins á skrifstofunni. í Breiðholti 4ra herb. glæsileg ibúð i Breið- holti. I. íbúðin er i enda stórt kjallaraherbergi fylgir. Byggingarlóðir Höfum kaupendur að bygginga- lóðum. Við Skipasund 2ja herb. rishæð Útborgun 1,2 milljónir. í smíðum 4ra herb. úrvals ibúðir við Dalsel fullbúnar undir tréverk I haust. Bifreiðageymsla fylgir. Fast verð engin visitala. Gerið verðsaman- burð í smíðum 4ra herb. úrvals íbúðir við Dalsel fullbúnar und- ir tréverk í haust. Bif- reiðageymsla fylgir. Fast verð engin vísitala. Gerið verðsamanburð. 11928 - 24534 Við Reynimel 2ja herb. björt og rúmgóð íbúð á 2. hæð. Útb. 2 — 2,5 millj. Efnalaug í fullum gangi á góðum stað í borginni. Allar nán- ari uppl. á skrifstofunni. Rishæð við Hátröð, Kópavogi 3ja herb. rishæð i tvíbýlis- húsi. Bílskúr fylgir. Út- borgun 2,2 millj. Laus strax. Við Hringbraut 3ja herb. íbúð ásamt herb. í risi. Útb. 2,4 millj. í Vesturbæ 2ja herb. risíbúð á góðum stað. Útb. 1 500 þús. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- husa. Skoðum og metum íbúðirnar samdæg- urs. -ÍIGHAMIÐLUMR- VONARSTRCTI 12, símar 11928 og 2453- | Sölustjóri: Sverrir Kristiftsson ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍIVIAR 21150-21370 3ja herb. íbúð í góðu standi við Urðarstíg. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Laus strax. 4ra herb. falleg og vönduð íbúð á 1. hæð við Jörfabakka. Herb. í kjallara fylgir. íbúð með bílskúr 3ja herb. óvenju glæsileg íbúð á 1. hæð i Kópavogi. Allt sér. Stór verönd. Rúmgóður bílskúr fylgir. íbúðin er í sérflokki. Sænskt timburhús á steyptum kjallara. í kjall- ara er 2ja herb. íbúð með snyrtingu. Þvottahús og geymsla. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð. Fjársterkir kaupendur höfum á biðlista kaup- endur að 2ja til 6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishúsum. í mörgum tilvikum mjög háar útb. jafnvel stað- greiðsla. Málflutníngs & [fa«teignastofaj Agnar Eústafsson, brl^ Austurstræti 14 i Sfmar «870 — 21750. UUn •krlfotofutlma: j — 410X8. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 2JA HERBERGJA nýleg vönduð ibúð í há- hýsi við Ljósheima. 2JA HERBERGJA íbúð á 1. hæð i Vestur- borginni. Vandaðar harð- viðarinnréttingar, sér inn- gangur, teppi fylgja. Út- borgun kr. 1 milljón. 3JA HERBERGJA Ibúð á II. hæð í steinhúsi við Bergþórugötu. Hag- stæð lán fylgja. Sér hiti, íbúðin laus til afhendingar nú þegar. 3JA HERBERGJA íbúð á I. hæð í Miðborg- inni. íbúðin ný standsett, laus nú þegar, útb. kr. 1 200 þús. sem má skifta. 3JA HERBERGJA íbúð á I. hæð i steinhúsi í Vesturborginni. íbúðin öll i mjög góðu standi. 4RA HERBERGJA íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Ásbraut. Suður svalir, gott útsýni, hagstæð lán fylgja. 4RA HERBERGJA íbúð á I. hæð í steinhúsi i Miðborginni. íbúðin er ný standsett, með nýrri eld- húsinnrétingu. Laus til af- hendingarnú þegar. 6 HERBERGJA Litið niðurgrafin kjllara- íbúð við Stigahlíð. íbúðin skiftist í samliggjandi stof- ur og 4 svefnherb. um 135 ferm. Allt í góðu standi. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 i£yi|i5um3] Hll Skólavörðustíg 3a, 2. hæð, Símar 22911 og 19255. Raðhús — Parhús nýtizku raðhús með 2 ibúðum og nýtízku parhús um 1 50 fm bæði i Austur- bæ Kópavogs. Einbýlishús til söiu er einbýlishús báruklætt timburhús á steyptum kjallara nálægt Miðborginni. Húsið er kjallari, hæð og ris með 2. 3ja herb. íbúðum. Húsið selst í einu lagi eða hvor íbúð fyrir sig. Tækifæris- kaup fyrir laghentan mann. Húsið er í sæmi- legu ásigkomulagi. Eignarlóð. Nánari uppl. í skrifstofunni. Jörð höfum fjársterkan kaup- anda að jörð á Suðurlandi. Mikil útb. Kvöldsími 71 336.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.